Morgunblaðið - 30.07.2012, Síða 28

Morgunblaðið - 30.07.2012, Síða 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 2012 Spænskir vís- indamenn birtu á dögunum grein þess efnis að popptónlist í dag væri talsvert há- værari og óskýr- ari en hún var fyrir nokkrum áratugum. Hún verður að sama skapi einsleitari með árunum. Þetta fengu þeir allt saman út með ansi flóknum for- ritum og reikniaðgerðum. Joan Serra, talsmaður vísindamannanna, segir jafnframt að færri hljómar séu notaðir í lög nú til dags. Rann- sóknin náði til laga frá árinu 1955 til 2010. Popptónlist í dag hávær og óskýr Einhæfur Jay-Z notar fáa hljóma. Söngkonan Ma- donna á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Tónleikaferðalag hennar hefur verið gagnrýnt mikið að undan- förnu og nú síð- ast létu franskir tónleikagestir fúkyrðum rigna yfir hana. Gestirnir voru óánægðir með það hversu stuttir tónleikarnir voru og vildu margir hverjir fá mið- ana sína endurgreidda. Madonna óvinsæl í Frakklandi Ósætti Of stuttir tónleikar er sagt. Bandaríska sveitin Black Eyed Peas stend- ur nú í ströngu en meðlimir hennar kærðu á dögunum fyrr- verandi fjár- málastjóra hljómsveitar- innar, Sean M. Larkin, fyrir svik. Samkvæmt will.i.am, Taboo og apl.de.ap, með- limum sveitarinnar töpuðu þeir meira en 400 milljónum íslenskra króna á misferlinu. Fjórði með- limur sveitarinnar, söngkonan Fergie, hefur sinn eigin fjár- málastjóra og stendur því fyrir ut- an stappið. Black Eyed Peas í réttarsal Fergie Söng- konan stendur utan deilunnar. » Mikil opnunargleði var á föstudaginn við bæjar-ins bezta torg, sem er fyrir framan pylsuvagninn Bæjarins beztu hjá Kolaportinu og veitingastaðnum Horninu við Hafnarstræti. Hönnunarhópurinn Rúmmetri (M3) hefur unnið að breytingum á torg- inu en þær eru hluti af verkefninu „Biðsvæði – Torg í biðstöðu“, þar sem framtíðarnotkun og möguleikar afmarkaðra svæða eru til skoðunar. Trúbadorinn Skúli mennski spilaði tónlist í tilefni hátíðarinnar ásamt plötusnúðinum DJ Jaketries. Bæjarins bezta torg Innlifun Trúbadorinn Skúli mennski spilaði og söng af mikilli innlifun í góða veðrinu fyrir framan Bæjarins beztu pylsur. Gleði Hildur Björgvinsdóttir og Jón Teitur Sigmundsson með Söru Axels- dóttur á milli sín en hún er arkitekt hönnunarhópsins Rúmmetri (M3). DJ Jaketries Plötusnúðurinn DJ Jaketries sá um að næra eyru viðstaddra og spila skemmtilega tónlist og gretta sig framan í sólina eins og vera ber. Gæsun Sigþrúður Ármann ætlar að gifta sig 25. ágúst og mætti ásamt vin- konum sínum á hátíðina. Hún stendur hér fyrir miðju með krullur í hárinu, Morgunblaðið/Eggert THE DARK KNIGHT RISES Sýnd kl. 3:50 - 7 - 10:20 (Power) TED Sýnd kl. 5:50 - 10:15 INTOUCHABLES Sýnd kl. 3:50 - 6 - 8 - 10:10 ÍSÖLD 4 ÍSL TAL 3D Sýnd kl. 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWE RSÝN ING KL. 10 :20 ÍSL TEXTI HHHH -FBL HHHH -MBL -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is 35.000 MANNS! ÍSL TAL MANNI, DÝRI OG LÚLLI ERU MÆTTIR AFTUR Í STÆRSTU FJÖLSKYLDUMYND SUMARSINS! 12 12 12 L TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á 35.000 MANNS! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSÖLD 3D KL. 5.50 L TED KL. 8 - 10.10 12 SPIDERMAN 3D KL. 10.10 10 INTOUCHABLES KL. 5.50 - 8 12 HLUTI AF HVERJUM SELDUM BÍÓMIÐA ALLAN JÚLÍ - rennur til Barnaheilla - TV, KVIKMYNDIR.IS - VJV, SVARTHÖFÐI DARK KNIGHT RISES KL. 4.30 - 5.30 - 8 - 9 - 11.30 DARK KNIGHT RISES LÚXUS KL. 4.30 - 8 - 11.30 10 ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL.3.20 - 5.50 L ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.20 L TED KL. 8 - 10.20 12 SPIDER-MAN 3D KL. 5 - 8 - 10.50 10 ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL.5.50 L TED KL. 8 12 SPIDER-MAN 3D KL. 6 - 9 10 INTOUCHABLES KL. 5.30 - 6.30 - 8 - 9 - 10.30 12 WHAT TO EXPECT WHEN EXPECTING KL. 10.25 L

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.