Morgunblaðið - 02.08.2012, Page 32

Morgunblaðið - 02.08.2012, Page 32
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2012 Góð brauð - betri heilsa Handverk í 18 ár Dalvegi 4 - 201 Kópavogur Hamraborg 14 - 200 Kópavogur Opnunartími Dalvegi: Mánudaga til föstudaga frá 6:00 til 18:00 laugardaga frá 6:00 til 17:00 sunnudaga frá 7:00 til 17:00 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 1 4 7 6 7 5 2 6 1 8 4 2 4 8 5 1 7 3 5 1 2 7 6 3 5 5 3 4 7 5 8 2 7 9 3 3 6 2 9 8 2 4 5 6 4 9 6 7 3 7 9 2 1 5 7 5 6 1 7 3 6 5 9 8 7 1 2 9 4 3 1 8 8 1 3 2 5 6 8 7 4 1 9 8 1 9 4 3 5 2 7 6 4 7 6 1 9 2 8 3 5 5 4 3 8 7 1 6 9 2 9 6 1 2 5 3 7 8 4 7 8 2 9 6 4 1 5 3 6 5 7 3 2 8 9 4 1 2 3 4 7 1 9 5 6 8 1 9 8 5 4 6 3 2 7 2 9 5 3 7 8 6 4 1 1 7 4 9 5 6 3 8 2 8 6 3 4 1 2 7 9 5 3 5 1 2 6 4 9 7 8 7 2 6 1 8 9 5 3 4 9 4 8 7 3 5 2 1 6 4 3 7 5 2 1 8 6 9 5 8 9 6 4 3 1 2 7 6 1 2 8 9 7 4 5 3 4 1 5 8 9 7 6 3 2 2 8 7 3 6 5 1 4 9 9 6 3 4 2 1 8 5 7 6 3 4 5 7 9 2 8 1 5 9 2 1 3 8 4 7 6 1 7 8 6 4 2 5 9 3 3 5 1 7 8 6 9 2 4 7 2 6 9 5 4 3 1 8 8 4 9 2 1 3 7 6 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 höfuðfatið, 8 stórir menn, 9 merkja, 10 ekki marga, 11 landabréfa, 13 horaðan, 15 iðja, 18 herbergi, 21 fareind, 22 hugleysingi, 23 ásýnd, 24 bæklingar. Lóðrétt | 2 verkar, 3 landareign, 4 framar, 5 ástundar, 6 lin, 7 hafði upp á, 12 guð, 14 fiskur, 15 vers, 16 gamli, 17 af- rétt, 18 undin, 19 sofa, 20 satt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 girnd, 4 kutar, 7 tóman, 8 regns, 9 díl, 11 runa, 13 hrun, 14 gettu, 15 forn, 17 gróa, 20 bak, 22 telja, 23 remma, 24 kenna, 25 terta. Lóðrétt: 1 gítar, 2 rúmin, 3 dund, 4 kurl, 5 tugur, 6 rósin, 10 ístra, 12 agn, 13 hug, 15 fátæk, 16 rolan, 18 rómur, 19 apana, 20 bana, 21 Krít. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 O-O 8. Dd2 Rc6 9. Bc4 Bd7 10. h4 h5 11. O- O-O Hc8 12. Bb3 Re5 13. Bg5 Hc5 14. Kb1 a5 15. a4 Dc8 16. g4 hxg4 17. h5 Rxh5 18. Bh6 Rxf3 19. Rxf3 gxf3 20. Rd5 Hxd5 21. Bxd5 Bh3 22. Hdg1 Kh7 23. Bxg7 Kxg7 24. Dg5 Hh8 25. Dxe7 Dd7 Staðan kom upp á skoska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Glasgow. Danski stórmeistarinn Jacob Aagaard (2506) hafði hvítt gegn Nökkva Sverrissyni (1973). 26. Hxg6+! Kxg6 27. Hg1+ Kh7 svartur hefði einnig tapað eftir 27…Bg4 28. Dxd7. 28. Dg5 Bg2 29. Dxh5+ Kg7 30. Dxf3! Kf8 31. Dxg2 og svartur gafst upp. Eins og þessi skák ber með sér þarf jafnan hvort tveggja í senn, hugvitssemi og þekkingu til að halda svörtu stöðunni saman í Drekaafbrigð- inu í Sikileyjarvörn. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl                                 !" #   $"  %                                                                                                                      !           "  "             #                                                                          Cayne fær prik. N-AV Norður ♠Á ♥KG9 ♦ÁG642 ♣KG53 Vestur Austur ♠G1095 ♠76432 ♥Á75 ♥10632 ♦K5 ♦1073 ♣8642 ♣7 Suður ♠KD8 ♥D84 ♦D98 ♣ÁD109 Suður spilar 6G. Frank Multon kann til verka í þremur gröndum, en hvernig er handbragð hans í slemmu? Jimmy Cayne kom út með ♠G og Multon tók til starfa. Tilefnið var undan- úrslitaleikur Mónakó og Cayne í Spin- gold. Multon tók fyrst tvo slagi á lauf, spilaði svo ♦8 á gosann. Ástæðu- laust að teygja lopann. Síðan sótti hann hjartaslagina tvo. Cayne drap strax á ♥Á og spilaði meira hjarta. Multon kláraði hjörtun, tók svo á hjónin í spaða. Þá sýndi Cayne tilþrif: henti ♠10 í þriðja spaðann (og faldi níuna). Nokkuð einfalt, gætu menn sagt, en það þarf að GERA hlutina fumlaust við borðið. Þessi feluleikur Caynes hafði úrslitaáhrif: Multon veðjaði á að skipting vesturs væri 3-3-3-4 og gluðaði út ♦D í von um tíuna aðra í bakhöndinni. Ekki aldeilis. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Ég vildi ekki gera þetta að ykkur óforspurðum.“ Meiningin var góð en aðeins á skjön: forspurður eða fornspurður þýðir óspurður. Hefði ó-inu verið sleppt hefði hið rétta komið í ljós: Ég vildi ekki gera þetta án þess að spyrja ykkur. Málið 2. ágúst 1874 Þjóðhátíð var haldin í Reykjavík og víðar til að minnast þess að 1000 ár voru frá landnámi Íslands. Við guðsþjónustu í Dómkirkjunni var í fyrsta sinn sunginn Lof- söngur, sem hefst á orðunum Ó, Guð vors lands! Gengið var í skrúðgöngu frá Aust- urvelli að Öskjuhlíð þar sem aðalhátíðin var haldin. 2. ágúst 1885 Minnisvarði um Hallgrím Pétursson var afhjúpaður norðan við Dómkirkjuna í Reykjavík. Þetta er steinn með hörpu ofan á og er eftir Júlíus Schou steinsmið. 2. ágúst 1978 Lokað var fyrir rennsli í hita- veitulækinn í Nauthólsvík að næturlagi, en lækurinn hafði verið vinsæll baðstaður, ekki síst að dansleikjum loknum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Yfirbreiðsla í óskilum Yfirbreiðsla af tjaldvagni fannst við Hraunborgir í Grímsnesi. Upplýsingar í síma 899-2391. Skilur þú pítsuskorpu eftir í kassanum? Mikið er talað um mikilvægi endurvinnslu og sorpflokk- unar. Mikils er um vert að glæða skilning og áhuga fólks á slíku þjóðþrifamáli. Það virðist hins vegar vera á kreiki orðrómur um að flokkunin skili sér ekki alveg á endastöð, þ.e. endi í raun- verulegum verðmætum. Heyrst hefur að sumt hráefni fari aldrei í vinnslu, þrátt fyr- ir að fólk skili því af sér. Á það t.d. við um umbúðir utan af pítsum og ástæðan sé sú að fólk skilji svo mikinn mat eftir í kössunum að hann mengi hráefnið og geri kassana Velvakandi Ást er… … einhver til að halla höfði sínu á. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is óhæfa til vinnslu. Gaman væri ef einhver gæti útskýrt fyrir okkur nýgræðingunum hvort svona orðrómur á við rök að styðjast. Sigrún.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.