Helgafell - 01.12.1954, Blaðsíða 19

Helgafell - 01.12.1954, Blaðsíða 19
EIGUM VIÐ AÐ RÆKTA KAFFI I ECUADOR ? 17 nokkurra þjóða, og sýnir meðalneyzlu á mann yfir árið í kílógrömmum, mið' að við árið 1951 : kg- kg- ísland 8.7 Frakkland 3.6 Danmörk 3.8 Holland 1.5 Noregur 4.7 Ítalía 1.0 Svíþjóð 4.8 Sviss 4.2 Finnland 3.7 Stóra Bretland 0.9 Belgía 5.7 Bandaríkin 8.0 Bandaríkjamenn hafa orð á sér fyrir að vera miklir kaffimenn, en við gerum betur en þeir. Við þessu er ekkert að segja, því að kaffi er hressandi drykkur, sem ekki er kunnugt að hafi yfirleitt nem skaðleg áhrif á heilsu manna. En kaffi er tiltölulega dýr neyzluvara, sem kostar mikinn erlendan gjaldeyri. Og þegar skortur er á gjaldeyri, eins og verið hefir lengst af á undanförnum árum, væri gott að geta sparað eitthvað af þeim gjaldeyri, sem fer í þennan munað. Lítið þýðir þó að segja fólkinu að spara við sig kaffið, því að það ger- ir það ekki, nema því aðeins að það geti ekki keypt það. Ef við gæium séð fyrir kaffiþörf okkar með því að rækta það sjálfir í öðru landi, gæti það orð- ið mikill búhnykkur. Við eigum skipin sjálfir til þess að flytja það til landsins. Við eigum nóg af duglegum mönnum til þess að standa fyrir ræktuninni. Og við eigurr. nóg af peningamönnum, sem gætu lagt fram það fé sem þarf til þess að koma slíku fyrirtæki af stað og reka það. Þeir þyrftu ekki að vera hræddir um að koma ekki vörunni út, því að þótt framleitt yrði miklu meira en Islendingar þyrftu að nota, er kaffið vara sem ávallt er unnt að selja á heimsmarkaðinum. Auk þess hefir kaffið þann kost fram yfir flestalla ávexti, að það þolir langa geymslu eftir að það hefir verið þurrkað, án þess að skemm- ast, í mótsetningu við banana og ýmsa aðra ávexti, sem verða að komast til neytandans innan skamms tíma, ef þeir eiga ekki að verða ónýtir. Ef einhverjir góðir menn skyldu fyrir alvöru hafa hug á að stofna til kaffiræktai, myndi ég með ánægju koma þeim í samband við menn, sem hafa bæði vit og reynslu í kaffirækt í Suður-Ameríku. Niels Dungal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.