Helgafell - 01.12.1954, Qupperneq 29

Helgafell - 01.12.1954, Qupperneq 29
KAUPVERÐ GÆFUNNAR 27 vildi ég gæti rotað hann og drepið hann og . . . — Hvað hef ég gert? spurði ókunni maðurinn, hef ég gert eitthvað rangt? Lögregluþjónninn spurði: — Hvað gerðuð þér? Drengurinn sagði: — Það var hann sem gaf mér peningana, þessi árans . . . helvítis . . . i iA, F “i — Peninga? sagði ókunni maðurinn. — Já, það er satt, ég gaf drengn- um yðar þúsund krónur loksins þegar ég hafði upp á honum. Eg gaf honum þúsund krónur, það er sennilega bráðum ár síðan. Gerði ég eitthvað rangt? Sízt af öllu . . . — Og þér sögðuð honum ekki ástæðuna? — Nei, sagði maðurinn hugsi, ég sagði honum ekki ástæðuna. £g hefði þá átt að segja: ég er að reyna að gleðja þig. Því ég var ekki að launa líf- gjöf. Hvað eru þúsund krónur upp í líf sonar? Maður kaupir ekki gæfu sína fyrir þúsund krónur. En ég vildi gjarna reyna að gleðja hann, og þessvegna gaf ég honum þetta. Sízt af öllu, eins og þér skiljið . . . Hann hætti, orðfár og undrandi: — Hvað hef ég gert? spurði hann. — Ekkert, ekkert, sagði lögregluþjónninn og þreifaði eftir hendi sonar síns, ekkert, ekkert — nema kennt mér, að ég hef verið honum slæmur faðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.