Morgunblaðið - 23.01.2013, Side 3

Morgunblaðið - 23.01.2013, Side 3
ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA í 111 ár Ísfélag Vestmannaeyja er elsta starfandi hlutafélag landsins. Félagið rekur bæði frystihús og mjölvinnslu í Vestmannaeyjum og á Þórshöfn ásamt því að gera út 6 skip. Hjá félaginu starfa um 260 manns við veiðar og vinnslu. Árið 1992 sameinuðust Hraðfrystistöð Vestmannaeyja og Ísfélag Vestmannaeyja en eldgosið í Heimaey hafði mikil áhrif á starfsemi þessara félaga. Nýjasta hús Ísfélagsins á þessum tíma fór undir hraun og starfsemi félagsins var flutt á Kirkjusand í Reykjavík. Frystihús Hraðfrystistöðvar Vestmannaeyja fór einnig undir hraun en fiskimjölsverksmiðjan slapp fyrir horn. Strandvegi 26 900 Vestmannaeyjum s. 488 1100 w w w. i s f e l ag . i s Á síðastliðnu ári tók félagið við nýju og glæsilegu uppsjávarskipi sem ber nafnið Heimaey VE 1. Skipið var smíðað í Chile en smíðinni seinkaði í kjölfar jarðskjálfta og flóðbylgju sem reið yfir Chile í febrúar 2010. (Mynd Óskar Pétur Friðriksson) Frystihús Hraðfrystistöðvar Vestmannaeyja í ljósum logum. (Mynd Sigmar Pálmason)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.