Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2013, Page 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.03.2013, Page 33
17.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 1 stk. hamborgarabrauð 1 stk. hamborgari Aðferð: Hamborgarinn er steiktur á pönnu í nokkrar mínútur og síðan skellt í brauðið og borðað án sósu. Gott að skola honum niður með mjólk eða und- anrennu. Á hátíðisdögum er ostsneið skellt ofan á borgarann. „Þetta reddast“- ham- borgari Morgunblaðið/Kristinn Björn Thors kom aðeins of seint. Keyrði samt gleðina í gang. stjóri þegar maður er kvenmaður. Hvernig það líka breytist með aldrinum, hvernig aflinu sé misjafnlega beitt eftir því á hvaða aldri maður er.“ Börkur: „Og líka væntanlega með reynslunni. Það er allt öðruvísi að gera bíómynd þegar þú ert þegar búinn að gera eina en þegar þú ert að gera þína fyrstu bíómynd. Maður er miklu grimmari þegar maður er ekki með neitt að baki en getur verið ljúflingur þegar það vita allir hvað þú getur gert. Þegar ég gerði mína fyrstu bíómynd var ég í ofanálag útlend- ingur og þá er maður sérdeilis grimmur, því það treystir manni enginn.“ Björn: „Þú ert ágætur.“ Jón Páll: „Ég er ekki viss,“ segir hann og glottir. „Um leið og ég kom inn núna áðan byrjaði ég með svaka kaldhæðnislega brandara og fór að fara yfir strikið, það bara byrjaði um leið og ég sá Börk. Hann dregur þetta fram í mér.“ Maríanna: „Já, hann dregur það versta fram í fólki, er það ekki Linda?“ Linda: „Algjörlega.“ Börkur: „Hey, sýnið miskunn!“ Innihald: Spagettí Ferskt chili Aðferð: Spagettí soðið í átta mínútur. Ferskt chili steikt á pönnu. Þessu er síð- an skellt saman og borðað með bestu lyst. „Þetta reddast“- chili-spagettí (uppskrift fyrir 5-6 manns) 4 kjúklingabringur, smátt skornar 1 græn paprika, smátt skorin 1 gul paprika, smátt skorin 2 gulrætur, smátt skornar ½ blaðlaukur, smátt skorinn 2 hvítlauksgeirar 1 laukur, smátt skorinn ½ rautt chili 2 msk olía 2 dós saxaðir tómatar 2 teningar af kjúklingakrafti 2-3 msk karrí smá kjúklingakrydd 3 l vatn 1 peli rjómi 1 dós tómatpúrra 200 g philadelphia-rjómaostur með sweet chili salt og nýmalaður pipar Borið fram með sýrðum rjóma, rifnum osti og nachos-flögum. Mexíkósk kjúklingasúpa

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.