Morgunblaðið - 03.04.2013, Síða 13

Morgunblaðið - 03.04.2013, Síða 13
FRÉTTIR 13Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 2013 FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN Ársfundur Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn 24. apríl nk. kl. 17.15 í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 3 -0 8 3 7 Frjálsi lífeyrissjóðurinn hentar þeim sem hafa frjálst val um í hvaða lífeyrissjóð þeir greiða skyldulífeyrissparnað sinn og er opinn öllum sem leggja fyrir í viðbótarlífeyrissparnað. Hafðu samband við okkur í síma 444 7000, sendu tölvupóst á lifeyristhjonusta@arionbanki.is eða komdu við í næsta útibúi. Meginniðurstöður ársreiknings (í millj. króna) LÍFEYRISSKULDBINDINGAR SKV. NIÐURSTÖÐU TRYGGINGAFRÆÐINGS 31.12.2012 Eignir umfram áfallnar skuldbindingar Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum Eignir umfram heildarskuldbindingar Í hlutfalli af heildarskuldbindingum -459 -1,6% -243 -0,3% KENNITÖLUR Eignir í íslenskum krónum Eignir í erlendum myntum ¹Fjöldi virkra sjóðfélaga Fjöldi sjóðfélaga í árslok ² Fjöldi lífeyrisþega 79,8% 20,2% 12.478 45.926 1.717 ¹ Meðaltal fjölda sjóðfélaga sem greiddi iðgjald á árinu.2 Meðaltal lífeyrisþega sem fengu greiddan lífeyri á árinu. 7.913 -2.696 12.161 -285 -140 16.953 99.715 116.668 YFIRLIT UM BREYTINGAR Á HREINNI EIGN TIL GREIÐSLU LÍFEYRIS FYRIR ÁRIÐ 2012 Iðgjöld Lífeyrir Fjárfestingartekjur Fjárfestingargjöld Rekstrarkostnaður Hækkun á hreinni eign á árinu Hrein eign frá fyrra ári Hrein eign til greiðslu lífeyris EFNAHAGSREIKNINGUR 31.12. 2012 EIGNIR Verðbréf með breytilegum tekjum Verðbréf með föstum tekjum Veðlán Verðtryggð innlán Aðrar fjárfestingar Fjárfestingar alls Kröfur Aðrar eignir Eignir samtals Skuldir Hrein eign til greiðslu lífeyris 44.050 65.598 1.616 2.500 15 113.780 707 3.005 117.492 -824 116.668 Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. Kynning ársreiknings 3. Tryggingafræðileg athugun 4. Fjárfestingarstefna sjóðsins 5. Kosning stjórnar og varamanna 6. Kjör endurskoðanda 7. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins 8. Laun stjórnarmanna 9. Önnur mál Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins verða birtar á frjalsilif.is og verða aðgengilegar í höfuðstöðvum Arion banka tveimur vikum fyrir ársfund. Á fundinum verður kosið um tvo stjórnarmenn til tveggja ára og tvo varamenn til eins árs. Framboð til stjórnar þarf að liggja fyrir eigi síðar en sjö dögum fyrir ársfund og ber að tilkynna framboð til stjórnar með sannanlegum hætti. Stjórn sjóðsins hvetur sjóðfélaga til að mæta á fundinn. Tryggingadeild* 10,5% 5% 10% 15% Frjálsi 1 14,1% Frjálsi Áhætta 9,8% 8,1%8,2% 10,5% 12,5% 5,6% NAFNÁVÖXTUN FRJÁLSA LÍFEYRISSJÓÐSINS Frjálsi 3 5,4% Nafnávöxtun 2012 5 ára meðalnafnávöxtun tímabilið 31.12.2007 – 31.12.2012 Ávöxtun í fortíð gefur ekki vísbendingu um ávöxtun í framtíð. 5 ára ávöxtun er mismunandi á milli ára. Frekari upplýsingar um ávöxtun hvers árs má nálgast á frjalsilif.is. Frjálsi 2 8,8% *Skuldabréf eru gerð upp á kaupkröfu. „Það sem stendur upp úr á sýning- unni er mikil breidd hrossanna. Það er til rosalega mikið af góðum hest- um, hvort sem um er að ræða klár- hesta eða alhliða hesta. Gæðin í tölti og brokki hjá alhliða hestum eru orðin á pari við bestu klár- hesta,“ segir Óðinn Örn Jóhanns- son, blaðamaður á Eiðfaxa, um Stóðhestaveisluna sem haldin var í Ölfushöllinni sl. laugardag. Af ungum og upprennandi hest- um nefndi Óðinn tvo Stálasyni sem vöktu athygli; þá Vála frá Efra- Langholti og Árla frá Laugasteini. Þá þótti Bikar frá Syðri-Reykjum, sem Helga Una Björnsdóttir sýndi, mjög lofandi. Af eldri graðhestum komu fram sigurvegarar í A- og B- flokki síðasta landsmóts, þeir Glóðafeykir frá Halakoti og Fróði frá Staðartungu. Sýningin var saman sett af atrið- um með klárhestum, alhliða hest- um, afkvæmasýningum og ein- staklingssýningum. thorunn@mbl.is Nýjar stjörnur stigu fram  Stóðhestaveislan stóð undir nafni Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Fákar Helga á Bikar frá Syðri- Reykjum og Kári á Presti frá Hæli. „Við erum að minna á tilvist hests- ins á höfuðborgarsvæðinu. Það er alltaf gaman að fá nýtt fólk inn í hestamennskuna, jafnt börn sem fullorðna. Saga hestsins er sam- tvinnuð okkar sögu en hlutverk hans hefur breyst síðustu ár. Hestamennskan er ákveðinn lífs- stíll,“ segir Hilda Karen Garðars- dóttir, verkefnastjóri hjá Lands- sambandi hestamannafélaga (LH), um hátíðina Hestadaga í Reykjavík, sem hefst á morgun. Borgarstjóri Reykjavíkur setur hátíðina þar sem honum er ekið í hestvagni að Ráð- húsinu. Hestadagar í Reykjavík standa fram á sunnudag. Á föstudaginn munu hesta- mannafélögin á höfuðborgarsvæð- inu bjóða í heimsókn og hægt verð- ur að fara á hestbak í reiðhöllum félaganna. Á laugardaginn verður skrúðreið um 150 hesta frá BSÍ um miðborg- ina. Þá verður frítt inn í Húsdýra- garðinn þar sem hægt verður að fara á hestbak og fræðast um hest- inn. Um kvöldið verður ístölt í skautahöllinni í Laugardal. Sýningin Æskan og hesturinn verður á sunnudeginum, þar leika knapar framtíðarinnar listir sínar. Hátíðin er samvinnuverkefni LH og Höfuðborgarstofu. Dagskrána má nálgast á vefsíðunni lhhestar.is. thorunn@mbl.is Minna á hestinn í borginni Ljósmynd/LH Skrúðreið John Kristinn Sigurjónsson og Hrefna María Ómarsdóttir í söðli.  Hestadagar í Reykjavík settir á morgun  Borgarstjóra ekið í hestvagni  Vilja fá nýtt fólk í hestamennskuna Opinn fundur á vegum Alþjóða- málastofnunar Háskóla Íslands í samvinnu við franska sendiráðið og Evrópustofu verður haldinn í dag kl. 12-13 í fundarsal Norræna hússins. Vivien Pertusot, forstöðumaður Ifri-hugveitunnar í Brussel, fjallar þar um hugmyndir um breytilegan og mismikinn samruna í Evrópu- sambandinu. Umræður af þessu tagi eru ekki nýjar af nálinni en eru nú háværari en áður, segir í fundarboði. Vivien Pertusot er forstöðumaður frönsku Ifri-hugveitunnar í Brussel, en hún er leiðandi á sviði alþjóða- mála. Hann vann áður hjá NATO and Carnegie Europe og kenndi einnig stjórnmálafræði í háskól- anum Lille 2. Skrif hans hafa birst í fjölmiðlum víða um heim. Fundarstjóri verður Alyson Bail- es, stjórnarformaður Alþjóða- málastofnunar Háskóla Íslands. Fundurinn fer fram á ensku. Ræðir um samruna innan ESB

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.