Morgunblaðið - 03.04.2013, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 2013
Atvinnuauglýsingar
Umboðsmann
vantar á
Höfn í Hornafirði
Framkvæmdastjóri
Vesturlandsskóga
Starf framkvæmdastjóra Vesturlandsskóga er
laust til umsóknar. Starfið fellst í umsjón og
rekstri Vesturlandsskóga sem er landshlutaverk-
efni á sviði nytjaskógræktar sem starfrækt hefur
verið frá ársbyrjun 2000. Starfssvæði Vestur-
landsskóga er allt Vesturland, frá Kjósarsýslu að
Gilsfjarðarbotni.
Hæfniskröfur:
Háskólapróf í skógfræði.
Reynsla af vinnu í skógrækt og stjórnun.
Þekking á stjórnsýslu og meðferð fjármuna.
Agi til að vinna sjálfstætt, skipulagshæfileikar
og lipurð í mannlegum samskiptum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags
íslenskra náttúrufræðinga.
Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl 2013.
Umsókn þarf að fylgja náms- og starfs-
ferilsskrá.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og
gengið verður frá ráðningu fljótlega eftir að
umsóknarfrestur er liðinn. Ráðið verður í starfið
til tveggja ára með möguleika á ótímabundinni
ráðningu að þeim tíma liðnum.
Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar veita formaður stjórnar;
Guðbrandur Brynjúlfsson, s. 844 0429,
buvangur@emax.is og starfsmaður Vestur-
landsskóga; Guðmundur Sigurðsson,
s. 862 6361, gudmundur@vestskogar.is.
Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt fylgi-
gögnum til Vesturlandsskóga á rafrænu formi:
vestskogar@vestskogar.is eða á pappírsformi:
Vesturlandsskógar
Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri.
311 Borgarnesi.
Raðauglýsingar 569 1100
Raðauglýsingar
Tilkynningar
Tillaga að deiliskipulagi
Kröfluvirkjunar
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps auglýsir að
nýju tillögu að deiliskipulagi Kröfluvirkjunar
skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Umhverfisskýrsla fylgir deiliskipulags-
tillögunni.
Tillagan nær til svæðis sem skilgreint er sem
iðnaðarsvæði 314-I í tillögu að Aðalskipulagi
Skútustaðahrepps 2011-2023 sem nú er til
lokameðferðar. Skipulagssvæðið er um 32,5
km² að stærð og fylgir að mestu mörkum
jarðhitaréttindasvæðis Landsvirkjunar og
nær yfir virkjunar- og orkuvinnslusvæðið í
Kröflu. NV-horn svæðisins er norðvestan við
Leirhnjúk, NA-horn norðaustan við Kröflu,
SA-horn nokkru vestan við Sandfell og SV-
horn á móts við Hlíðarfjall.
Tillöguuppdrættir, greinargerð og umhverfis-
skýrsla munu liggja frammi á skrifstofu
Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatni
frá og með 2. apríl til og með 15. maí 2013
svo að þeir aðilar sem telja sig eiga hags-
muna að gæta geti kynnt sér tillöguna og
gert við hana athugasemdir.
Þá eru upplýsingar og aðgengilegar á heima-
síðu Skútustaðahrepps,
www.myv.is/Stjórnsýsla/Skipulags-og
byggingarmál/Deiliskipulag/Tillögur í
auglýsingu.
Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna
rennur út þann 15. maí 2013 og skal athuga-
semdum skilað skriflega til skrifstofu
Skútustaðahrepps, Hlíðavegi 6, 660 Mývatni
og/eða í tölvupósti á netfangið:
bjarni@thingeyjarsveit.is.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við hina
auglýstu tillögu innan tilskilins frests teljast
henni samþykkir.
Skipulags- og byggingar-
fulltrúi Skútustaðahrepps.
Frá yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis
Alþingiskosningar
27. apríl 2013
Framboðsfrestur til alþingiskosninga sem fram
eiga að fara 27. apríl 2013, rennur út kl. 12 á
hádegi föstudaginn 12. apríl nk.
Framboð í Norðvesturkjördæmi skal til-
kynna skriflega til yfirkjörstjórnar
Norðvesturkjördæmis, sem veitir þeim
viðtöku á Hótel Borgarnesi, Borgarnesi,
föstudaginn 12. apríl 2013, kl. 09.00-
12.00.
Á framboðslistum skulu vera nöfn16 fram-
bjóðenda eða tvöfalt fleiri frambjóðenda en
nemur þingsætum í kjördæminu, hvorki fleiri
né færri.Tilgreina skal greinilega nafn fram-
bjóðanda, kennitölu hans, stöðu eða starfsheiti
og heimili.
Framboðslista skal fylgja skrifleg yfirlýsing
allra þeirra sem á listanum eru um að þeir hafi
leyft að setja nöfn sín á listann. Framboðslista
skal og fylgja skrifleg yfirlýsing frá kjósendum
í Norðvesturkjördæmi um stuðning við listann
og fyrir hvaða stjórnmálasamtök listinn er
boðinn fram.Tilgreina skal nafn meðmælanda,
kennitölu hans og heimili. Fjöldi meðmæl-
enda skal vera 240 hið fæsta og eigi fleiri en
320. Sami kjósandi má ekki mæla með fleiri en
einum framboðslista. Komi það fyrir verður
kjósandinn ekki talinn meðmælandi neins
þeirra. Loks skal fylgja skrifleg tilkynning
frá frambjóðendum listans um það hverjir tveir
menn séu umboðsmenn listans.
Yfirkjörstjórn fer þess á leit að framboðs-
listar og meðmælendalistar verði, auk
hinna skriflegu eintaka, afhentir í tölvu-
tæku formi (excel-skjali á minnislykli).
Fundur yfirkjörstjórna til að úrskurða um fram-
boð, þar sem umboðsmönnum framboðslista
gefst kostur á að vera viðstaddir, verður
haldinn á Hótel Borgarnesi, Borgarnesi, laugar-
daginn 13. apríl 2013 kl. 15.00. Meðan kosning
fer fram, laugardaginn 27. apríl 2013, verður
aðsetur yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis á
Hótel Borgarnesi, Borgarnesi, þar sem talning
atkvæða fer fram að loknum kjörfundi kl. 22.00.
Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis,
29. apríl 2013.
Ríkarður Másson,
Stefán Ólafsson,
Ingibjörg Hafstað,
Guðný Ársælsdóttir,
Karl Gunnarsson.
Uppboð
Uppboð
Uppboð á eftirtöldu skráðu ökutæki fer
fram að Ránarbraut 1, Vík, miðvikudaginn
10. apríl 2013 kl. 13.30:
TT 303.
Greiðsla skal fara fram við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Vík.
Félagsstarf eldri borgara
! "
# $
%
&
"
'( )(
*
% (
! +
,%
,
, - ,
!
. $
/
-
,*
(
!
!
-
/
+
& 0 $ 1 2
2
! "%(
(1
# ,
# 3 & ! &
)
"
#$
!
$
%* %
,. $
,.,, 4
$$$ 5,
"
#%"$ & 61
, 7 %
5 / (
8,
.
.
(
+
. 1 . &
9
1 "
'
() % ! $ :*, 0
&
"
, 0
, ;
( , !
&
, '
#, '(
<( = (
& 8
;
8#* #%8= ,
* +
# ) /
, , $
$
) ,
" 6>
(
. 0
&
$
-
"
, /
&
,, /1
& 8 !
%
$
'$ ?
(
%5 ?
:, %
1 !
#$
$
(
#
(% @
,%, (& / -
$$ , ( ,
8#
0
- -
!
( "
5
-+
# !
/
* 3
**#%==# AAA . / #!
- ,
0 "
' (& B #8**, ?
$$ , (&
+ ,,
(
(
#,
0 "
' (& B #
8**,
$$ , !&
+ ,, (
%
(
#,
1
( * D ) "
; "%
+ (
D
"
+ D
$
/
2 % 3 ;
*
$1 &
>
-1 & 8,%#
(
#*%*#*0 $
6
E
3>
**%8=#,
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Mótorhjól
Suzuki B King, gríðarlega öflugt
hjól, 1340cc og 180hp.
Úr dómum:
"The B-King is proof of Suzuki's
unequivocal embrace of America's
'bigg-er is better' mantra. It is the
largest, most powerful muscle bike
ever manufactured, period. With this
one it's hard to find anything that
isn't big: big power, big brakes, big
proportions and big weight."
Ótrúlega þægilegt í akstri og mjög
línuleg hröðun, ekkert sem kemur á
óvart, nema hvað krafturinn er enda-
laus. Kostur að bremsur eru í stíl við
kraftinn. Hayabusu-kraftur en tour-
ing-setstaða. Hægt að stilla hjólið á
A- eða B-stillingu. A = 180hö, B =
100hö. Aukahlutir: Crash pads á vél
og fram- og afturgöfflum og kúpa.
Sjá umfjöllun
http://www.motorcycle.com/manu-
facturer/suzuki/2008-suzuki-bking-
review-86869.html http://www.
motorcycle-usa.com/235/1078/
Motorcycle-Article/2008-Suzuki-B-
King-Bike-Test.aspx
Hjólið er alveg eins og nýtt enda ekið
2.700 km frá upphafi. Verð: 1950 þús.
Áhvílandi er 950 þús. Skoða öll skipti
nema á dýrari. Upplýsingar:
raggun@mmedia.is
Ökukennsla
Kenni á BMW 116i
Snorri Bjarnason,
sími 892 1451.
Bilaskoli.is
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Smáauglýsingar