Morgunblaðið - 03.04.2013, Qupperneq 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
7 6 4
3 2 6
4 8 1 7 2
5 1 3
8 6 3 5 2
7 1 8 5
2
5
4 1
1 8
5 9 1 7
6 5
9 8 6
9 4 1
8 3 7
7
9 5 6 1
1 3 5
7 1 9
4 3 2
9 3
7 3 5 4 1
1 8
2 4 7
9 3 8
3 8 2 1 4
7 3 4 1 9 2 5 6 8
6 9 8 4 7 5 3 2 1
5 2 1 6 3 8 7 9 4
3 4 6 9 2 7 8 1 5
2 1 9 5 8 4 6 7 3
8 5 7 3 1 6 9 4 2
1 6 5 7 4 3 2 8 9
4 7 2 8 5 9 1 3 6
9 8 3 2 6 1 4 5 7
1 9 7 3 6 5 8 2 4
6 3 4 2 7 8 5 9 1
5 8 2 9 4 1 6 3 7
7 2 5 6 1 4 3 8 9
9 1 3 8 5 2 4 7 6
4 6 8 7 3 9 1 5 2
2 5 6 4 8 7 9 1 3
3 7 1 5 9 6 2 4 8
8 4 9 1 2 3 7 6 5
8 2 9 6 5 7 4 1 3
6 3 5 1 8 4 9 2 7
1 7 4 2 3 9 8 5 6
5 9 2 7 1 6 3 8 4
3 6 7 8 4 5 2 9 1
4 8 1 9 2 3 7 6 5
7 4 6 5 9 2 1 3 8
2 5 8 3 7 1 6 4 9
9 1 3 4 6 8 5 7 2
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 kvenkyns folald, 8 frá, 9 róin,
10 ótta, 11 magrir, 13 hagnaður, 15 ís, 18
skrá, 21 svelgur, 22 hreysið, 23 ber, 24
óréttlátir.
Lóðrétt | 2 deilur, 3 útlimir, 4 fiskur, 5
landið, 6 reiðir, 7 kvenfugl, 12 reið, 14
sefi, 15 árás, 16 kirtla, 17 fim, 18 á, 19
poka, 20 kvendýr.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1nýtni, 4 húmar, 7 fólin, 8 lærin,
9 afl, 11 röng, 13 arga, 14 ættin, 15 fals,
17 nefs, 20 man, 22 lygna, 23 iðjan, 24
arnar, 25 týnir.
Lóðrétt: 1 næfur, 2 tólin, 3 iðna, 4 holl, 5
múrar, 6 renna, 10 fitla, 12 gæs, 13 ann,
15 fulla, 16 lygin, 18 eljan, 19 synir, 20
maur, 21 nift.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3
Bc5 5. O-O d6 6. Rc3 Bd7 7. Ra4 Bb6
8. Rxb6 axb6 9. c3 Re7 10. Bxd7+
Dxd7 11. Bg5 De6 12. d4 Rg6 13. d5
Dd7 14. Rd2 h6 15. Bxf6 gxf6 16. Df3
Hg8 17. Kh1 O-O-O 18. g3 Dh3 19. a4
Hde8 20. a5 f5 21. axb6 f4 22. Ha8+
Kd7 23. Ha7 Hb8 24. bxc7 Kxc7 25.
De2 h5 26. Hg1 Hgc8 27. Db5 Re7 28.
gxf4 exf4
Staðan kom upp í efstu deild síðari
hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk
fyrir skömmu í Hörpu. Pólski stór-
meistarinn Bartosz Socko (2619)
hafði hvítt gegn danska alþjóðlega
meistaranum Mads Andersen (2461).
29. e5! Hd8 30. Dc4+ Kd7 31. exd6
Kxd6 32. Re4+ Kd7 33. Rf6+ og
svartur gafst upp. Hinn danski al-
þjóðlegi meistari tefldi fyrir A-sveit
Skákfélags Akureyrar sem féll niður í
aðra deild á meðan pólski stórmeist-
arinn tefldi fyrir A-sveit Víkingaklúbbs-
ins sem varð Íslandsmeistari.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
Einarssonar
Efnisbúnað
Heimspekilegan
Karlsvagninn
Landganginn
Leturfótinn
Menningarkimar
Mótorunum
Orkuefnin
Ritdóms
Sjaldgæfar
Skelfdust
Stjarnhimin
Tærður
Umfangsmikli
Örnefnaskrár
O I L K I M S G N A F M U U N N R N
I R Á R K S A N F E N R Ö H K A Q N
F X J D U T K R E O S N W F I G G I
N A E C T Ð F E S F J Z H M T E Z G
I W G U T L R U L J A W V J N L V N
M N C S E M E Æ Z F L E X U I I M A
I Q N L M J Z T T M D V V O N K Z G
H A J I V Ó X C U O G U U D F E S D
N N K A N X D N C R Æ S S F E P E N
R G N X T G U T D B F J G T U S S A
A C H R S R A H I J A Ó L T K M U L
J W N L O I O V G R R F T Y R I O C
T X F T U O K H S B Z Q Q I O E W I
S X Ó O O C R F S L W X Q R N H X E
L M D C G P L I J Y R H F X M N U M
R A N O S S R A N I E A R I L U P M
J K K M E N N I N G A R K I M A R P
C I D N R X L E F N I S B Ú N A Ð U
Á elleftu stundu.
Norður
♠D982
♥Á8
♦Á743
♣G82
Vestur Austur
♠K ♠Á1054
♥96 ♥DG32
♦DG962 ♦105
♣KD1073 ♣965
Suður
♠G763
♥K10754
♦K8
♣Á4
Suður spilar 4♠.
Ricco van Prooijen hnitaði eins og
köttur í kringum heitan tromplitinn. Það
var verk að vinna til hliðar og trompið
varð að bíða.
Spilið er frá úrslitaleik Vanderbilt:
Ricco í suður á móti Bilde-feðgum. Sá
eldri – Morten – kom út með ♣K.
Ricco drap og spilaði laufi um hæl.
Morten fékk á ♣D og prófaði ♦D. Ricco
tók tvo efstu í tígli og ♣G. Stakk svo
tígul og Bilde yngri – Dennis – henti
lúmskum ♥G. En Ricco hélt sínu striki:
tók ♥K og ♥Á, spilaði enn tígli og stakk
heima.
Nú voru fjögur spil á hendi: blindur
og austur altrompa, en heima átti sagn-
hafi ♠G7 og tvö hjörtu. Ricco spilaði
hjarta og stakk með ♠D.
Ef austur yfirtrompar, lendir vestur
næst inni á ♠K, spilar láglit í ellefta slag
og kæfir tromptíu austurs. Dennis valdi
að undirtrompa ♠D og upp kom svipuð
endastaða - ♠G varð slagur í framhjá-
hlaupi.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Eftirspurn er andstæða framboðs. Spurn er hins vegar ekki hægt að nota á sama hátt,
orðið þýðir í stórum dráttum annaðhvort „frétt“ eða „spurning“. Sé vara eftirsótt er
mikil eftirspurn eftir henni.
Málið
3. apríl 1882
Landshöfðingi tilkynnti
stofnun sameiginlegrar
geymslu fyrir skjalasöfn
æðstu embætta. Þar með var
lagður grunnur að Þjóð-
skjalasafni Íslands.
3. apríl 1939
Gengi íslensku krónunnar
var fellt í fyrsta sinn. Sterl-
ingspund kostaði 27 krónur í
stað 22,15 kr. áður.
3. apríl 1943
Listamannaskálinn við
Kirkjustræti í Reykjavík var
vígður við hátíðlega athöfn
og opnuð „fjölskrúðugasta
listasýning eftir íslenska
myndlistarmenn er sýnd hef-
ir verið til þessa,“ eins og
sagði í Morgunblaðinu. Skál-
inn var rifinn árið 1968.
3. apríl 1984
Hundahald var leyft í Reykja-
vík, að uppfylltum ströngum
skilyrðum. Það hafði verið
bannað haustið 1971.
3. apríl 1997
Gústaf Bjarnason handknatt-
leiksmaður setti met í marka-
skorun í landsleik gegn Kín-
verjum, skoraði 21 mark.
Ísland vann 31:22.
3. apríl 2001
Grænmetisskýrslan var birt.
Samkeppnisráð sektaði inn-
flytjendur grænmetis og
ávaxta um 105 milljónir
króna vegna verðsamráðs og
skiptingar markaða.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Óboðlegur málsháttur
Við fjölskyldan fengum okkur
páskaegg, lakkrísegg frá Nóa
Síríusi en ekki Hreini. Á
spjaldi á pokanum var lofað
mjólkursúkkulaðieggi „með
lakkrís með málshætti og
blönduðu sælgæti“. Mikil
spenna var fyrir málshætt-
inum eins og alltaf. Og hver
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
var hann nú þetta árið? Jú,
hann hljómaði svona og senni-
lega ekki úr málsháttasafni
Nordals: „Hlauptu til Hafn-
arfjarðar hvað þetta er gott
páskaegg!“ Hvernig er hægt
að bjóða upp á annað eins?
Hvað er eiginlega að þeirri
kynslóð sem alltaf fer sínu
fram og gerir það eitt sem
henni sjálfri finnst sniðugt,
hversu vitlaust sem það er? Er
engum sagt til lengur? Hvers
vegna þykir fólki ekki lengur
sjálfsagt að hafa málshátt í
páskaeggi ef málshætti er lof-
að á umbúðunum? Það er ekki
furða að skoðanakannanir sýni
að fjöldi fólks ætli sér að kjósa
af sambærilegu hyggjuviti og
hér hefur verið að verki.
Málsháttuð eggjaæta.