Morgunblaðið - 19.04.2013, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.04.2013, Blaðsíða 49
DÆGRADVÖL 49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 3 7 6 7 8 3 8 6 9 6 3 8 2 1 9 5 7 2 3 5 6 9 1 3 1 3 9 7 6 2 2 7 4 3 1 5 5 3 1 9 5 4 4 9 2 6 7 5 2 4 1 9 4 5 7 4 6 2 1 9 6 2 3 7 4 2 9 5 5 7 1 6 3 2 9 4 5 6 9 3 8 2 7 1 7 9 1 5 4 2 8 3 6 2 8 3 1 6 7 4 9 5 6 1 4 2 8 3 7 5 9 5 7 2 6 9 4 3 1 8 8 3 9 7 5 1 6 4 2 9 4 5 3 2 6 1 8 7 3 2 7 8 1 5 9 6 4 1 6 8 4 7 9 5 2 3 2 7 9 3 8 6 1 5 4 3 4 6 5 1 2 7 9 8 5 1 8 7 4 9 3 6 2 4 8 3 1 6 5 2 7 9 6 9 5 8 2 7 4 1 3 1 2 7 4 9 3 6 8 5 9 3 1 2 7 8 5 4 6 7 6 2 9 5 4 8 3 1 8 5 4 6 3 1 9 2 7 5 2 7 6 1 8 9 4 3 6 8 9 3 4 7 2 5 1 1 4 3 2 5 9 6 7 8 3 6 8 4 2 5 1 9 7 7 9 5 8 3 1 4 2 6 4 1 2 9 7 6 8 3 5 8 7 4 1 9 3 5 6 2 2 3 1 5 6 4 7 8 9 9 5 6 7 8 2 3 1 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 alþýðuskólar, 8 reikar, 9 at- vinnugrein, 10 kjaftur, 11 myrkur, 13 ójafn- an, 15 skekkja, 18 vísa frá, 21 drepsótt, 22 kyrru vatni, 23 átfrekju, 24 smjaður. Lóðrétt | 2 gól, 3 harma, 4 beltið, 5 beitan, 6 lof, 7 vitskertan, 12 álít, 14 sefa, 15 hrósa, 16 kút, 17 fram- leiðsluvara, 18 kuldastraum, 19 falskt, 20 lengdareining. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 nálús, 4 stoða, 7 prófa, 8 arður, 9 kóp, 11 aðan, 13 gráð, 14 árann, 15 svað, 17 áköf, 20 ætt, 22 arkar, 23 játar, 24 innan, 25 norpa. Lóðrétt: 1 nepja, 2 ljóma, 3 stak, 4 skap, 5 orðar, 6 afræð, 10 ósatt, 12 náð, 13 Gná, 15 svaði, 16 aukin, 18 kutar, 19 ferma, 20 ætan, 21 tjón. 1. e4 c6 2. d3 d5 3. Rd2 g6 4. Rgf3 Bg7 5. d4 Rf6 6. Bd3 dxe4 7. Rxe4 Rxe4 8. Bxe4 0-0 9. 0-0 Rd7 10. c3 e5 11. Bc2 exd4 12. Rxd4 Rf6 13. Bg5 Db6 14. Df3 c5 15. Rb3 c4 16. Rd4 Bd7 17. a4 Hac8 18. a5 Da6 19. Bxf6 Bxf6 20. Be4 Hc7 21. Rc2 Be7 22. Re3 Be6 23. Bd5 Bg5 24. Dg3 Bd8 25. Hfd1 Hc5 26. Df3 Bxa5 27. Bxb7 Db5 28. Hd2 Bb6 29. Bd5 Dd7 30. Had1 Dc8 31. Bxe6 Dxe6 32. Rd5 Kg7 33. He2 Dd6 34. g3 Hcc8 35. h4 Hce8 36. Hxe8 Hxe8 37. h5 De5 Staðan kom upp í B-flokki Tata Steel-skákhátíðarinnar sem lauk í lok janúar síðastliðnum í Wijk aan Zee í Hollandi. Sergei Tivjakov (2.655) hafði hvítt gegn Alexander Ipatov (2.587). 38. Rf6! Hd8 39. h6+! Kh8 40. Rd7 Dg5 41. Hd5 Dxh6 42. Rxb6 He8 43. Hd8 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Laufásveginn Fletum Formsatriðum Frumraunar Fíflalátum Getist Geysimiklir Hósanna Höfrungur Langreyður Rangindum Trúbadúra Vináttu Óhultan Óáþreifanlega Úthafsveiðum P E R N A T L U H Ó O H Z A F Q R Q L N U P M Y C R G V F O N R H U O S A J Ð N K T E E I V Y N U B G F C U U A Y S W L T N D H A M Z N Í P E K F M E G Q I Á C D S R C U F C M V M Á A R O S T X R Ó A M R L A H U F U S C G T T L O H U T F A G R R Ð P Ð V D N U P Q W N Z Ö L E F I P I R I E I A W O Y A T H Á L M L S T E R R G E L Z N R F Y T N J K Q R K V A T I M U T E L F U A Y I X Ú F Z S N A N P S H L D M F A M J B M V W F G S N O H E H F I B I K A Z L D S A I M M I F S B E H S K D P V N T W H N R V X Z F R C Y Y Ú S Y A J Q S T D O A B J Þ W E I R G J J U U N Y Ú U F O A Á J G P A R B R I W X O T G M J J Ó W G N K R C E L O I P V M Z D F Hefðarréttur. N-Allir Norður ♠ÁK96 ♥8752 ♦103 ♣K87 Vestur Austur ♠843 ♠D107 ♥G9 ♥K10643 ♦ÁD942 ♦G8765 ♣1093 ♣-- Suður ♠G52 ♥ÁD ♦K ♣ÁDG6542 Suður spilar 6♣. Þvingunarnafnanefnd hefur lagt blessun sína yfir heitið „kriss-kross- tromp-skvís“. Í greinargerð nefnd- arinnar segir að nafnið hafi unnið sér hefðarrétt og verði ekki með góðu móti í brott rekið, nema þá annað betra komi í staðinn. Fallegur KKTS fæddist í Hafnarfirði á mánudaginn. Norður vakti á gúmmítígli (Precison) og austur skaut inn hjartasögn. Þetta hvort tveggja hafði örvandi áhrif á suður og sögnum lauk ekki fyrr en í slemmu. Út kom ♦Á og ♥G í öðrum slag. Þvingunin gengur upp ef austur á ♠D til hliðar við hjartalengdina. Suð- ur tekur öll trompin nema eitt og annan hjartaslag. Þá eru fjögur spil á hendi. Blindur er með ♠ÁK og ♥87, en suður á eitt tromp og ♠G52. Austur hefur þá þegar orðið að gefa upp valdið á öðum hálitnum, fara niður á ♠Dx eða eitt hjarta. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Að leika stórt hlutverk eða spila stóra rullu skýrir sig sjálft, en því vill slá saman við það að eiga þátt í e-u, t.d. „spila stóran þátt“ í e-u. Þáttur er m.a. þráður í bandi eða kaðli. E-ð getur verið snar eða gildur þáttur í e-u. En hann er ekki hægt að spila. Málið 19. apríl 1246 Haugsnessfundur, mannskæðasta orrusta á Íslandi, var háður í Blönduhlíð í Skagafirði. Um 100 manns féllu. Þar áttust við Brandur Kolbeinsson og Þórður kakali. Með bardag- anum leið veldi Ásbirninga á vestanverðu Norðurlandi undir lok. 19. apríl 1917 Leikfélag Akureyrar var stofnað sem áhuga- mannafélag, en það hefur rekið atvinnuleikhús síð- an 1973. Leikfélagið hef- ur frá upphafi haft aðset- ur í Samkomuhúsi Ak- ureyrar. 19. apríl 1923 Alþýðubókasafn Reykja- víkur tók til starfa. Það heitir nú Borg- arbókasafn Reykjavíkur. 19. apríl 1950 Einu lengsta verkfalli Íslandssögunnar lauk, en það hafði staðið í 109 daga. Flugvirkjar hjá Loftleiðum og Flugfélagi Íslands höfðu farið fram á 20% launahækkun en sömdu um 5,8% hækkun og 2% greiðslu í styrktarsjóð. 19. apríl 1954 Fermingarbörn á Akureyri klæddust hvítum kyrtlum „til að spara foreldrum barnanna peninga og forðast að fermingin verði nokk- urs konar tískusýning,“ eins og það var orðað í Morgunblaðinu. Er þetta talið upphaf þess sem síðan hefur tíðkast. 19. apríl 2009 Sex manns voru handteknir vegna smygls með seglskútunni Sirtaki til Austfjarða. „Um 109 kíló af fíkniefnum, amfetamín, mari- júana, hass og e-töflur, voru flutt með skút- unni til landsins,“ að sögn Morgunblaðsins. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Skynsamleg stefna Bjarni Benediktsson tók skyn- samlega ákvörðun. Það er mikilvægt frá langtímasjón- armiði að fylgja skynsamlegri stefnu en ekki sveiflast eftir Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is skoðanakönnunum. Sjálfstæð- isflokkurinn hefur stundum freistast til þess að semja um ranga stefnu við stjórn- armyndunarviðræður í þeim tilgangi að koma á laggirnar ríkisstjórn. Það er mikilsverð- ara að halda sér við gagnlega stefnu. Að komast í ríkisstjórn er ekki mikilvægara en að hafa skynsamlega stefnu. Komandi alþingiskosningar verða ekki þær síðustu. Lífeyrisþegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.