Morgunblaðið - 01.08.2013, Síða 5
FLJÚGÐU Á FESTIVAL
MEÐ FLUGFÉLAGI ÍSLANDS
BRÆÐSLAN
(26. – 28. júlí)
Flugfélag Íslands mælir með því að falla í stafi
á Bræðslunni á Borgarfirði eystri. Gamla síldar-
bræðslan hefur öðlast nýtt líf og bræðir núna
hjörtu tónleikagesta með heitum tilfinningum
og tónlist. Dulúð landslagsins magnar áhrifin
í ómfagurt sumarævintýri. Bókaðu flugið
- Bræðslan er sko ekkert slor.
EIN MEÐ ÖLLU
(01. - 04. ágúst)
Flugfélag Íslands mælir með einni með öllu, rauðkáli og kók í
bauk. Höfuðstaður Norðurlands stendur undir nafni með litríkri
skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Hátíðin byrjar á útitónleikum
sem hrinda af stað bylg ju viðstöðulausrar kátínu sem springur
svo út í risaflugeldasýningu yfir Pollinum. Bókaðu flugið strax.
FARSÍMAVEFUR: m.flugfelag.is VINGUMST: facebook.com/flugfelag.islands FLUGFELAG.IS
ÞJÓÐHÁTÍÐ Í EYJUM
(02. - 05. ágúst)
Flugfélag Íslands mælir með því að taka flugið á Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. Þar sameinast
gleðipinnar allra landa við söng og dans. Fyrir marga er þetta hápunktur sumarsins en ekkert jafnast þó á
við að sjá brennuna á Fjósakletti speglast í augum sem þú elskar. Bókaðu strax flug fyrir augun þín til Eyja.
MÝRARBOLTI
(02. - 05. ágúst)
Flugfélag Íslands mælir með því að drulla sér vestur um verslunarmannahelgina
og sóða sig almennilega út. Safnaðu liði og njóttu
þess að sjá vini þína veltast í forinni. Hjá mörgum
er það hápunktur sumarsins að fá að atast með
blauta tuðru í leðjunni og skemmta sér með
fjörlegasta liði landsins. Sturtan að leik loknum
er líka mögnuð andleg upplifun.
BÓKAÐU
Á
FLUGFE
LAG.IS
EISTNAFLUG
(10. - 13. júlí)
Flugfélag Íslands mælir með því að losa um
bindið, ganga snyrtilega frá jakkafötum eða
dragtinni. Grafðu svo upp leðurjakkann, galla-
buxurnar og jarðýtubeltið og reyndu að dratt-
halast á Eistnaflug í Neskaupstað. Flugið til
Egilsstaða tekur enga stund og svo tekurðu
rútuna á svæðið eins og almennileg rokkskepna.
Bókaðu á netinu.
NEISTAFLUG
(02. - 05. ágúst)
Flugfélag Íslands mælir með Neskaupsstað fyrir
fjörkálfa á öllum aldri um verslunarmannahelgina.
Dansiböll á hverju kvöldi og látlaus skemmti-
dagskrá yfir daginn. Hér koma allar kynslóðir
saman og hlátrasköllin óma í logninu. Grill,
drullubolti, varðeldur, leikhópar, töfrabrögð
og dúndurtónlist. Fljúgðu í fjörið.
LUNGA
(14. - 21. júlí)
Flugfélag Íslands mælir með því að taka flugið í
átt að háleitari markmiðum. Listahátíðin LungA
er uppspretta sköpunargleðinnar í stórbrotinni
náttúru Seyðisfjarðar. Þetta er hátíð sem
færir þér sjálfsþekkingu, ást, vináttu og góðar
minningar. Ef það freistar þín þá skaltu endilega
bóka flugið sem allra fyrst á netinu.