Morgunblaðið - 01.08.2013, Page 33

Morgunblaðið - 01.08.2013, Page 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 2013 Opið virka daga frá 9-18 og lau frá 10-16 Laugavegi 29 - sími 552 4320 www.brynja.is - brynja@brynja.is Hinir þekktu Mora tálguhnífar, margar gerðir Mikið úrval útskurðarjárna og rennijárna TÁLGUHNÍFAR Lykilverslu n við Laugaveg inn frá 191 9 Áratuga þ ekking og reynsla Stuttur hnífur 3.575 kr. Bogadreginn hnífur 4.310 kr. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 1 3 7 5 4 2 4 3 9 7 9 5 8 8 4 2 1 2 5 4 9 7 9 8 5 5 1 6 1 6 3 2 8 1 2 7 5 7 4 8 1 6 5 3 8 6 3 8 7 4 5 4 2 5 7 6 1 5 9 7 4 2 6 4 3 5 1 8 3 1 6 2 6 3 5 7 4 8 9 6 2 3 1 3 6 9 1 2 4 5 7 8 8 2 1 5 3 7 6 9 4 6 3 2 9 7 1 4 8 5 9 8 7 2 4 5 1 6 3 4 1 5 3 6 8 7 2 9 7 9 6 4 5 3 8 1 2 2 5 8 6 1 9 3 4 7 1 4 3 7 8 2 9 5 6 3 6 5 9 1 8 2 7 4 2 4 7 5 3 6 1 8 9 1 8 9 2 4 7 6 5 3 8 9 4 7 6 3 5 1 2 7 5 2 8 9 1 3 4 6 6 3 1 4 5 2 7 9 8 5 2 3 1 8 9 4 6 7 4 7 8 6 2 5 9 3 1 9 1 6 3 7 4 8 2 5 8 5 7 6 3 4 2 9 1 6 2 3 1 7 9 5 8 4 9 1 4 5 8 2 7 6 3 2 9 5 8 4 1 3 7 6 4 7 8 9 6 3 1 2 5 3 6 1 2 5 7 8 4 9 1 8 9 4 2 5 6 3 7 7 4 6 3 1 8 9 5 2 5 3 2 7 9 6 4 1 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 dramb, 8 boli, 9 heyið, 10 verkfæri, 11 gaffla, 13 ákveð, 15 lúr, 18 bjargbúar, 21 ótta, 22 báran, 23 gerjunin, 24 bíllinn. Lóðrétt | 2 bál, 3 agn, 4 planta, 5 ör- lagagyðja, 6 snáða, 7 flanið, 12 ráðsnjöll, 14 illmenni, 15 íþróttagrein, 16 furðu, 17 glymur, 18 arður, 19 fallegi, 20 skoða vandlega. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fersk, 4 horfa, 7 sekks, 8 ræð- an, 9 tef, 11 asna, 13 frúr, 14 saggi, 15 fisk, 17 skær, 20 hal, 22 Ítali, 23 undin, 24 kotið, 25 deiga. Lóðrétt: 1 festa, 2 ríkan, 3 kost, 4 horf, 5 ruður, 6 annar, 10 eigra, 12 ask, 13 fis, 15 frísk, 16 skaut, 18 koddi, 19 renna, 20 hirð, 21 lund. 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rxc3 6. dxc3 Be7 7. Be3 Rc6 8. Dd2 0-0 9. 0-0-0 Re5 10. Kb1 b6 11. h4 Bb7 12. Rd4 Dd7 13. f4 Rg4 14. Bb5 Dc8 15. Bd3 Rxe3 16. Dxe3 Bf6 17. Rf5 He8 18. Df2 De6 19. Hhe1 Dd7 20. g4 Hxe1 21. Hxe1 He8 22. Hxe8+ Dxe8 23. g5 Bd8 24. b4 Bc8 25. Re3 c6 26. f5 f6 27. Df4 b5 28. Rg4 De7 29. gxf6 gxf6 30. Kb2 d5 31. Dg3 Kf8 32. Rh6 Ke8 33. Dg8+ Kd7 34. a3 Bb6 35. Dh8 Bd8 36. h5 Kc7 37. Dg8 Kb7 38. Rf7 Bc7 39. Dxh7 a5 40. bxa5 Kb8 41. Dg8 Bxa5 42. h6 De1 43. Rd6 Bxc3+ 44. Kb3 Kc7 45. Dxc8+ Kxd6 Staðan kom upp á ofurmóti sem stendur nú yfir í Dortmund í Þýskalandi. Kínverski stórmeistarinn Hao Wang (2.752) hafði hvítt gegn heimamann- inum Daniel Fridman (2.629). 46. De6+! Dxe6 47. fxe6 Be5 48. Bf5! og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Furðuleg Grimmi Hefluðum Hrífuskaft Hússbónda Kynforeldrum Langskuð Leikjaforrit Ljótum Myrkvan Sigurgleði Skeikar Sláttinn Sónninn Tökkum Varðveittrar Q B J G D W Z B U D C A P N I T E T X S U G J X A G R I M M I I J F M S L M W L J R A K I E K S C D I A U N C M Q F J P C A T H J Q H E D K R R W U Y L U S X B Ö U A G R R K S D H S Ð Ð M W I F Q K L F A G S V U L Ú L U U N W G W W K G V N R Y R F E S Á L K C C U P G U D E C T K J Í R S T F S T T R A Q M A Q L B L T R O B T E G M V G X M M S G L U T O H F Ó I H N Y K L L Z U Ó V S X Ð A L N N N S A R I E E F T N B V V P R U Y D N P L K D Ð R F Ó N H I Z I B U K A R V L V S I G K J I A R J H F J F H Z B K A A C I V L N Z B X L M L H M H I W N M A I L Q N U A H K Y F X N F J V T I R R O F A J K I E L P T F R A R T T I E V Ð R A V P K Y N W W Einfalt verkefni. A-Allir Norður ♠K9 ♥53 ♦D1064 ♣Á7532 Vestur Austur ♠G8654 ♠ÁD10732 ♥874 ♥9 ♦Á853 ♦97 ♣6 ♣DG98 Suður ♠– ♥ÁKDG1062 ♦KG2 ♣K104 Suður spilar 6♥. Verkefni vesturs virðist hlægilega einfalt, en er það endilega svo? Setjum sviðið: Austur opnar á veikum 2♠ og suður stekkur í 4♥. Hvað á vestur að gera? Ætli 99% hinnar spilandi heims- byggðar myndi ekki segja 4♠. „Hvað annað?“ heyrist úr öllum hornum. En fleira kemur vissulega til greina. Rúm- enski ungliðinn Radu Nistor lét sér til dæmis detta í hug að stökkva í 5♠. Ekki svo galið. Það er ósennilegt að AV kaupi samninginn í 4♠ og því tölu- vert vit í því að hindra fyrirfram á fimmta þrepi – setja pressu á andstæð- ingana. Það er nú einmitt hinn heilagi kaleikur sagnbaráttunnar að láta and- stæðingana giska, ekki satt. Gallinn er sá, að stundum giska þeir rétt. Norður doblaði og suður sagði 6♥. Tólf borðleggjandi slagir og 1430 í NS. Hinn andlausi vestur á hinu borðinu sagði 4♠ – dobl og allir pass: 790 í AV. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sögnin að ljá þýðir almennt að lána e-ð eða veita e-ð: ljá nágranna sínum garðslöngu og ljá honum eyra um leið – hlusta á hann kvarta yfir þurrkinum. Beygingin er hál: ég léði, hef léð. En ég ljæ ekki máls á öðru: tek ekki annað í mál. Málið 1. ágúst 1874 Stjórnarskrá Íslands öðlaðist gildi og stofnað var sérstakt stjórnarráð fyrir Ísland í Kaupmannahöfn. 1. ágúst 1935 Talsímasamband við útlönd var opnað, en árið 1906 hafði símskeytasamband komist á. Fyrsta símtalið var milli Her- manns Jónassonar forsætis- ráðherra og Kristjáns kon- ungs tíunda. 1. ágúst 1964 Franskir vísindamenn skutu eldflaug af Dragon-gerð upp í háloftin frá Mýrdalssandi og annarri tæpri viku síðar. Flaugarnar komust í 400 kílómetra hæð. Tilgangurinn var að mæla rafeindir og rót- eindir í gufuhvolfinu. 1. ágúst 2001 Nítján manns voru hætt komnir eftir að tveimur gúmmíbátum hvolfdi við flúðasiglingar í Skaftá. „Fólkinu var bjargað í land við illan leik eftir að hafa borist með flaumnum all- langa leið,“ sagði í DV. 1. ágúst 2001 Skipulagsstofnun lagðist gegn framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun „vegna umtalsverðra umhverfis- áhrifa og ófullnægjandi upp- lýsinga um einstaka þætti framkvæmdarinnar og um- hverfisáhrif hennar“. Í des- ember felldi umhverf- isráðherra úrskurðinn úr gildi og féllst á virkjun með skilyrðum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Þankar um ruslafötur Það vekur mér nokkra undrun að borgin og bæjarfélög skuli ekki hafa stærri og aðgengi- legri ruslafötur í sínum bæj- arfélögum. Þessir horngrýtis grænu stampar, sem yfirleitt eru hengdir á ljósastaura og Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is taka varla við nokkru, eru til lítils gagns. Umbúðir utan af skyndimat eru orðar fyrir- ferðamiklar, það flæðir út af þessum litlu stömpum. Þannig var það í Laugardalnum við íþróttamannvirkin góðviðris- dag einn. Ég beini þessum orðum til þeirra er sjá um inn- kaup og skipulag á þessum hlutum hjá borginni að þeir líti til annarra landa og panti hingað og setji upp rúmgóða og stöðuga ruslastampa og ekki má síðan gleyma því að það þarf að losa þá og hirða upp það sem út af stendur. Reykvíkingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.