Morgunblaðið - 02.08.2013, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 2013
mbl.is
alltaf - allstaðar
Smáauglýsingar 569 1100
Dýrahald
HRFI, Collie-hvolptík frá Nætur
ræktun
Glæsileg, hreinræktuð Collie-rough
tíkarhvolpur til sölu, tilbúinn til af-
hendingar, bólusettur, foreldrar sýndir
og með öll heilsupróf í lagi. Collie er
frábær hemilishundur og barnelskur
Nætur-ræktun hefur ræktað Collie
af innfluttum hundum frá 1994.
Upplýsingar veitir Guðríður í
síma 8935004 / vidvik@mi.is
á FB / Nætur-collie
Sumarhús
Rotþrær, vatnsgeymar og alvöru
moltugerðarkassar
Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir
- réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300
til 50.000 lítra. Lindarbrunnar.
Borgarplast.is
Mosfellsbæ. S. 561 2211.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Ýmislegt
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
Sérlega mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
TILBOÐSVERÐ: 4.900.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
3 GÓÐIR
Teg. 12692 - mjúkur, haldgóður í C-,
D-, E-skálum á kr. 5.800, buxur við
á kr. 1.995.
Teg. 13010 - virkilega flottur í C-, D-
skálum á kr. 5.800, buxur við kr.
1.995.
Teg. 21323 - þunnur, yndislegur í B-,
C-, D-skálum á kr. 5.800, buxur við
kr. 1.995.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
Lokað á laugardögum í sumar.
Þú mætir - við mælum
og aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Teg: 38156 Sumarlegir dömuskór úr
leðri, skinnfóðraðir. Litir: hvítt,
grænt, svart. Stærðir: 36 - 40
Verð: 15.885.-
Teg: 38542 Flottir dömuskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 40
Verð: 15.385.-
Teg: 9361 Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Litir: rautt, grænt og gult. Stærðir:
36 - 41 Verð: 13.885.-
n
Teg: 7764 Léttir og þægilegir
dömuskór úr leðri. Góður sóli.
Stærðir: 36 - 40. Verð: 12.800.-
Teg: 7603 Léttir og þægilegir
dömuskór úr leðri. Korksóli. Stærðir:
36 - 40 Verð: 11.900.-
Teg: 70118 Mjúkir og þægilegir
dömusandallar úr leðri,
skinnfóðraðir. Litir: hvítt og silfrað
Stærðir: 36 - 43. Verð: 12.800.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán. - fös. 10 - 18.
Lokað laugardaga í sumar.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Veiði
Þverá/Kjarrá
Vegna mjög svo óvæntra forfalla eru
tvær stangir lausar í Þverá 5.-8. ág-
úst. Frábær veiði er í ánni og munu
þessar stangir seljast með afslætti,
fyrstur kemur, fyrstur fær.
Uppl. í síma 781 3131.
Bílar
Hópferðabílar til leigu
Fast verð eða tilboð.
Plútó ehf
sími: 892 1525.
Mercedes Benz C32 4/2003.
Ekinn 116 þús. km. Þjónustubók frá
upphafi. 355 hestafla græja með
öllum búnaði á brot af því verði sem
kostar að flytja hann inn á í dag.
Verð 2.990.000,-
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið kl. 12-18 virka daga.
Byssur
Útsala. Útsala. 50% af öllum skot-
veiðivörum. Hættum með skotveiði-
vörur. Allt á 50% afslætti. T.d. felu-
byrgi með stól, var kr. 39.900, nú kr.
19.950. Tactical, verslunarmiðstöð-
inni Glæsibæ. Opið alla virka daga kl.
11-18, laugardaga kl. 11-14.
Atvinnuauglýsingar
Atvinna
Vegna mikillar vinnu vantar 2-3 menn til
starfa strax við akstur/pökkun/frágang og
flutninga á búslóðum o.fl. Æskilegur aldur
25-40 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri
störf sendist til hildurw@propack.is
Tilkynningar
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingar á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
eru hér með auglýstar tillögur að breytingum á
deiliskipulagi í Reykjavík.
Hafnarstrætisreitur, reitur 1.118.5
Tillaga að breytingu á breytingu deiliskipulagi
Kvosarinnar vegna Hafnarstrætisreits 1.118.5.
samkvæmt uppdrætti THG arkitektar dags. 9.
júlí 2013. Reiturinn markast af Hafnarstræti,
Pósthússtræti og Tryggvagötu.
Í breytingunni felst uppbygging við Tryggvagötu og
reiturinn stækkaður til austurs. Einnig er gert ráð
fyrir torgi á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu
þar sem gert er ráð fyrir spennistöð og pylsuvagni.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Norðurstígsreitur, reitur 1.132.0
Tillaga að endurskoðun deiliskipulags Norðurstígs-
reits vegna lóðanna að Vesturgötu 24, Nýlendugötu
5a, 7 og 9 (Hlíðarhús), Tryggvagötu 4-6 og
Norðurstíg 5.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Reykjavíkurflugvöllur
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Reykjavíkur-
flugvallar. Í breytingunni felst stækkun á Flugstjórnar-
miðstöðinni í Reykjavík.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Suðurhlíð 9, Klettaskóli
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Suðurhlíða
vegna lóðarinnar nr. 9 við Suðurhlíð (Klettaskóla).
Í breytingunni felst uppbygging á lóðinni m.a.
breyting á byggingarreit, aukning á byggingarmagni
og því að gert er ráð fyrir boltagerði á lóðinni.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Öskjuhlíð, Ásatrúarfélagið
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Öskjuhlíðar
vegna lóðar Ásatrúarfélagsins. Í breytingunni felst
breyting á byggingarreit og lóðarmörkum ásamt
fækkun bílastæða.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkur-
borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga
kl. 8:20 – 16:15 frá 2. ágúst 2013 til og með
13. september 2013. Einnig má sjá tillögurnar á
heimasíðunni, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja
sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér
tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við
tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa
eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar
en 13. september 2013. Vinsamlegast notið
uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir
með tölvupósti.
Reykjavík 2. ágúst 2013
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Umverfis- og skipulagssvið
Félagsstarf eldri borgara
!"#$ %
&'$# (')* +,#$$ - $/$+5 ! " #$% "&
! ' !() * !) ) +, -/ 0 1( / /
/-)- +223&+423 -5) ! + !() 6/ 4333 /
&'$# 6(*7*'*/ :;+$!!* )- 7 8 1 ! / /
++93&+,238 --)- 7 ) +423 #: ! ) ,3
$<=+5 >@B ) / ++23
C$ $'(*H* BJKBL #: !")5 / 7 ;&+< ! / /
++238 5 -=// 1 !8 " ! -- +923
N( H<#$H$ P >) )- -- ? ! / / ++23 > !
-=! +223 6 -- +9 A B +923
Raðauglýsingar
Nú geta allir fengið
iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á
www.mbl.is/mogginn/ipad/