Morgunblaðið - 02.08.2013, Qupperneq 41
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 2013
Amy and I nefnist samstarfsverk-
efni íslenska tónlistarmannsins
Agga Friðbertssonar og bresku
söngkonunnar Amy Odell og sendu
þau í gær frá sér fyrsta lag af stutt-
skífu sem þau hafa verið að vinna
að. Samstarf Agga og Amy hófst í
vor og hefur það reynst öflugt, að
sögn Agga, en hann hefur m.a. leik-
ið með hljómsveitinni Sign undan-
farin fimm ár og var einnig for-
sprakki íslensku rokksveitarinnar
Ten Steps Away.
Amy er söngkona og hefur m.a.
sungið á plötu írska tónlistar-
mannsins Gavin Friday, Catholic.
Hún er dóttir upptökustjórans Ken
Thomas sem hefur m.a. unnið með
Sigur Rós, M83, Moby og Mínus.
Aggi sér um upptökur fyrir
tvíeykið enda hefur hann lokið
námi í upptökustjórn í Lundúnum.
Aggi býr á Íslandi en Amy í Bret-
landi og hefur samstarf þeirra m.a.
farið fram í gegnum tölvupóst og
Skype, að sögn Agga. Hann heldur
núna í ágúst aftur til Lundúna í
þeim tilgangi að taka upp efni með
Amy fyrir fyrstu breiðskífu Amy
and I. Fyrsta lag þeirra má nú nálg-
ast á Facebook-síðu Amy and I:
facebook.com/amyaggi.
Amy and I Amy og Aggi hefja vinnu við fyrstu breiðskífu sína í ágúst.
Fyrsta lag Amy and I
komið á Facebook
hyggjuleg klifun af bestu gerð, en
snýst síðan í hádramatíska sögu af
svefnleysi: Sögumaður er að ganga
af göflunum vegna svefnleysis, eft-
ir árs andvökur blasir ekkert við
nema örvænting. Textinn er á
klossaðri ensku og kæruleysislega
sunginn, eins og reyndar allt á
plötunni, hér eru menn ekki að
taka sjálfa sig of alvarlega, en þó
má víða finna fínar pælingar.
Lögin eru hvert öðru betra,
svefnleysislagið Doctor Song
kannki síst, en Woodsong best. Út-
setningar eru líka vel heppnaðar,
nefni sem dæmi orgerspilið í High
Viðar Örn Sævarsson árætur í dauðarokki, eðasvo sagði hann frá í við-tali hér í blaðinu fyrir
stuttu. Ekki man ég eftir að hafa
séð hann í því hlutverki og reyndar
ekki eftir að hafa séð hann á sviði
yfirleitt. Ég renndi því blint í sjó-
inn þegar ég sótti mér eintak af
skífu Lonesome Dukes fyrir stuttu
á vefsetur Ching Ching Bling
Bling. Hugsanlega hefur ókunnug-
leikinn haft eitt-
hvað að segja
með hve
ánægjuleg upp-
lifunin var að
heyra Get Me
Some Prof-
fessional Help í
fyrsta sinn – óforvarandis ánægja.
Málið er nefnilega að þessi plata er
sérdeilis skemmtileg, hug-
myndarík og húmorísk, uppfull af
grípandi lögum og súrum textum.
Platan byrjar reyndar eins og
ópus af Kranky-plötu – naum-
is Too High, röddunina í Wood-
song, suðurríkjagítarinn í Hold On
og rafeindasvallið í Generation of
Failures.
Þessi frumraun Viðars Arnar
Sævarssonar / Lonesome Dukes er
eitt það skemmtilegasta sem ég
hef heyrt á árinu og vonandi að
hann haldi sínu striki og gefi meira
út. Ekki væri svo ónýtt að fá að sjá
hann spila.
Plötuna er hægt að sækja án
endurgjalds á vefsetri útgáfunnar,
http://chingchingblingbling.com/ á
Bandcamp. Þar eru fleiri frábærar
plötur og annað forvitnilegt efni.
Ánægjulegt Frumraun Viðars Arnar Sævarssonar/Lonesome Dukes er eitt það
skemmtilegasta sem gagnrýnandi hefur heyrt á árinu.
Óforvarandis ánægja
Tilraunarokk
Lonesome Dukes – Get Me Some
Proffessional Help bbbbm
Get Me Some Proffessional Help með
Lonesome Dukes sem er hljómsveit Við-
ars Arnar Sævarssonar skipuð honum
og bassaleikaranum Ulrik Skytte og
trommuleikaranum Henrik Jurgensen.
Ching Ching Bling Bling gefur út.
ÁRNI MATTHÍASSON
TÓNLIST
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
RED2 KL.5:40-8-10:30
RED2VIP KL.3-5:30-8-10:30
GAMBIT KL.6-8:30-10:30
PACIFICRIM3D KL.5:15-8-10:45
MONSTERSUNIVERSITY ÍSLTAL3D KL.3:20
MONSTERSUNIVERSITY ÍSLTAL2D KL.3-3:20-5:40
MONSTERS UNIVERSITY ENSTAL2D KL.3:40-8
WORLDWARZ2D KL.6-8-10:30
THELONERANGER KL.10:20
SAMMY2 ÍSLTAL2D KL.4TILBOÐ400KR.
KRINGLUNNI
SMURFS 2 ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 - 5:40 - 8
SMURFS 2 ÍSLTAL2D KL. 1 - 3:20 - 5:40
RED 2 KL. 8 - 10:30
GAMBIT KL. 8
PACIFIC RIM 2D KL. 10:20
MONSTERS UNIVERSITY ÍSLTAL3D KL. 1:20 - 3:40
WORLD WAR Z 2D KL. 10
THE BIG WEDDING KL. 6
RED 2 KL. 8 - 10:30
SMURFS 2 ÍSLTAL3D KL. 3 - 5:30
SMURFS 2 ÍSLTAL2D KL. 3:20 - 5:40
THE WOLVERINE 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40
PACIFIC RIM 3D KL. 8 - 10:45
MONSTERS UNIVERSITY ÍSLTAL KL. 2D: 3:20-5:40 3D:3
WORLD WAR Z 2D KL. 8 - 10:30
NÚMERUÐ SÆTI
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
AKUREYRI
RED 2 KL. 8 - 10:30
GAMBIT KL. 8
MONSTERS UNIVERSITY ÍSLTAL3D KL. 5:40
WORLD WAR Z 3D KL. 10:45
THE LONE RANGER KL. 10
KEFLAVÍK
RED2 KL.8-10:10
SMURFS2 ÍSLTAL3D KL.5:40
THEWOLVERINE3D KL.10:30
MONSTERSUNIVERSITY ÍSLTAL2D KL.5:40
GROWNUPS2 KL.8
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR
ROGER EBERT
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D
BRUCE WILLIS ÁSAMT HEILU HERLIÐI AF
LEIKURUM ERU FRÁBÆR Í ÞESSARI
MÖGNUÐU GRÍN/SPENNUMYND
JAFNVEL SKEMMTILEGRI EN
FYRRI MYNDIN
CHICAGO SUN-TIMES
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D
10
16
12
Roger Ebert
Empire
Entertainment
Weekly
Stórkostleg teiknimynd frá snillingunum hjá
Disney/Pixar - Sýnd með íslensku í 2D og 3D
ÍSL TAL
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
L
L
L
L
ONLY GOD FORGIVES Sýnd kl. 6 - 8 - 10
STRUMPARNIR 2 3D Sýnd kl. 3:50 - 6
STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 3:50
GROWN UPS 2 Sýnd kl. 8
R.I.P.D. 3D Sýnd kl. 8 - 10
SKRÍMSLA HÁSKÓLINN 2D Sýnd kl. 3:50
THE HEAT Sýnd kl. 10:10