Morgunblaðið - 02.08.2013, Page 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 2013
Á mínu heimili er kveikt á
Stöð 2 á fimmtudags-
kvöldum klukkan átta og
fylgst með Masterchef USA
af miklum áhuga. Helst er
legið undir sæng og ljósin
slökkt og kynnt undir
spennuna. Undirrituð þýðir
þáttinn af mikilli snilld fyrir
átta ára drenginn sem nær
ekki að lesa textann nógu
hratt, en hann er mikill
aðdáandi hins oft illskeytta
en sjarmerandi Gordons
Ramsays. Skipst er á skoð-
unum um réttina, um fólkið
sem keppir og hvort okkur
þykir réttlátt hvernig dóm-
arar dæmdu. Drengurinn
var ákaflega svekktur að
hafa misst af honum um
daginn þegar sást til
Ramsays á Íslandi.
Keppendur ýmist gráta
eða hoppa af kæti þegar
ljóst er hvort þeir fá svunt-
una góðu, en undarlegt er
hvað Ameríkanar hoppa oft
mikið í raunveruleika-
sjónvarpi. Það er sama með
aðra slíka þætti, þeir ráða
ekki við fæturna á sér þegar
spenna og tilfinningar eru í
hámarki. Við Íslendingar
kunnum ekki þessa kúnst að
sýna gleðina með slíkum til-
þrifum. Í hinum íslenska
Masterchef var lítið hoppað
og lítið grátið, enda vantaði
Íslendingana alveg liðleika
og léttleika Ameríkananna.
Kannski bara kunna Íslend-
ingar ekki að sleppa af sér
beislinu.
Hoppað af kæti
yfir matreiðslu
Ljósvakinn
Ásdís Ásgeirsdóttir
Kokkur Ramsey kann á listina.
BBC ENTERTAINMENT
15.25 The Weakest Link 16.10/
23.55 Orangutan Diary 16.40
Doctors 17.10 Casualty 18.00
My Family 18.30 Saxondale
19.00 Alone in the Wild 19.50
Ideal 20.20 Show Me the Funny
21.10 Alan Carr: Chatty Man
21.55 The Shadow Line 22.55 A
Farmer’s Life For Me
DISCOVERY CHANNEL
15.00 American Guns 17.00 Pro-
perty Wars 18.00 Final Offer
19.00 United States of Bacon
20.00 Texas Car Wars 21.00
Overhaulin’ 22.00 Fast N’ Loud
23.00 Monsters Inside Me
EUROSPORT
18.30 Ski jumping: Summer
Grand Prix in Wisla 19.15 Stron-
gest Man 20.15 Water Polo:
World Championships in Barce-
lona 21.30 Swimming: World
Championships in Barcelona
22.30 Cycling: Tour of Poland
MGM MOVIE CHANNEL
12.35 Battle of Britain 14.45
Timerider: The Adventure of Lyle
Swann 16.20 The Haunted Pa-
lace 17.45 MGM’s Big Screen
18.00 The Border 19.25 Roadie
21.10 Order of the Black Eagle
22.45 Slaughter
NATIONAL GEOGRAPHIC
9.00 Breakout 10.00 Forbidden
Tomb of Genghis Khan 11.00
Puma! 12.00 Megafactories: Su-
percars 13.00 Air Crash Inve-
stigation 14.00 Car S.O.S 15.00
Breakout 16.00/21.00 Diggers
17.00 Made In NL 18.00 Air
Crash Investigation 19.00/22.00
To Catch a Smuggler 20.00 Lords
of War 23.00 Lords of War
ARD
12.00 Tagesschau 12.10 Rote
Rosen 13.00 Tagesschau 13.10
Sturm der Liebe 14.00 Tagessc-
hau 14.10 Panda, Gorilla & Co.
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant
16.00 Sportschau live 17.50
Wetter vor acht 17.55 Börse vor
acht 18.00 Tagesschau 18.15
Der letzte Patriarch 19.45 Ta-
gesthemen 20.00 Tatort 21.30
Irene Huss, Kripo Göteborg 22.55
Nachtmagazin 23.15 Håkan Nes-
ser: Die Frau mit dem Muttermal
DR1
10.00 Antikduellen 10.30 Ham-
merslag Sommermix 11.00 Der
er noget i luften 11.30 De fly-
vende læger 12.15 Pacific Para-
dise Police 13.05 Taggart 13.55
Naboerne 14.15 Til undsætning
14.55 Mord med miss Fisher
15.50 TV Avisen 16.00 Skattejæ-
gerne 16.30 TV Avisen med Sport
og Vejret 17.00 Disney Sjov
18.00 Puk og Herman går i land
19.00 TV Avisen 19.15 Vores
sommervejr 19.25 Post Danmark
rundt 2013 19.50 Dangerous
Minds 21.25 All Night Long
22.45 Mørkets gerninger
DR2
12.00 DR2 12.10 Mønsterbryder
12.30 Camilla Plum og den sorte
gryde 13.00 Kanon Føde 13.30
Frilandshaven 14.00 DR2 14.01
DR2 Tema 14.50 Abracadabra!
16.00 DR2 16.15/23.35 The
Daily Show 16.35 Ewan McGre-
gor på vaccinevejen 17.35 Euro-
pamestrene 18.00 Too Big to Fail
19.35 Hævet over mistanke: Den
røde dahlia 20.30 Deadline
Crime 21.00 John Safran og kær-
ligheden 21.25 60 Minutes
22.10 Neptuns vinde
NRK1
15.10 Karibia – et vilt paradis
16.00 Oddasat – nyheter på sam-
isk 16.05 Tegnspråknytt 16.10
Skishow på sommerføre 16.40
Distriktsnyheter 17.00 Dagsre-
vyen 17.30 Sommeråpent 18.00
Skishow på sommerføre 19.30
Sommeråpent 20.30 20 spørs-
mål 21.00 Kveldsnytt 21.15
Scott og Bailey 22.00 Svømming
22.30 Paul Simon – Still Crazy Af-
ter All These Years 23.30 Gift
mann søker kvinnne
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt at-
ten 17.00 Svenske dialektmyster-
ier 17.30 To og en ipod 18.00
Sommer i arkivet 18.30 Her-
skapelige gjensyn 19.00 Nyheter
19.10 Dokusommer 20.45 Bøl-
gen 22.30 Dokusommer
SVT1
16.00/17.30/21.15 Rapport
16.10/17.52 Regionala nyheter
16.15 Weissensee 17.05 K-
märkt form 17.10 Kult-
urnyheterna 17.20 Sverige i dag
sommar 18.00 Skärgårdsdoktorn
18.55 Adam 19.00 Nineties
19.30 Kyss mig 21.20 Weekend
23.00 Allsång på Skansen
SVT2
17.55 Oddasat 18.00 Jonas Me-
kas, egentligen inte nån filmare
18.55 Uppfinnaren 19.00 Aktu-
ellt 19.23 Regionala nyheter
19.30 Sportnytt 19.45 Annalyn
20.15 True Blood 21.05 Fakta
droger 21.15 Kulturnyheterna
21.25 Vetenskapens värld somm-
ar 22.20 Mänsklighetens historia
23.05 Blågula drömmar – vägen
till landslaget 23.35 Folkets ma-
taffär
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
19.00 Auðlindakistan Þátt-
ur um auðlindir lands og
þjóðar í víðum skilningi
þess orðs.
19.30 Þjóðlagahátíð á
Siglufirði 3.þáttur af 4 frá
4-7. júlí.
20.00 Hrafnaþing Heima-
stjórnin.
20.30 Hrafnaþing Heima-
stjórnin.
21.00 Motoring. Gefið í
botn, mótoringfréttir og
bílskúrsband kvölds-
ins.Dagskrá ÍNN er end-
urtekin allan sólarhring-
inn.
SkjárEinn
15.40 Ástareldur (e)
16.30 Ástareldur (e)
17.20 Sumar í Snædal
17.47 Unnar og vinur
(16:26)
18.10 Smælki (3:26)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Hið sæta sumarlíf
(Det søde sommerliv)
Dönsk matreiðsluþátta-
röð. Mette Blomsterberg
reiðir fram kræsingar. (e)
(6:6)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Gunnar á völlum Í
þáttunum Gunnar á völl-
um fara þeir Gunnar Sig-
urðarson og Fannar
Sveinsson um víðan völl
og skoða það markverð-
asta sem er að gerast í ís-
lenskri knattspyrnu.
19.45 Dýralæknirinn (Ani-
mal Practice) Bandarísk
gamanþáttaröð um dýra-
lækninn George Coleman
sem þykir afar vænt um
dýrin en fyrirlítur gælu-
dýraeigendur. (8:9)
20.10 Húðlatir sjóræn-
ingjar (The Pirates Who
Don’t Do Anything: A
VeggieTales Movie) Æv-
intýramynd um þrjá let-
ingja sem langar að verða
sjóræningjar. Þeir fara
aftur á 17. öld og reyna
að bjarga konungsfjöl-
skyldu úr greipum ill-
mennis.
21.35 Lewis – Ægifögur
form (Lewis VI: Fearful
Symmetry) Bresk saka-
málamynd þar sem Lewis
lögreglufulltrúi í Oxford
glímir við dularfullt saka-
mál. Meðal leikenda eru
Kevin Whately, Laurence
Fox, Clare Holman og
Rebecca Front.
23.10 Kanína á kvenna-
vist (The House Bunny
00.45 Chuck og Larry
ganga í það heilaga (I
Now Pronounce You
Chuck & Larry) (e) Bann-
að börnum.
02.35 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
08.10 Malcolm in the
Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the
Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Lagaflækjur
11.00 Drop Dead Diva
11.50 The Mentalist
12.35 Nágrannar
13.00 Extreme Makeover:
Home Edition
14.25 Diary of A Wimpy
Kid
16.00 Ævintýri Tinna
16.25 Ellen
17.10 Bold and the
Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Simpson-fjölskyldan
19.35 Arrested Develop-
ment
20.15 Besta svarið Spurn-
inga- og skemmtiþáttur
þar sem hinn eini sanni
Sverrir Þór Sverrisson
stýrir.
21.00 La Delicatesse
22.50 Triage
00.30 The Terminator
Heimsfræg hasarmynd.
Sögusviðið er árið 2029
og það eru óveðursský á
lofti. Barátta góðs og ills
heldur áfram en nú ætlar
vélmenni að breyta sög-
unni.
02.15 The A Team
Spennumynd með Liam
Neeson. Bradley Cooper
og Jessica Biel í aðal-
hlutverkum.
04.10 Scott Pilgrim á
móti öllum
06.00 Simpson-fjölskyldan
08.00 Dr.Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
13.15 The Voice
16.15 The Good Wife
17.00 The Office
17.25 Dr.Phil
18.10 Royal Pains
18.55 Minute To Win It
Þáttur undir stjórn þús-
undþjalasmiðsins Guy Fi-
eri. Þátttakendur fá tæki-
færi til að vinna milljón
dollara með því að leysa
þrautir sem í fyrstu virð-
ast einfaldar.
19.40 Family Guy Ein
þekktasta fjölskylda
teiknimyndasögunnar. Pet-
er Griffin og fjölskylda
ásamt hundinum Brian
búa á Rhode Island og
lenda í ótrúlegum ævintýr-
um þar sem kolsvartur
húmor er aldrei langt und-
an.
20.05 America’s Funniest
Home Videos Fjöl-
skylduþáttur þar sem sýnd
eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa
fest á filmu.
20.30 The Biggest Loser
22.00 Rocky Balboa
Bandarísk kvikmynd frá
árinu 2006. Þetta er síð-
asta kvikmyndin um
ítalska folann Rocky.
23.45 Excused
00.10 Nurse Jackie
00.40 Flashpoint Spenn-
andi þáttaröð um sérsveit
lögreglunnar sem er köll-
uð út þegar hættu ber að
garði.
01.30 Lost Girl Ævintýra-
legir þættir um stúlkuna
Bo sem reynir að ná
stjórn á yfirnáttúrulegum
kröftum sínum, aðstoða þá
sem eru hjálparþurfi og
komast að hinu sanna um
uppruna sinn.
12.05/17:00 Time Trave-
ler’s Wife
13.50/18:45 Her Best Move
15.30/20:25 The Three
Stooges
22.00/03:35 The Lucky One
23.40 Slumdog Millionaire
01.40 Appaloosa
15.45 PGA Tour – Hig-
hlights
16.40/16.50 Champions To-
ur – Highlights
17.35/17.45 Inside the PGA
Tour
18.00/22.00 World Golf
Championship 2013
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
19.05 Fjörugi teiknimynda-
tíminn
19.25 Doddi litli og Eyrna-
stór
19.35 Ofuröndin
07.00 Borgunarbikarinn
2013 (Fram – Breiðablik)
17.55 Sumarmótin 2013
18.40 Pepsí-deild kvenna
20.20 Kraftasport 2013
21.00 NBA 2012/2013 –
Úrslitaleikir
22.50 Borgunarbikarinn
2013 (Fram – Breiðablik)
07.00/00.20 Audi Cup 2013
Útsending frá leik um 3.
sæti í Audi Cup 2013
17.55/02.00 Audi Cup 2013
Útsending frá úrslitaleik í
Audi Cup 2013
19.35 Goals of the Season
20.30 Premier League
World
21.00 Audi Cup 2013
22.40 Audi Cup 2013
06.36 Bæn. Séra Sigurður Arnarson
flytur.
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Af minnisstæðu fólki (
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Brot af eilífðinni. Saga dæg-
urtónlistar á tuttugustu öld.
14.00 Fréttir.
14.03 Vísindi. Fylgst með því merk-
asta sem gerist á sviði tækni og
vísinda.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Afleggjarinn.
eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Arn-
mundur Ernst Björnsson les.
15.25 Staður og stund.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Umferðarútvarp.
16.07 Fimm fjórðu.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn.
18.48 Umferðarútvarp.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Gullfiskurinn.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Hvað er málið
21.00 Kvöldtónar.
21.30 Kvöldsagan: Í sama klefa. Eft-
ir Jakobínu Sigurðardóttur. Höf-
undur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.13 Umferðarútvarp.
22.15 Litla flugan. (e)
23.05 Hringsól. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20.00/24.00 Það var lagið
21.05/01.05 Touch of Frost
22.50/02.50 Monk
23.35/03.35 It’s Always
Sunny In Philadelphia
Fjölvarp
Dagskrá hefur ekki borist.
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ýmsir þættir
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 The Way of the
Master
20.30 Michael Rood
21.00 Times Square
Church
22.00 Ýmsir þættir
F L Í S A V E R Z L U N
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur | S: 554 6800 - Fax: 554 6801 | Njarðarnesi 9, 603 Akureyri | S: 466 3600 - Fax 466 3601 | www.vidd.is
Veldu rétt