Morgunblaðið - 08.08.2013, Síða 10

Morgunblaðið - 08.08.2013, Síða 10
fi p y j g p Carpaccio með valhnetu-vinaigrette og klettasalati Grafið lam með hindberja-vinaigrette og geitaosti Villibráðar-paté með paprik mauki Bruchetta með tvíreyk hangikjöti, bal- samrauðla og piparrótarsósu Bruchet ta með hráskinku, balsam grill uðu Miðjarðar- hafsgrænm K r a b b a - salat f skum kryddjurtum í brauðbo B r u c h e t t a með Mi jarðarhafs-tapende R i s a rækja á spjóti með peppadew Silunga hrogn með japönsku majón sinnepsrjóma-osti á bruchettuBirkireykt-ur lax á bruchettu með alio grillaðri papriku og fetaosti Hörpuskeljar, 3 smáar á spjóti m/kryddju taídýfu Frönsk súkkulaðikaka m/rjóma og ferskum berjum Vanillufy tar vatnsdeigsbollur Súkkulaðiskeljar með jarðarberjum Kjúklingu satay á spjóti með ídýfu Teryaki-lamb á spjóti RisahörpuskSími 511 8090 • www.yndisauki.is MöndluMix og KasjúKurl er ómissandi í ferðalagið. Útá salatið og við grillið í sumar. Hollt og gott frá Yndisauka. Fæst í: Hagkaupum, Heilsuhúsunum, Melabúðinni, Fjarðarkaup, Miðbúðinni, Kjöthöllinni, Hreyfingu, Garðheimum, Mosfellsbakaríi og Bakaríinu við brúna Akureyri. grunni og markmiðið að svala rokk- þörf þeirra og gefa þeim kost á að læra nýja hluti, njóta tónlistar á sín- um forsendum á skemmtilegum stað og kynnast tónlistarfólkinu. „Jonni, sá sem stjórnar hátíð- inni, sá einhverja mynd af mér frá því í afmælinu mínu þegar ég var að þeyta skífum. Honum leist greinilega mjög vel á myndina og ákvað að fá mig til að koma,“ segir Una Margrét. „Í afmælinu var ég að spila alls- konar popplög, bæði íslensk og ensk. Ég held að ég spili bara allskonar stuðlög,“ segir hún og tekur það fram Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Um næstu helgi verður há-tíðin Pönk á Patró haldiní fimmta sinn en það erJóhann Ágúst Jóhanns- son sem stendur á bak við hana. Margt verður um að vera á há- tíðinni og munu meðlimir Skálmaldar meðal annars koma fram í Sjóræn- ingjahúsinu á laugardaginn. Það sem vekur þó einnig mikla athygli er að í sundlaugarpartýi hátíðarinnar, sem fer fram í sundlaug Patreksfjarðar klukkan 19 á föstudaginn, mun plötu- snúðurinn Una Margrét Reynisdóttir halda uppi fjörinu en hún er aðeins ellefu ára. Páll Óskar í miklu uppáhaldi „Ég prófaði fyrst að þeyta skíf- um í afmælinu mínu þegar ég varð ellefu ára gömul 22. febrúar síðastlið- inn. Áhuginn kviknaði þá og þetta verður fyrsta giggið mitt þarna á Pet- reksfirði,“ segir Una Margrét. Sam- kvæmt upplýsingum verður dagskrá hátíðarinnar venju samkvæmt tví- skipt en börn og unglingar eru í for- Morgunblaðið/Kristinn Plötusnúður Una Margrét mun þeyta skífum í sundlaugarpartýinu á hátíðinni Pönk á Patró nú um helgina. Ellefu ára plötu- snúður á pönkhátíð Hátíðin Pönk á Patró verður haldin í fimmta sinn um næstu helgi á Patreksfirði. Viðburðinum er ætlað að svala rokkþörf barna og unglinga en plötusnúður sund- laugarpartýs hátíðarinnar er til að mynda hin ellefu ára gamla Una Margrét Reynisdóttir. Meðal annarra viðburða á hátíðinni má nefna tónleika Skálmaldar. 10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 2013 Hópur íslenskra skáta á aldrinum átján til tuttugu og fimm ára er nú staddur í Ottawa í Kanada en þar fer fram setning fjórtánda World Scout Moot við þinghúsið þar í bæ í dag. Það er World Organization of the Scout Movement sem stend- ur fyrir keppninni en um er að ræða heimsbandalag skáta sem er með yfir þrjátíu og fimm milljónir félaga í nánast öllum löndum heims og er með stærstu æskulýðs- hreyfingum í heimi. Skátarnir sem taka þátt í við- burðinum í Kanada í ár eru frá hátt í níutíu þjóðlöndum og þetta er í fyrsta skipti sem mótið er haldið þar í landi. Á næstu tíu dög- um munu þátttakendur dvelja í Mótið verður haldið hér á landi árið 2017 Íslenskir skátar í Kanada Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is Margar gerðir af innihurðum Hjá Parka færðu gullfallegar inni- hurðir frá Grauthoff. Mikið úrval, sjón er sögu ríkari! Bjóðum aðeins það besta fyrir þig! Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.