Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.08.2013, Page 9
Fram varð Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni.
Garðar Jóhannsson
hefur afrekað að
þruma í sömu slá úr
tveimur vítaspyrnum
í tveimur síðustu bik-
arúrslitaleikjum.
Morgunblaðið/Kristinn
Stjarnan varð í öðru sæti á bikarmóti
FSÍ í fimleikum. Tapaði fyrir Gerplu.
Stjarnan tapaði fyrir Breiðablik í leik um annað sætið í Pepsi deildinni í fyrra.
Framarar urðu bikarmeistarar í síðustu viku eftir æsilegan
úrslitaleik við Stjörnuna sem endaði í vítaspyrnukeppni.
Grindavík varð Íslandsmeistari í körfu-
bolta í vor eftir sigur á Stjörnunni.
Stjarnan varð í öðru sæti í bik-
arkeppni og deildarkeppni í blaki.
Stjarnan tapaði fyrir KR 2:1 í úrslitum bikarsins í knattspyrnu 2012.
Birgir Leifur Hafþórsson leikur fyrir
GKG. Þeir urðu í öðru sæti í sveita-
keppni GSÍ.
Silfurbærinn
SILFURSKEIÐIN, STUÐNINGSMANNASVEIT
STJÖRNUNNAR ÚR GARÐABÆ, BER NAFN
SITT STOLT. SILFURSKEIÐIN STYÐUR VIÐ BAK-
IÐ Á STJÖRNUMÖNNUM OG HEFUR ÞURFT
AÐ SÆTTA SIG VIÐ SILFRIÐ OFTAR EN EINU
SINNI OG OFTAR EN TVISVAR, NÚ SÍÐAST Í
BIKARLEIK Í KNATTSPYRNU GEGN FRAM UM
SÍÐUSTU HELGI. ÞRÁTT FYRIR AÐ KOMAST Í
FJÖLMARGA ÚRSLITALEIKI AÐ UNDANFÖRNU
HEFUR REYNST ÞRAUTIN ÞYNGRI FYRIR
STJÖRNUNA AÐ NÆLA SÉR Í GULLIÐ.
Benedikt Bóas benedikt@mbl.is
Stjarnan tapaði í bikarúrslitaleiknum fyrir ÍR í handbolta,
33:24. Varð einnig í öðru sæti í 1. deild karla og umspili
um sæti í efstu deild.
25.8. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9
STOFNAÐ 1987
einstakt
eitthvað alveg
Ú r v a l e i n s t a k r a m á l v e r k a o g l i s t m u n a e f t i r í s l e n s k a l i s t a m e n n S k i p h o l t 5 0 a | S í m i 5 8 1 4 0 2 0 | w w w . g a l l e r i l i s t . i s
M
ál
ve
rk
:
Si
g
u
rb
jö
rn
Jó
n
ss
o
n