Morgunblaðið - 06.09.2013, Side 45
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2013
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 umönnunin, 8 krafturinn, 9
smábátur, 10 greinir, 11 stólpi, 13 dimm
ský, 15 hali, 18 mótlæti, 21 kærleikur, 22
þyngdareiningar, 23 gerist oft, 24 veikur
jarðskjálfti.
Lóðrétt | 2 brytja í duft, 3 vekur máls á,
4 spaug, 5 gengur, 6 fréttastofa, 7 beiti-
land, 12 blóm, 14 amboð, 15 munnfylli
drykkjar, 16 lýkur upp, 17 skýjahulur, 18
spilið, 19 hamingja, 20 kylfu.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 grófs, 4 bólur, 7 staka, 8 róm-
um, 9 puð, 11 nótt, 13 arga, 14 eðlan, 15
full, 17 nasa, 20 æra, 22 liðug, 23 fangs,
24 rónar, 25 rýrar.
Lóðrétt: 1 gisin, 2 ósatt, 3 skap, 4 borð,
5 lómur, 6 romsa, 10 uglur, 12 tel, 13
ann, 15 fílar, 16 lóðin, 18 asnar, 19 ausur,
20 Ægir, 21 afar.
Að lyfta grettistaki, með litlu g-i, er dregið af sögum um það er Grettir Ásmundarson
lyfti björgum. Eru þau um allt land, því þeim fjölgaði mjög eftir hans dag. Slíkt bjarg má
líka kalla grettishaf. Haf er þá „það sem lyft er“, sem hafið er á loft.
Málið
6. september 1914
Benedikt G. Waage, síðar for-
seti ÍSÍ, synti fyrstur manna,
svo vitað sé, úr Viðey til lands
á tæpum tveimur tímum.
„Mesta sund er sögur fara af á
Íslandi síðan á Grettisdögum,“
sagði Morgunblaðið.
6. september 1943
Íslandsklukkan eftir Halldór
Kiljan Laxness kom út. Ekkert
verka Halldórs hefur fengið
jafn góðar viðtökur. Þetta var
fyrsta bók af þremur sem sam-
an eru nefndar Íslands-
klukkan. Hinar eru Hið ljósa
man og Eldur í Kaupinhafn.
6. september 1944
Annar burðarstrengur Ölfus-
árbrúar slitnaði. Tveir bílar
féllu í ána en bílstjórarnir
björguðust, annar eftir að
hafa borist tólf hundruð
metra með straumþunganum.
6. september 1952
Iðnsýning var opnuð í
Reykjavík. Hana sóttu um 73
þúsund manns eða annar
hver Íslendingur.
6. september 1984
Aðeins munaði nokkrum
metrum að tvær farþegaþotur
rækjust á eftir flugtak frá
Keflavíkurflugvelli. Alls voru
403 um borð í þotunum.
6. september 2005
Skipti ehf. greiddi íslenska
ríkinu 66,7 milljarða króna
fyrir Landssíma Íslands. Tæp-
um helmingi átti að verja til
að greiða niður erlendar
skuldir, 18 milljörðum til upp-
byggingar hátæknisjúkrahúss
og 15 milljörðum til sam-
göngubóta. Einnig átti að
kaupa varðskip, byggja upp
fjarskiptaþjónustu o.fl.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Þakkir
Ég vil þakka KK og Jónatan Garðarssyni fyrir gott
lagaval í Ríkisútvarpinu að ógleymdum snillingnum
Bubba Morthens fyrir eigin lög og texta á Útvarpi
Sögu.
Guðrún.
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
Hólið fær Verslunarskólinn
Ég heyrði af því að allir nýnemar í
skólanum væru látnir blása í blöðrur
á böllum skólans. Þetta finnst mér
frábært.
Foreldri.
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
2 9 1
6 9 2 5 1
6 7 1 8
1 5 8 6 9
7 3 9
9 1 3
6 5
7 5 3
7 6 1 2
4 3 9
4 5 1
3 2 9
6 7 2 3
5 9 6
1
9 7 3
2
1 2
9 5
2 7
8 9
8 1 2
3 5 4
7 9 1
6 4
2 5 8 6
6 7 5 2 3 1 8 9 4
8 9 4 6 7 5 3 1 2
2 3 1 4 8 9 7 6 5
9 2 6 8 5 3 4 7 1
5 4 3 1 2 7 9 8 6
7 1 8 9 4 6 5 2 3
4 6 9 3 1 8 2 5 7
3 8 7 5 6 2 1 4 9
1 5 2 7 9 4 6 3 8
5 2 3 6 7 9 1 8 4
7 9 8 3 1 4 6 2 5
6 1 4 2 5 8 7 9 3
9 5 7 4 3 1 2 6 8
3 4 2 8 6 7 9 5 1
1 8 6 5 9 2 4 3 7
2 3 9 1 4 5 8 7 6
4 7 5 9 8 6 3 1 2
8 6 1 7 2 3 5 4 9
6 2 3 5 1 7 8 9 4
7 4 1 6 8 9 2 5 3
9 5 8 2 4 3 6 7 1
4 9 6 3 2 5 7 1 8
8 7 2 1 6 4 5 3 9
3 1 5 9 7 8 4 2 6
2 3 9 8 5 6 1 4 7
5 6 4 7 3 1 9 8 2
1 8 7 4 9 2 3 6 5
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. g3 e5 4. Rc3 g6
5. Bg2 Bg7 6. 0-0 d6 7. a3 Rge7 8. b4
e4 9. Re1 f5 10. Hb1 0-0 11. Ra4 cxb4
12. axb4 Be6 13. d3 exd3 14. exd3 Hb8
15. b5 Rd4 16. Rc2 Bf7 17. Bb2 Rxc2
18. Dxc2 d5 19. Bxg7 Kxg7 20. Hfe1
Kg8 21. c5 Dd7 22. d4 f4 23. Dd2 fxg3
24. hxg3 Hfe8 25. Rc3 Rf5 26. Bh3
Be6 27. He5 Rxd4 28. Dxd4 Bxh3 29.
Rxd5 Dg7
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti
sem lauk fyrir skömmu í Fiugeres á
Spáni. Alþjóðlegi meistarinn Guð-
mundur Kjartansson (2.434) hafði
hvítt gegn heimamanninum Sergi
Cruanas Viardell (2.165). 30. Rf6+!
og svartur gafst upp enda liðstap
óumflýjanlegt eftir 30. … Dxf6 31.
Hxe8. Frammistaða Guðmundar á
mótinu samsvaraði árangri upp á
2404 skákstig. Upplýsingar um skák-
viðburði helgarinnar má nálgast á
skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
Aðalsmerki
Aðsemd
Bæjarbúar
Frelsi
Gallerís
Hugaræsingur
Inndreginni
Kafbátsmenn
Mergjuðum
Rólegheit
Samanrekið
Skurðaðgerðum
Sniglana
Sveitapiltur
Íslandsför
Þjóðsöngvar
R A V G N Ö S Ð Ó J Þ G K S H D R S
M D P B C P Y Q E P M I Í J M K M W
M Y M U Ð R E G Ð A Ð R U K S T E F
C U C J L F Y U W G E K R G V R R L
H L C D B D H G F L Z X T U U I G U
F C V R M Z H R L L E W W G T N J T
B M T E W V E A M I O Ð N R Í N U U
Æ J S A I L G C G A Z I G Ó S D Ð L
J Ð E A S M T A Ð I S K Y L L R U O
A Q W I N X L A K Æ R E J E A E M C
R O V Y E A L H R P A R L G N G Q Y
B G I V S S L A Q M M N M H D I A Y
Ú L Y I M C G G Z Y T A Z E S N P M
A Z R E D U D O I U U M Z I F N H C
R Q R A H H U T E N U A U T Ö I N I
F K D V C P O K O I S S C Y R A B A
I F M D R U T L I P A T I E V S P V
A W W N N E M S T Á B F A K X N E M
Gamli góði Gerber. N-Allir
Norður
♠Á1095
♥ÁD8
♦ÁD4
♣ÁD5
Vestur Austur
♠KG62 ♠D873
♥– ♥754
♦109862 ♦KG73
♣G874 ♣109
Suður
♠4
♥KG109632
♦5
♣K632
Suður spilar 7♥.
Norður opnar á 2G (20-22) og suður
dustar rykið af Gerber gamla, segir 4♣
til að spyrja um ása. Með fjóra ása er
svarað á fyrsta þrepi (4♦), allir eða
enginn. „Það er nefnilega það,“ hugsar
suður, dregur djúpt andann og stekkur í
7♥: „Eitthvað meira á makker en beinin
ber.“
Útspilið er ♦10 og norður reynist
eiga mikilvægar drottningar í hjarta og
laufi. „Frábært,“ hugsar suður og reikn-
ar með „kleimer“ – borðleggjandi spili.
Hann drepur á ♦Á, tekur ♥Á og býr sig
undir að leggja upp. En 3-0 legan í
trompi er truflandi. Raunar banvæn, því
laufið fellur ekki og engin þvingun
heppnast.
Eins og oft í svona spilum, felst vinn-
ingsleiðin í því að „snúa við blindum“.
Ef hægt er að trompa FIMM sinnum
heima fæst þrettándi slagurinn á
hjarta. En þá þarf að byrja strax og
trompa tígul í öðrum slag. Annars vant-
ar eina innkomu.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Framrúðuviðgerðir
Gerum við og skiptum um
bílrúður fyrir öll tryggingafélög
Skeifan 2 • Sími 530 5900 • www.poulsen.is