Monitor - 05.09.2013, Page 11

Monitor - 05.09.2013, Page 11
11FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013 MONITOR Stefnan er klárlega rokk og ról Strákarnir í Kaleo komu sér rækilega á kortið í sumar með skemmtilegri útfærslu sinni á laginu Vor í Vaglaskógi. Nóg er á döfinni hjá sveitinni og stefna þeir á að gefa út sína fyrstu plötu fyrir jól. Jökull Júlíusson söngvari sveitarinnar ræddi við Monitor um upphafið í Mosó, Rússagigg úti í óbyggðum og söguna á bakvið nafnið.

x

Monitor

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.