Monitor - 05.09.2013, Blaðsíða 19

Monitor - 05.09.2013, Blaðsíða 19
19FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2013 Monitor sem eilífðar túristi EMILÍANA TORRINI Fyrstu sex: 160577 Lagið sem ég syng í sturtunni: I‘m sticking with u með velvet underground. Það sem kemur mér fram úr á morgnana: „MAAAAMMMAAA!?!“ Leyndur hæfileiki: Er ótrúlega góð í fúsball, hef meira að segja grætt svolítinn pening á því í gegnum tíðina. Mynd/HAG

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.