Akureyri - 17.10.2013, Side 24
V I K U B L A Ð – N O R Ð U R L A N D17. október 201339. tölublað 3. árgangur
www.okkar.is - til öryggis síðan 1966
OKKAR SJÚKDÓMATRYGGING XL
OKKAR Sjúkdómatrygging XL er nýjung hér á landi. Trygginguna er hægt að
endurvekja eftir að bætur hafa verið greiddar úr henni og þannig geta viðskiptavinir
OKKAR tryggt sig aftur gegn sjúkdómum sem kunna að knýja dyra síðar meir.
Fimm bótaflokkar
Tryggingunni er skipt upp í fimm bótaflokka eftir eðli sjúkdóma. Sé sótt um nýja
tryggingu eftir greiðslu bóta er sá flokkur undanskilinn sem bætur hafa verið greiddar
úr. Þannig er aðeins hægt að fá bætur einu sinni úr hverjum flokki.
Karlar og konur greiða sama iðgjald af Sjúkdómatryggingu XL, séu þau jafn gömul.
Kynntu þér málið á www.okkar.is eða hringdu í síma 540 1400.
Sjúkdóma-
trygging
sem hægt er
að endurvekja
NÝJUNG
Á ÍSLANDI
OKKAR líftryggingar – með þér alla ævi
13.500 EINTÖK FRÍTT UM ALLT NORÐURLAND Á HVERJUM FIMMTUDEGI | AUGLÝSINGAR 578 1190 & AUGLYSINGAR@FOTSPOR.IS | RITSTJÓRN 862 0856 & BJORN@AKUREYRIVIKUBLAD.IS
Um daginn og veginn
JÓN ÓÐINN WAAGE
PISTLAHÖFUNDUR SKRIFAR
Þetta var úrslitaleikur. Foreldrar og
þjálfarar stóðu við hliðarlínuna og
hvöttu liðin áfram. Staðan var jöfn
og spennan var gríðarleg. Inni á vell-
inum voru tíu strákar á aldrinum
8-9 ára að gera sitt besta. Ég var að
þjálfa annað liðið, blóðþrýstingurinn
var orðinn hærri en menn á mínum
aldri hafa gott af.
Markvörðurinn í mínu liði var
með boltann. Nú stóð hann í miðjum
vítateignum og gerði sig líklegan til
að sparka út. En þetta var eitthvað
að vefjast fyrir honum. Í stað þess
að sparka út rölti hann til dómar-
ans sem stóð þarna skammt frá. „Má
ég fara sjálfur með boltann fram?”
spurði hann dómarann. „Þú mátt
það en ertu viss um að það sé ráðlegt
að skilja markið eftir autt?” svar-
aði dómarinn. „Jú, jú, ég geri það
oft þegar ég er í fótbolta í tölvunni,”
svaraði hann og svo rauk hann af
stað með boltann fram völlinn.
Foreldrar gripu andann á lofti og
púlsinn hjá mér fór svo hátt að ég
kom ekki upp orði. En þetta kom
andstæðingunum á óvart svo að
markvörðurinn minn komst upp
kantinn en þar missti hann boltann
út af. Hann náði þá bara sjálfur í
boltann, tók innkastið og gaf á sjálf-
an sig, „svona geri ég líka í tölvunni”
heyrðist hann segja við sjálfan sig.
En þarna stöðvaði dómarinn leikinn
og gerði á honum stutt hlé meðan
hann reyndi sitt besta til að halda
aftur af hlátrinum.
Það eru svona atvik sem að út-
skýra hvers vegna ég er varð snemma
gráhærður, en það eru líka svona
einstaklingar sem hafa auðgað líf
mitt svo mikið. a
Smáauglýsingar
sma@asprent.is
Þjónusta
Er tölvan biluð? Viðgerðir,
uppsetningar og margt
fleira. Hef ódýrustu lausn-
ina. Upplýsingar í síma
892 5444.
Myrkvunar & rúllugardínur
– gardínubrautir. Vandaðir
tré og álrimlar, plíserað og
strimlatjöld ásamt miklu úr-
vali af gardínuefnum. Mæl-
ing - uppsetning - ráðgjöf.
Opið 10 – 18 nema 10 til 16
föstudaga. Sólstef er Akur-
eyrskt fyrirtæki. Sólstef,
Óseyri 6. Sími 466-3000
solstef@nett.is
Saumastofan Una er á
neðri hæðinni í Fróða-
sundi 4. Breytum, bætum,
styttum og saumum fyrir
ykkur. Sama góða þjónust-
an! Opið mánudag –
fimmtudag frá 11:00 til
12:00 og 13:00 til 17:00,
opið föstudaga frá kl.
10:00 – 13:00 . Erum með
viðgerðarþjónustu fyrir
saumavélar. Sími 462
6938. Saumastofan Una.
Fataviðgerðir. Tek að mér
allar almennar fataviðgerð-
ir. Er í Skarðshlíð. Uppl. í
síma 557 5858, Ásta.
Heilsa
Bakverkir, íþróttameiðsl,
erfið og langvarandi
vandamál, vöðvabólgur,
brjósklos omfl. Markviss
örugg meðferð fyrir stoð-
kerfið í heild. Gísli Bjarna-
son. Sími: 571 7075 -
www.samhent.is
Herbalife Allar vörur á lag-
er. Tökum pantanir í síma
899 9192 og 466 3000
virka daga 10 – 18 nema
10 – 16 á föstudögum.
Skráum og þjálfum nýja
dreifendur sem þannig geta
öðlast stiglækkandi heild-
söluverð. Visa – Euro. Höf-
um posa og getum tekið
símgreiðslur. Herbalife –
markviss næring og þyngd-
arstjórnun – S&S sjálfstæð
dreifing.
Breyttu lífsstílnum og
náðu árangri með heils-
una. Herbalife hefur lausnir
f° yrir alla. Frábært í sport-
ið. Heilsuráðgjöf, hóp og
einkatímar. Elin Björk Hart-
manns hjúkrunarfræðingur.
s.862 2586 elinbhart-
manns.is, sport24.is/elin,
elin.heilsuskyrsla.is
Regndropanudd með Vitaf-
lex og hágæða ilmkjarnaol-
íum, sameinar heilun Lakota
Indíána og fornt svæðanudd
Tíbeta. Meðferðin vinnur
djúpt á andlegum og líkam-
legum kvillum, afeitrar lík-
amann örvar ónæmiskerfið,
eykur orku og vellíðan.
Áhrifarík og öflug verkja-
meðferð. Uppl. og tíma-
pantanir hjá Rannveigu
(Jurtayndi) í síma 899-
8961.
Þorbergur Aðalsteinsson
Símar: 862 4991 & 462 4991
Netfang: tobbi57@simnet.is
Innilyftur, útilyftur, bómulyftur og
skæralyftur við allar aðstæður.
Nýtt - skot-
bómulyftari
+ mann-
karfa.
Véla flutningar.
Smáauglýsingar sma@asprent.is
Kenni á Volvo S40 2.5 T5 AWD
Akstursmat vegna
endurnýjunar
ökuskírteinis
Ingvar Björnsson
Sími 462 5692 / 899 9800 · ljoma di@simne .is
SONA
X SONAX
SONAX SONAX
Dulspeki
Spái í bolla. Mæti í
saumaklúbba og heimahús
ef óskað er. Hlakka til að
sjá ykkur. Geymið auglýs-
inguna. Guðbjörg sími 865
9205.
Símaspá 908 7000. Er
byrjuð að spá aftur frá kl.
15:00 til 22:00 alla daga.
Lára spámiðill.
SÁ spái í bolla og spil. Kem
í saumaklúbba, félög, fyrir-
tæki og einnig er hægt að
fá einkatíma. Upplýsingar í
síma 844 6845 og 462
4564. Geymið auglýs-
inguna.
Daddý spámiðill, er byrjuð
að vinna aftur. Einkatímar í
heilun eða spámiðlun.
Tímapantanir í síma 848
1314.
Frábær
veitinga-
staður
Sími:
519-7650
goya@goya.is
Opið
alla daga
frá 17:30
Ka
up
va
ng
ss
træ
ti
23