Morgunblaðið - 09.10.2013, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.10.2013, Blaðsíða 7
PI PA R\ TB W A · SÍ A · 1 3 2 8 6 7 Reykjanesið er suðupottur tækifæra! Hvernig nýtum við þau á réttan hátt fyrir svæðið og landið allt? Hvernig byggjum við virðisaukandi starfsemi ofan á frum- framleiðslu eða grunnþjónustu og sköpum fjölbreyttari og betur launuð störf? Fjallað verður um styrkleika á svæðinu tengda grænni orku, iðnaði, sjávarfangi og samgöngum og sýndar kynningarmyndir um Auðlindagarðinn, Keflavíkurflugvöll og tæknibyltingu í flutningum á norðurslóðum. Tökum þátt í að móta framtíð Suðurnesja. Allir velkomnir! FULLNÝTING TIL FRAMTÍÐAR Nýsköpunarþing í Andrews á Ásbrú fimmtudaginn 10. október kl. 17–19 HVER ER FRAMTÍÐ SUÐURNESJA? PRODUCTIONS BLUE DIAMOND Þátttaka þín skiptir máli! PI PA R\ TB W A · SÍ A · 1 3 2 9 0 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.