Morgunblaðið - 09.10.2013, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.10.2013, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 2013 Málverk Jóhönnu Krist-ínar Yngvadóttur(1953-1991) prýða umþessar mundir veggi Gerðarsafns í Kópavogi. Jóhanna Kristín hefur nánast goðsagna- kennda ímynd í huga margra sem til þekkja: hún vakti mikla athygli við upphaf ferilsins fyrir óvenju þrótt- mikla og næma maleríska tjáningu en ferillinn varð ekki langur því hún lést langt fyrir aldur fram eftir langvinn veikindi. Hún skilur hins vegar eftir sig magnað ævi- verk, málverk sem beinlínis krauma af ólgu og óheftum tján- ingarhita – og má því segja að flatneskjuleg yfirskriftin „Kona mál- ar konur“ stingi nokk- uð í stúf. Sýningin er í öllum sölum safnsins og er verkafjöldinn tals- verður. Þarna eru m.a. til sýnis mörg þekkt verk en einnig ýmsar sjaldséðari myndir. Af eldri verkum má nefna Láru, þar sem lista- maðurinn nær fram demónískum áhrifum, og áleitið verk af sitj- andi dansmeyju í eigu Listasafns Reykjavík- ur sem á einnig hið fal- lega Ballerína hvílir sig. Í þessum myndum er olíumálningin borin þunnt á flöt- inn, pensilförin eru kvik og sjálf- sprottin og hver mynd er „við- burður“ ólgandi af lífi og sál: við- burður sem hverfist iðulega um sterka kennd, t.d. angist, örvænt- ingu, einsemd, ógn eða dulúðuga stemmningu, sem listamaðurinn túlkar með næmri tilfinningu fyrir litablæbrigðum og malerískum krafti. Persónuleg tjáning hennar er heillandi blanda: hrá og opinská en jafnframt djúp og innhverf. Verkin má flokka gróflega eftir viðfangsefnum og tímabilum þar sem sjá má mismunandi áherslur. Munúðarfullar rauðleitar myndir eins og verk án titils frá 1985 (í eigu Landspítalans) og Messalína byggj- ast á straumlínulagaðri línumeðferð, ávölum formum og flæðandi litum. Málningin mettar myndflötinn í verkum eins og Sjálfsmynd frá 1987 og í Lífsdansinum – en í því verki eins og öðrum smærri verkum frá svipuðu skeiði beitir Jóhanna Krist- ín lóðréttum pensilstrokum og vinn- ur með græna litatóna. Í myndinni Á Ögurstund er málningin borin þykkt á og af slíkum ákafa og hrárri til- finningalegri innlifun að áhorfand- inn skynjar raunverulegan háska. Tilvistarangistin og tjáningin í verkum listamannsins er undir sterkum áhrifum frá norska mál- aranum Edvard Munch, frá þýska expressjónismanum á fyrri hluta 20. aldar og e.t.v. einnig frá spænsku meisturunum El Greco og Goya. Samræða Jóhönnu Kristínar við listasöguna, og raunar einnig sam- tíma sinn, ljær verkunum áhuga- verðan merkingarauka. Verk henn- ar eru iðulega nefnd í sömu andrá og „nýja málverkið“ svokallaða, sem var hérlend birtingarmynd nýex- pressjónismans er náði hápunkti í alþjóðlegum listheimi á 9. áratugn- um. Ljóst er að hæfileikar hennar döfnuðu á réttum tíma og á réttum stað í íslensku listalífi en á móti kemur að verk hennar hafa lokast dálítið inni í „nýja málverkinu“, ekki síst vegna þess að henni entist ekki aldur til að þróa listsköpun sína áfram. Sýningin „Kona málar konur“ vekur athygli á og minnir á framlag Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur til ís- lenskrar listasögu. Sýningarstjórar reiða sig á hinn mikla tján- ingarkraft verkanna en markvissari upp- setning og val á verk- um, og veggtextar myndu bregða ljósi á áherslur á ferli lista- mannsins og auka þannig gildi sýning- arreynslunnar, ekki síst fyrir þá sem ekki þekkja til verka henn- ar. Heimildamynd um ævi og störf Jóhönnu Kristínar, sem sýnd er á neðri hæðinni, og texti í sýningarbækl- ingi veita vissulega innsýn í ferilinn en engu að síður saknar maður þess að skynja ekki í sýningar- framtakinu meiri greiningu og jafnvel vísi að endurmati á verkum listamanns- ins. Tvær konur Eitt af málverkum Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur á sýningunni Kona málar konur sem nú stendur yfir í Gerðarsafni. Af lífi og sál Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn Jóhanna Kristín Yngvadóttir – Kona málar konur bbbbn Til 13. október 2013. Opið þri.- sun. kl. 11-17. Aðgangur er 500 kr. Ókeypis fyrir börn undir 18 ára aldri, aldraða, öryrkja og námsmenn, og á miðvikudögum. Sýningarstjórar: Guðbjörg Kristjáns- dóttir og Guðrún Atladóttir. ANNA JÓA MYNDLIST Smiðjuvegi 9 · 200 Kópavogi · Sími 535 4300 · axis.is Opnunartími: mán. - fös. 9:00 - 18:00 Lauf Fjölnota skeljastóll Sturla Már Jónsson Húsgagna- og innanhússarkitekt hannaði LAUF Mary Poppins (Stóra sviðið) Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Fös 1/11 kl. 19:00 aukas Lau 12/10 kl. 19:00 aukas Fim 24/10 kl. 19:00 22.k Lau 2/11 kl. 13:00 aukas Sun 13/10 kl. 13:00 aukas Fös 25/10 kl. 19:00 23.k Sun 3/11 kl. 13:00 aukas Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Lau 26/10 kl. 13:00 aukas Fim 7/11 kl. 19:00 aukas Lau 19/10 kl. 13:00 aukas Sun 27/10 kl. 13:00 aukas Fös 8/11 kl. 19:00 aukas Sun 20/10 kl. 13:00 aukas Fim 31/10 kl. 19:00 aukas Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Mið 9/10 kl. 20:00 aukas Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Þri 15/10 kl. 20:00 aukas Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Þri 22/10 kl. 20:00 aukas Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst Rautt (Litla sviðið) Fös 11/10 kl. 20:00 18.k Mið 16/10 kl. 20:00 21.k Fim 24/10 kl. 20:00 24.k Lau 12/10 kl. 20:00 19.k Sun 20/10 kl. 20:00 22.k Fös 25/10 kl. 20:00 25.k Sun 13/10 kl. 20:00 20.k Mið 23/10 kl. 20:00 23.k Sun 27/10 kl. 20:00 27.k Verðlaunaverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Allra síðustu sýningar! Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 18/10 kl. 20:00 1.k Lau 2/11 kl. 20:00 4.k Lau 16/11 kl. 20:00 7.k Lau 19/10 kl. 20:00 2.k Lau 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 17/11 kl. 20:00 8.k Lau 26/10 kl. 20:00 3.k Sun 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 23/11 kl. 20:00 9.k Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó) Fös 18/10 kl. 20:00 frums Sun 27/10 kl. 20:00 5.k Sun 10/11 kl. 20:00 8.k Sun 20/10 kl. 20:00 3.k Sun 3/11 kl. 20:00 6.k Lau 16/11 kl. 20:00 9.k Lau 26/10 kl. 20:00 4.k Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna Saumur (Litla sviðið) Lau 19/10 kl. 20:00 frums Sun 10/11 kl. 20:00 3.k Fös 22/11 kl. 20:00 5.k Lau 26/10 kl. 20:00 2.k Fim 21/11 kl. 20:00 4.k Nærgöngult og nístandi verk eftir eitt magnaðasta samtímaleikskáld Bretlands Í Rautt – „Brjálæðislega flott“ – Goddur, Djöflaeyjan, RÚV HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Harmsaga – ★★★★★ „Frábær tónlist, leikmyndin, leikstjórnin, leikararnir. Þetta er bara vel heppnað!“ Rúnar Freyr Gíslason - Bylgjan Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 11/10 kl. 19:30 39.sýn Lau 26/10 kl. 19:30 43.sýn Fim 7/11 kl. 19:30 45.sýn Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Þri 29/10 kl. 19:30 Aukas. Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn Fim 17/10 kl. 19:30 41.sýn Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn Fös 25/10 kl. 19:30 42.sýn Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús! Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Lau 12/10 kl. 19:30 9.sýn Fim 24/10 kl. 19:30 12.sýn Fös 8/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 18/10 kl. 19:30 10.sýn Lau 2/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 19/10 kl. 19:30 11.sýn Mið 6/11 kl. 19:30 Aukas. Ekki missa af sýningunni sem allir eru að tala um. Aðeins þessar sýningar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 13/10 kl. 13:00 Frums. Sun 27/10 kl. 16:00 6.sýn Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 13/10 kl. 16:00 2.sýn Sun 3/11 kl. 13:00 7.sýn Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn Sun 20/10 kl. 13:00 3.sýn Sun 3/11 kl. 16:00 8.sýn Sun 1/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 20/10 kl. 16:00 4.sýn Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Sun 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 27/10 kl. 13:00 5.sýn Sun 10/11 kl. 16:00 táknm. Pollock? (Kassinn) Mið 30/10 kl. 19:30 Frums. Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Lau 23/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 31/10 kl. 19:30 2.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Sun 24/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 3/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn Þrælfyndið leikrit byggt á sannsögulegum atburðum. Harmsaga (Kassinn) Lau 12/10 kl. 19:30 9.sýn Lau 19/10 kl. 19:30 11.sýn Sun 27/10 kl. 19:30 Sun 13/10 kl. 19:30 10.sýn Sun 20/10 kl. 19:30 Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma Aladdín (Brúðuloftið) Lau 12/10 kl. 13:30 2.sýn Lau 26/10 kl. 13:30 6.sýn Lau 9/11 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 16:30 3.sýn Lau 26/10 kl. 16:30 7.sýn Lau 9/11 kl. 16:30 Lau 19/10 kl. 13:30 4.sýn Lau 2/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 13:30 Lau 19/10 kl. 16:30 5.sýn Lau 2/11 kl. 16:30 Lau 16/11 kl. 16:30 Brúðusýning fyrir áhorfendur á öllum aldri Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 12/10 kl. 13:30 97. sýn Lau 19/10 kl. 13:30 99. sýn Lau 26/10 kl. 13:30 101. sýn Lau 12/10 kl. 15:00 98. sýn Lau 19/10 kl. 15:00 100. sýn Lau 26/10 kl. 15:00 102. sýn Karíus og Baktus mæta aftur í október! Menn - skemmtikvöld (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 11/10 kl. 20:00 Fös 18/10 kl. 20:00 Lau 12/10 kl. 20:00 Lau 19/10 kl. 20:00 leikhusid.is Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.