Morgunblaðið - 04.11.2013, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2013
06.00 Eurosport
08.10/18/22 Golfing World
09.00/18.50 World Golf
Championship 2013
15.45 Ryder Cup Official
Film 1997
22.50 Champions Tour - Hl.
23.45 Golfing World
00.35 Eurosport
Skjár golf
08.00 Cheers Endursýn-
ingar frá upphafi á þessum
vinsælu þáttum um kráar-
eigandann og fyrrverandi
hafnaboltahetjuna Sam
Malone, skrautlegt starfs-
fólkið og barflugurnar sem
þangað sækja.
08.25 Dr.Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
15.55 Secret Street Crew
16.45 Top Gear Best Of
Þeir félagar velja brot af
því besta úr Top Gear-
þáttum liðinnar seríu.
17.40 Dr.Phil
18.20 Judging Amy Banda-
rísk þáttaröð um lögmann-
inn Amy sem gerist dómari
í heimabæ sínum.
19.05 Happy Endings
Bandarískir gamanþættir
um vinahóp sem ein-
hvernveginn tekst alltaf að
koma sér í klandur.
19.30 Cheers
19.55 Rules of Engagem.
20.20 Kitchen Nightmares
Gordon Ramsey veit hvað
þarf til að reka góðan veit-
ingastað. Í þessum þáttum
fylgjumst við með snilli
hans og vanhæfni veitinga-
húseigendanna.
21.10 Rookie Blue
22.00 CSI: New York Rann-
sóknardeildin frá New
York snýr aftur í hörku-
spennandi þáttaröð.
22.50 CSI
23.35 Law & Order: Special
Victims Unit Bandarískir
sakamálaþættir um kyn-
ferðisglæpadeild innan lög-
reglunnar í New York.
00.20 Rookie Blue
01.10 Ray Donovan Þættir
um harðhausinn Ray Do-
novan sem reynir að beygja
lög og reglur sem stundum
vilja brotna.
02.00 The Walking Dead
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
14.00 Monkey Life 14.30 The
Most Extreme 15.25 Breed All
About It 16.20 The Magic of the
Big Blue 17.15 Best Bites: 25
Greatest Shark Moments 18.10
Swamp Brothers 19.05 Wildwives
of Savannah Lane 20.00 Too
Cute! 21.50 Animal Cops Hou-
ston 22.45 I Was Bitten 23.35
Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
15.00/19.10/21.00 QI 15.30/
20.10/23.45 Top Gear 16.25
EastEnders 16.55 Dragons’ Den
17.55/23.15 My Family 18.25/
22.20 The Graham Norton Show
19.40 Would I Lie To You? 21.35
Live At The Apollo
DISCOVERY CHANNEL
14.00 World’s Top 5 15.00/
22.00 Moonshiners 16.00/
20.00 Fast N’ Loud 17.00 Whee-
ler Dealers: Trading Up 18.00
Mythbusters 19.00 Baggage
Battles 19.30 How It’s Made:
Dream Cars 21.00 Street Outlaws
23.00 Whale Wars
EUROSPORT
12.50/17.30/22.35 Snooker:
Int. Champ. in Chengdu, China
14.30 Football: FIFA U-17 W. Cup
in United Arab Emirates 16.30/
21.30 Football: Eurogoals 19.45
All Sports: WATTS 20.00 Pro
Wrestling: This Week on World
Wrestling Ent. 20.30 Pro Wrest-
ling: Vintage Coll.
MGM MOVIE CHANNEL
14.50 Signs Of Life 16.20 Pieces
Of Dreams 18.00 Lady In White
19.50 MGM’s Big Screen 20.05
Midnight Clear, A 21.50 Malone
23.20 Sweet Revenge
ARD
15.00/16.00/19.00 Tagessc-
hau 15.10 Das Waisenhaus für
wilde Tiere 16.15 Brisant 17.00
Verbotene Liebe 17.50 Groß-
stadtrevier 18.45 Wissen vor acht
– Zukunft 18.50 Wetter vor acht
18.55 Börse vor acht 19.15 Un-
bekanntes Afrika 20.00 Hart aber
fair 21.15 Tagesthemen 21.45
Satire Gipfel 22.30 Goldschmidts
Kinder 23.15 Nachtmagazin
23.35 Tatort: Kalter Engel
DR1
14.05 De heldige helte 14.50
Naboerne 15.10 I farezonen
16.00 Landsbyhospitalet 16.50/
17.30/18.55/20.30 Avisen
med Vejret 17.00 Price inviterer
17.50 Vores vejr 18.00 Aftensho-
wet 19.00 Sporløs 2012 19.40 I
skattely 20.55 Horisont 21.20
Sporten 21.30 Wallander: Inden
frosten 23.00 Water Rats 23.45
Mord i centrum
DR2
15.00 DR2 Nyhedstimen 16.00/
17.00 DR2 nyhedsoverblik 16.05
DR2 Dagen 17.15 Valg i komm-
unen 17.40 Den sorte skole
17.50 Byg det op – Slangerup
18.30 Helt hysterisk 19.00 Sort
arbejde II 19.30 Vi stiller om til
Lasse Jensen 20.10 Magic City
21.00 Jersild i tiden 21.30
Deadline 22.00 2. sektion 22.30
Daily Show 22.50 Search. for Bill
NRK1
15.00/16.00 Nyheter 15.10
Oppdag Stillehavet 16.10 Høyde-
punkter Morgennytt 16.30 Odda-
sat – nyheter på samisk 16.45
Tegnspråknytt 16.50 Attenbor-
oughs lange reise 17.45/19.55
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45
Oppdrag lykke 19.15 Hva har du i
bagasjen, Louiza? 19.45 Smile-
hullet 20.00 Dagsrevyen 21
20.30 Broen 21.30 Danmarks
flotteste hjem 22.00 Kveldsnytt
22.15 Kriminalsjef Foyle: Invasjon
23.50 Nytt på nytt
NRK2
16.00 Derrick 17.00 Dagsnytt at-
ten 18.00 Norsk nok? 18.30 Jan
i naturen 18.45 Der ingen skulle
tru at n. kunne bu 19.15 Aktuelt
19.55 Nasjonalgalleriet 20.25
Oddasat – nyh. på samisk 20.30
Status Norge: Eldreboomen
21.00 Nyheter 21.10 Urix 21.30
Murdoch – mediemogulen 22.15
Frankrikes hemmelige agenter
23.10 Fangenes restaur. 23.40
Oppdrag lykke
SVT1
15.30 Gomorron Sverige 16.00
Mat så in i Norden 16.30 Sverige
idag 16.55 Sportnytt 17.00/
18.30/22.05 Rapport 17.10/
18.15 Reg. nyheter 17.15 Fråga
doktorn 18.00 Kulturnyh. 19.00
Vem tror du att du är? 20.00
Hjem 20.45 Homeland 21.35 Big
C 22.10 Bron 23.10 Hotellet
SVT2
15.00 Rapport 15.05 SVT Forum
15.20 Via Sverige 15.35 Gud-
stjänst 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Akuten 17.50 Gå fint i
koppel 18.00 Vem vet mest?
18.30 Inte värre än andra 19.00
Vetenskapens värld 20.00 Aktu-
ellt 20.40 Kulturnyheter 20.45
Regionala nyheter 20.55 Nyhets-
sammanfattning 21.00 Sportnytt
21.15 Gatekeepers 22.55 Ag-
enda 23.40 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
17.00 Auðlindakistan Um-
sjón: Jón Gunnarsson.
17.30 Fiskikóngurinn. Á
faraldsf. 8:10. Um S-Evr.
18.00 Hrafnaþing Heimast.
19.00 Kraftasport Íþr. og
líkamsr., Hjalti Úrsus 6:6.
19.30 Eldað með Holta
Gómsætt úr eldh. Úlfars.
Dagskráin er endurtekin all-
an sólarhringinn.
16.40 Landinn Frétta- og
þjóðlífsþ. í umsjón frétta-
manna um allt land. (e)
17.10 Froskur og vinir
17.17 Töfrahnötturinn
17.30 Grettir
17.42 Engilbert ræður
17.50 Skoltur skipstjóri
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Fólkið í blokkinni
Gamanþættir byggðir á
sögu e. Ólaf Hauk
Símonarson. Við kynnumst
fjölskyldu sem er ósköp
venjuleg en þegar nánar
er athugað er hún
skemmtilega klikkuð eins
og aðrir í blokkinni. (e)
18.45 Íþróttir
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Nautnafíkn – Viskí
(Addicted to Pleasure)
Heimildamyndaflokkur frá
BBC. Leikarinn Brian Cox
rekur sögu sykurs, ópí-
ums, tóbaks og viskís og
segir frá því hvernig fólk
um allan heim varð fíkið í
þessi efni. Í lokaþættinum
segir hann frá því hvernig
viskí hefur mótað orðspor
Skota sem drykkjuþjóðar.
(4:4)
20.55 Brúin (Broen II)
Rannsóknarlögreglumað-
urinn Martin Rohde í
Kaupmannahöfn og starfs-
systir hans, Saga Norén í
Malmö, eru mætt aftur til
leiks. Aðalhlutverk leika
Sofia Helin og Kim
Bodnia. Stranglega bann-
að börnum. (7:10)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Viðtalið (Aleqa Ham-
mond) Bogi Ágústsson
ræðir við Alequ Ham-
mond, formann græn-
lensku landsstjórnarinnar.
Textað á síðu 888.
22.45 Saga kvikmyndanna
– Expressjónismi, im-
pressjónismi og súrreal-
ismi (The Story of Film:
An Odyssey) Heim-
ildamyndaflokkur um sögu
kvikmyndanna frá því
seint á nítjándu öld til
okkar daga. (3:15)
23.45 Kastljós (e)
00.10 Fréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.10 Malcolm in the M.
08.30 Ellen
09.15 Bold and Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Gossip Girl
11.00 I Hate My Teen. D.
11.25 New Girl
11.50 Falcon Crest
12.35 Nágrannar
13.00 So you think Y.C.D.
14.25 Wipeout USA
15.15 ET Weekend
16.25 Ellen
17.10 Bold and Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Stóru málin
19.40 The Big Bang Theory
20.05 Um land allt
20.35 Nashville
21.20 Hostages Spennu-
þættir um Ellen Sanders,
lækni Bandaríkjaforseta,
sem stendur frammi fyrir
því að hryðjuverkamenn
ráðast inn á skrifstofu
hennar og skipa henni
koma forsetanum fyrir
kattarnef.
22.05 The Americans Þætt-
ir um hjón sem eru í raun
meðlimir sovésku leyni-
þjónustunnar.
22.45 World Without End
23.35 Modern Family
23.55 Anger Management
00.20 How I Met Your M.
00.45 Bones
01.30 Episodes
02.00 Outside the Law
04.15 Youth Without Youth
11.40/16.50 La Delicat.
13.30/18.40 Spy N. Door
15.05/20.15 Margin Call
22/03.15 Sunshine Clean.
23.35 Killer Elite
01.30 Abraham Lincoln:
Vampire Hunter
18.15 Tveir gestir
18.45 Fréttir og Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Dagskráin er endurtekin á
klst. fresti.
07.00 Barnaefni
18.48 Latibær
19.00 Pláneta 51
20.30 Sögur fyrir svefninn
16.05 Sportspjallið
16.50 Spænski boltinn (Ra-
yo – Real Madrid)
18.30 Liðið mitt (Valur)
19.00 Dominos deildin (KR
– Stjarnan) Bein úts.
16.00 Hull – Sunderland
17.40 Arsenal – Liverpool
19.20 Man. City – Norwich
21.00 Messan
06.36 Bæn. Sr. Sunna Dóra Möller.
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Fjármálabyltingar og kaup-
hallarhrun. Sjötti þáttur af tólf:
Svikahrappar og Ponzimyllur.
14.00 Fréttir.
14.03 Bakvið stjörnurnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hið fullkomna
landslag (9:21)
15.25 Orð af orði. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Kapphlaupið til tunglsins. (e)
16.30 Listaukinn. Gestir í hljóðstofu
spjalla um menningu og listir. (e)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Sagan í munnlegri geymd.
Mannlíf og atburðir á liðinni öld í
umsjón MA-nema í sagnfr. við HÍ.
21.00 Ópus. Hljóðr. frá Alþjóðlega
tónskáldaþinginu í Prag 2013.
Tónskáldin Anna Þorvaldsd.og
Hjálmar H. Ragnarsson ræða um
verkin við Arndísi Björk Ásgeirsd.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jó-
hannesdóttir flytur.
22.15 Orð um bækur. (e)
23.10 Vetrarbraut. (e)
24.00 Fréttir. Næturútvarp.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20.00/24 Sjálfstætt fólk
20.30/00.30 Eldsnöggt
með Jóa Fel
21.00/01.00 Ally McBeal
21.45/1.45 Without Trace
22.30 Nikolaj og Julie
23.15 Anna Phil
Það var klókt hjá RÚV að
auglýsa verðlaunahátíð
Norðurlandaráðs í Osló með
því að Sofia Helin, sem leikur
Sögu í Brúnni, yrði þar kynn-
ir. Saga á stóran aðdáenda-
hóp á Íslandi og þess varð
vart að ýmsir í þeim hópi
sögðust ætla að horfa á verð-
launaveitinguna bara til að
sjá leikkonuna. Það er ekki
oft sem maður horfir á verð-
launaafhendingu einungis til
að sjá þann sem kynnir en
ekki verðlaunahafa, en það
átti við að þessu sinni.
Helin var ósköp falleg og í
fínum kjól, en maður beið
alltaf eftir því að hún segði
eitthvað óvænt og neyðar-
legt eins og Saga. Það gerði
hún ekki. Helin var bara pen
og fín. Þannig að ég horfði
ekki mjög lengi.
Saga hefur haft góð áhrif
á nokkra vinnufélaga mína.
Einn þeirra, sem áður hóf
vinnudaginn með því að
segja manni í afar löngu máli
frá nýjustu afrekum Arsenal
í enska boltanum, hefur nú
svikið félagið sitt og minnist
ekki lengur á það. Hann er
genginn Sögu á hönd og
heldur nú reglulega miklar
lofræður um hana og er þá
stundum mjög hávær. En
maður umber það því Saga
er manneskja sem hlýtur að
kalla á sterk og mikil við-
brögð jafn einstök og hún
óneitanlega er.
Einstök kona
vekur viðbrögð
Ljósvakinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
Saga Menn svíkja jafnvel
fótboltann fyrir hana.
Fjölvarp
Omega
17.00 Helpline
18.00 Máttarstundin
19.00 Joni og vinir
19.30 Joyce Meyer
22.00 Fíladelfía
23.00 Global Answ.
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
20.00 Í fótspor Páls
21.00 In Search of
the Lords Way
21.30 Joel Osteen
16.30 Extreme Makeover:
Home Edition
17.55 Hart of Dixie
18.40 Neighb. from Hell
19/00.55 Celeb. Apprent.
20.25/2.20 It’s Love, Act.
20.45/02.45 Í eldhúsinu
hennar Evu
21.05/03.05 Glee 5
21.50/3.50 Mindy Project
22.15/04.15 Graceland
22.55 Pretty Little Liars
23.35 Nikita Spennandi
þættir um unga konu sem
hlaut þjálfun sem njósnari
og launmorðingi hjá leyni-
legri stofnun á vegum
stjórnvalda.
00.15 Justified
Stöð 3
Vatnagörðum 12 - 104 Reykjavík - Sími: 588 5151 - Fax: 588 5152 - glerslipun.is
Glerslípun & Speglagerð ehf.
Speglar Flotgler Öryggisgler Hert gler Bílspeglar Sandblástur
Álprófílar Máltöku- og uppsetningaþjónusta
Sjáðu sjálfan þig
í nýju ljósi
Við leggjum metnað okkar
í að bjóða sérhæfðar og
vandaðar lausnir á
baðherbergi. Við bjóðum
upp á sérsmíðaða spegla,
sturtuklefa og sturtuskilrúm.
Þá erum við komnir með
nýja útgáfu af ljósaspeglunum
okkar vinsælu.
Á nýrri heimasíðu okkar
glerslipun.is er gott yfirlit yfir
það sem er í boði. Auk þess
bjóðum við alla velkomna
í Vatnagarða 12 þar sem
fagfólk veitir góða þjónustu
og allar þær upplýsingar sem
þarf.