Morgunblaðið - 07.11.2013, Page 9

Morgunblaðið - 07.11.2013, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2013 Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Hannes Smára- son hefur ákveð- ið að víkja til hliðar úr for- stjórastóli Next- code um stund- arsakir vegna ákæru sem sér- stakur saksókn- ari birti honum í gær. „Ég geri þetta vegna þess að ég vil ekki að málefni forstjóra þessa nýja fyrirtækis sem ég tók þátt í að stofna varpi skugga á fyrirtækið, segir í yfirlýsingu frá Hannesi. „Þess utan vil ég ekki að sá tími sem ég kann að þurfa á að halda til þess að verja mig gegn þessari undurfurðulegu ákæru dragist frá þeim tíma sem notaður er í að hlúa að fyrirtækinu. Ég mun hins vegar halda áfram að einbeita mér að því að vinna að framgangi Nextcode á alþjóðlegum vettvangi,“ segir Hannes ennfremur. Tjáir sig ekki um ákæruna Daglegum rekstri Nextcode verð- ur sinnt af meðstofnanda Hann- esar, Dr. Jeffrey Gulcher núverandi framkvæmdastjóra Nextcode og nýráðnum framkvæmdastjóra Nextcode Íslandi, Birni Zoëga. Hannes segist ekki ætla að tjá sig efnislega að svo stöddu um mál- ið. Víkur úr forstjóra- stóli Nextcode  Jeffrey Gulcher og Björn Zoëga taka við og sinna daglegum rekstri Hannes Smárason „Fjármálaráðherra heldur á lykl- inum að víðtækri sátt á vinnu- markaði, sáttin felst í viðræðum um hugmyndir ASÍ er varða breytingar á tekjuskatti. Mik- ilvægt er að hefja þær viðræður strax,“ segir í ályktun Verkalýðs- félags Vestfirðinga, Verk-Vest, í gær. Segir félagið að ef skattabreyt- ingahugmyndir ASÍ verði að veruleika megi leiða að því líkum að þær létti verulega á launakröf- um á atvinnulífið í landinu ásamt því að styrkja kaupmátt ráðstöf- unartekna. Vikan framundan skeri úr um hvort sátt náist um leiðir í kjara- viðræðum á almennum vinnu- markaði. Ljóst sé að á meðan rík- isstjórnin hyggist ekki eiga samræður við aðila vinnumark- aðarins muni aðildarfélög ASÍ sækja launakröfur með fullum þunga á Samtök atvinnulífsins. Skorar félagið á fjármálaráð- herra að ganga strax til viðræðna við ASÍ um útfærslu skatta- hugmynda sambandsins. Segja fjármálaráð- herra með lykil að sátt á vinnumarkaði Hamraborg 9 | sími 564 1451 | www.modurast.is | opið 10-18 virka daga og 12-16 laugardaga INNISKÓR á stráka og stelpu r COLLAGENIST RE-PLUMP 12 ÁRA KOLLAGEN RANNSÓKNIR SJÁANLEGUR ÁRANGUR – ENGIN MÁLAMIÐLUN ÖLDRUNARMERKI HALDAST EKKI LENGUR Á HÚÐINNI Sérfræðingar kynna Helena Rubinstein vörurnar fimmtudag til laugardags. Kringlan 533 4533 Kaupaukinn* þinn þegar þú kaupir 2 HR vörur þar af eitt krem. *G ild ir á ky nn in gu nn im eð an bi rg ði re nd as t. Ei nn ka up au ki á vi ðs ki pt av in . 20% Afslát tur af Co llagen ist replu mp lín unni Full búð af fallegum undirfatnaði Skálastærðir A-H Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 - www.selena.is Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. Fylgstu með okkur á Ný sending af frábæru Mix & Match sundfatalínunni okkar Veldu rétta sniðið sem hentar þínum líkama Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is GLÆSILEGAR ÍTALSKAR ULALRKÁPUR SKINNKRAGAR(þvottabjörn)þrír litir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.