Morgunblaðið - 09.01.2014, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2014
Skoðaðu úrvalið á www.jens.is
Kringlunni og
Síðumúla 35
Gjafavara
Mikið úrval gjafavöru, borðbúnaðar,
skúlptúra og skartgripa
Viðskiptavinir fá persónulega
viðgerðar- og viðhaldsráðgjöf
á gullsmíðaverkstæði Jens í
verslun okkar í Síðumúla
Blaðastandur
11.900 kr
Innskotsborð
sett (tvö borð) 98.500 kr
stakt borð 55.900 kr
Kökuhnífur með
norðurljósamunstri
12.800 kr
Eyjafjallajökull hvítur
5.900 kr
Salattöng með
norðurljósamunstri
13.900 kr
Vatnajökull hvítur
7.900 kr
06.00 Extreme Sp. Chan.
Skjár sport
08.00 Cheers
08.25 Dr. Phil
09.10 Pepsi MAX tónlist
17.25 Dr. Phil
19.00 Cheers
19.25 Trophy Wife Gam-
anþættir sem fjalla um
partýstelpuna Kate sem
verður ástfanginn og er
lent milli steins og sleggju
fyrrverandi eiginkvenna
og dómharðra barna.
20.20 Happy Endings
Bandarískir gamanþættir
um vinahóp sem ein-
hvernveginn tekst alltaf að
koma sér í klandur.
20.45 Parks & Recreation
Geggjaðir gamanþættir
með Amy Pohler í aðal-
hlutverki.
21.10 Scandal Vandaðir
þættir sem fjalla um yf-
irhylmingu á æðstu stöð-
um í Washington. Olivia er
aðalpersóna þáttanna og
starfaði áður sem fjöl-
miðlafulltrúi í Hvíta hús-
inu. Hún hefur stofnað eig-
in
almannatengslafyrirtæki
enda nóg að gera í rotinni
borg fyrir ráðgjafa sem
lætur sér ekkert fyrir
brjósti brenna.
22.00 The Tourist Banda-
rísk spennumynd með Jo-
hnny Depp og Angelinu
Jolie í aðalhlutverkum.
Frank er ferðamaður á
Ítalíu þegar heillandi kona
hittir hann.
00.35 In Plain Sight
Spennuþáttaröð sem
fjallar um hina hörkulegu
Mary og störf hennar fyrir
bandarísku vitnaverndina.
00.35 Franklin & Bash lög-
mennirnir og glaumgos-
arnir Franklin og Bash
eru loks mættir aftur á
SkjáEinn. Þeir félagar
starfa hjá virtri lögmanns-
stofu en þurfa reglulega að
sletta úr klaufunum.
01.25 Excused Nýstárlegir
stefnumótaþáttur um ólíka
einstaklinga sem allir eru í
leit að ást.
01.50 The Client List
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.25 Chris Humfrey’s Wildlife
16.20 Ray Mears’ Wild Britain
17.15 North America 18.10 Ga-
lapagos 19.05 The Twilight of the
Giants 20.00 Man, Cheetah, Wild
20.55 Almost Human with Jane
Goodall 21.50 Animal Cops Hou-
ston 22.45 Whale Wars 23.35
Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
15.10 Dragons’ Den 16.00 Wo-
uld I Lie To You? 16.30 QI 17.00
Pointless 17.50 A Bit of Fry and
Laurie 18.20 Would I Lie To You?
18.55 QI 19.25 Top Gear 20.10
Live At The Apollo 21.00 Alan
Carr: Chatty Man 21.45 Top Gear
22.40 QI 23.10 Would I Lie To
You? 23.40 Dragons’ Den
DISCOVERY CHANNEL
14.30 Deadliest Catch 15.30
Gold Rush 16.30 Auction Kings
17.00 Auction Hunters 18.00
Overhaulin’ 19.00 Wheeler Dea-
lers 20.00 You Have Been War-
ned 21.00 Mighty Ships 22.00
Megastorm: World’s Biggest
Typhoon 23.00 Overhaulin’
EUROSPORT
15.45 Darts 20.30 Biathlon
22.00 Rally Raid – Dakar 22.30
Poker 23.30 Africa Eco Race
23.45 Watts
MGM MOVIE CHANNEL
16.20 If It’s Tuesday, This Must Be
Belgium 18.00 Timerider: Advent-
ure Of Lyle Swann 19.35 Late For
Dinner 21.05 Object Of Beauty
22.45 Siege Of Firebase Gloria
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.05 Meet the Polygamists
16.05 Air Crash Investigation
17.00 Big, Bigger, Biggest 18.00
Alaska State Troopers 19.00 Wit-
ness: Japan Disaster 20.00 Born
To Ride 21.00 Doomsday Castle
22.00 Taboo 23.00 Hitler’s GI
Death Camp
ARD
15.10 Verrückt nach Meer 16.15
Brisant 17.00 Verbotene Liebe
17.50 Heiter bis tödlich – Alles
Klara 19.00 Tagesschau 19.15
Milchgeld. Ein Kluftingerkrimi
20.45 Monitor 21.15 Tagesthe-
men 21.45 Beckmann 23.00
Nachtmagazin 23.20 Milchgeld.
Ein Kluftingerkrimi
DR1
14.15 Hercule Poirot 15.55
Downton Abbey 17.00 Price in-
viterer 17.30 TV AVISEN med Vej-
ret 18.05 Aftenshowet 19.00
Bonderøven bygger 19.30 Forfra
20.30 TV AVISEN med Vejret
20.55 Bag Borgen 21.20 Spor-
ten 21.30 Taggart 22.40 Water
Rats 23.25 Mord i centrum
DR2
14.10 Penge 14.35 P1 Debat på
DR2 15.00 DR2 Nyhedstimen
16.05 DR2 Dagen 17.10 Livet ef-
ter livet 17.40 Attenborough – 60
år i naturen 18.35 Men behaving
badly S.1 eps. 1-6 19.00 Fan-
gekoret 20.00 Fauli, fed og fær-
dig? – Alderen gnaver 20.30 Abs-
urdistan 20.55 Det slører stadig
21.30 Deadline 22.00 Kokain til
alle! 22.55 The Daily Show
23.15 Giftige varemærker
NRK1
14.50 Billedbrev fra Europa:
Prinsessen som knyttet bånd
15.10 Glimt av Norge: Sjefsbu-
deia på Roknesvollen 15.20 Snø-
ballkrigen 16.10 Høydepunkter
Morgennytt 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.50 V-cup
skiskyting: Høydepunkter stafett
menn 17.45 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 18.00 Dagsre-
vyen 18.45 Schrödingers katt:
Don’t Worry, Be Happy 19.40
Glimt av Norge: Flygal 20.00
Dagsrevyen 21 20.30 Debatten
21.30 Status Norge: Eldreboo-
men 22.00 Kveldsnytt 22.15 Ver-
das farlegaste vegar 23.15
Bokprogrammet: Vidar Sundstøl
23.45 Broadchurch
NRK2
14.10 Historien om et måltid
14.20 Jakten på Norge 1814-
2014: Nordmannen 15.10 Med
hjartet på rette staden 16.00
Derrick 17.00 Dagsnytt atten
18.05 Brøyt i vei 18.45 Verdas
farlegaste vegar 19.45 Hvite sla-
ver 20.25 Oddasat – nyheter på
samisk 20.30 Viddas voktere
21.10 Urix 21.30 Kunst i mello-
malderen 22.30 I Jan Baalsruds
fotspor: Katastrofen i Tafjord
23.00 De gode hjelperne 23.55
Bergmans video
SVT1
17.15 Biltokig 18.00 Kult-
urnyheterna 18.15 Regionala
nyheter 18.30 Rapport 19.00
Antikrundan 20.00 Hjälp sökes
21.50 Strike 22.15 Rapport
22.20 Liv och Ingmar 23.50 Kult-
urnyheterna
SVT2
15.50 Deadly 60 special 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Djurvärldens snillen 18.00 Weis-
sensee 19.00 Efter den tid som
flytt 20.00 Aktuellt 21.10 Hoc-
keykväll 21.45 Persona 23.05
Sapmi sessions 23.35 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing
21.00 Auðlindakistan
21.30 Fiskikóngurinn
Endurt. allan sólarhringinn.
16.35 Ástareldur
17.30 Skrípin
17.35 Stundarskaupið
18.00 Vasaljós Vasaljós er
þáttur fyrir krakka um
krakka sem krakkar fá að
stjórna. Vasaljósið lýsir
inni allskonar kima
krakkaheimsins og bregð-
ur ljósi á skemmtilega
krakka og allt það áhuga-
verða sem þau eru að fást
við. (e)
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Melissa og Joey
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Kastljós
20.00 Boxið – fram-
kvæmdakeppni framhald-
skólanna Hugvitskeppni
meðal framhaldsskólanema
þar sem markmiðið er að
kynna og vekja áhuga á
tækni, tækninámi og störf-
um í iðnaði. Þrautirnar eru
settar saman af fyr-
irtækjum úr ólíkum grein-
um iðnaðarins með aðstoð
fræðimanna Háskólans í
Reykjavík.
20.50 Innsæi
21.35 Hestaannáll Sam-
antekt af helstu viðburðum
í íslenskri hestamennsku
og hrossarækt á síðasta
ári.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð Banda-
rísk þáttaröð um sérsveit
lögreglumanna sem hefur
þann starfa að rýna í per-
sónuleika hættulegra
glæpamanna til þess að
reyna að sjá fyrir og koma
í veg fyrir frekari illvirki
þeirra. Stranglega bannað
börnum.
23.05 Erfingjarnir . Við frá-
fall Veroniku Grönnegård
hittast börnin hennar fjög-
ur eftir margra ára að-
skilnað. Verkefnið er að
gera upp arf eftir móður
sína, en það sem í fyrstu
virðist tækifæri til samein-
ingar breytist í uppgjör
leyndarmála og lyga sem
tengjast lífi þeirra.
24.00 Kastljós
00.20 Fréttir
00.30 Dagskrárlok
s07.00 Barnatími Stöðvar
2
08.10 M. in the middle
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.15 60 mínútur
11.00 Nashville
11.50 Suits
12.35 Nágrannar
13.00 Love Happens
14.45 The O.C
15.40 Hundagengið
16.05 Tasmanía
16.30 Ellen
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður Ítarlegt veð-
urfréttayfirlit.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Stelpurnar
19.40 Michael J. Fox Show
20.05 Masterchef USA
20.45 Person of Interest
Önnur þáttaröðin um fyrr-
verandi leigumorðingja hjá
CIA. og dularfullan vís-
indamann sem leiða saman
hesta sína.
21.30 NCIS: Los Angeles
22.15 Banshee Magnaðir
spennuþættir um Lucas
Hood sem er fyrrum fangi
og afar útsmoginn þjófur.
23.55 Breathless
00.40 The Tunnel
01.25 The CrewGamansöm
spennumynd um glæpafor-
ingja sem er með stórt rán
í bígerð.
03.25 Love Happens
05.10 Stelpurnar
05.35 Fréttir og Ísland í
dag
11.00/16.25 Honey
12.50/20.25 Taken F. Me
14.20/18.15League of T. Own
22.00/03.05 Ondine
23.45 Never Let me Go
01.25 Seeking a Friend for
the end of the World
18.00 Að norðan
18.30 Á flakki
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.43 Skoppa og Skrítla
18.55 Sumardalsmyllan
19.00 Sveppi og l. að Villa
20.20 Sögur fyrir svefninn
16.10 Spænski boltinn
17.50 Spænsku mörkin
18.20 League Cup
20.00 World’s Strongest
21.30 FA bikarinn
17.50 West Ham – Arsenal
19.30 Premier League
20.00 Liverpool – AC Milan
20.35 Evert. – S.hampton
22.15 Norwich – Man. Utd.
06.36 Bæn. Sr. Bryndís M. Elídóttir.
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni. Um-
sjón: Hanna G. Sigurðardóttir og
Leifur Hauksson.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Spjallið. Fornb. og við. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Djöflaeyjan.
eftir Einar Kárason. Höf. les.
15.25 Kíkt út um kýraugað. Fjallað
um Guðmund Kamban. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 B – hliðin. Rætt við tónlist-
arfólk frá ýmsum hliðum. (e)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sögur af sjónum: Norrænt-
baltneskt samstarf í 20 ár. Hljóð-
ritun frá sameiginlegri tónleika-
útsendingu ríkisútvarpsstöðvanna
á Norðurlöndum og við Eystrasalt
sem fram fór 22. nóvember sl. í öll-
um löndunum.
21.00 Af handritum og hárpúðri.
Þáttur um Árna Magnússon á 350
ára afmælisári hans. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnhildur Ás-
geirsdóttir flytur.
22.15 Segðu mér. (e)
23.00 Sjónmál. . (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20.30 Tekinn
20.55 Drew Carey Show
21.20 Curb Your Enth.
21.55 Game of Thrones
22.50 Hæðin
RÚV hefur staðið sig býsna
vel við að sinna hinum fjöl-
mörgu matgæðingum sem
landið byggja. Fyrir utan
ýmsa vandaða erlenda mat-
reiðsluþætti eru þar yfirleitt
í gangi innlendir þættir af
því taginu og sá nýjasti, Fisk
í dag, hóf göngu sína á mánu-
daginn. Þetta eru stuttir
þættir og eru hluti af herferð
á vegum Matís sem er ætlað
að gera fólk meðvitaðra um
hversu hollt og gott sé að
neyta fisks.
Þar er í eldhúsi Sveinn
Kjartansson og á mánudag-
inn naut hann fulltingis ungs
aðstoðarkokks. Þau elduðu
ýsu í pítubrauði sem leit
býsna vel út.
Sveinn hefur áður verið
mærður í Ljósvaka fyrir
framgöngu sína í mat-
reiðsluþáttum og svo verður
einnig nú. Áreynslulaus
framkoma hans er í hrópandi
mótvægi við suma uppstríl-
aða og tilgerðarlega kollega
hans sem strunsa um í útúr-
hönnuðum eldhúsum þar
sem allt frá eldhúsrúllu að
eldhústækjum er sérhannað.
Venjulegt fólk langar ekkert
til að borða mat sem svoleiðis
lið ber á borð, hvað þá setjast
að snæðingi með því. Sveinn
virkar aftur á móti býsna
skemmtilegur borðfélagi og
svo endar hann þáttinn á
þessum upplífgandi orðum:
„Svona einfalt er þetta.“
Fiskinn minn
namminamm
Ljósvakinn
Anna Lilja Þórisdóttir
Morgunblaðið/Ómar
Kokkur Sveinn Kjartansson
eldar girnilegan fisk á RÚV.
Fjölvarp
Omega
19.00 Joseph Prince
19.30 Joyce Meyer
20.00 Kvöldljós
21.00 Benny Hinn
24.00 Joyce Meyer
00.30 Kall arnarins
01.00 Gl. Answers
01.30 Blandað efni
21.30 Joni og vinir
22.00 Máttarstundin
23.00 Kall arnarins
23.30 David Cho
17.15 Top 20 Funniest
17.55 Smash
18.40 Ben & Kate
19.00 1600 Penn
19.25 Bunheads
20.05 Just Friends Róm-
antísk gamanmynd með
þeim Ryan Reynolds, Amy
Smart og Chris Klein í að-
alhlutverkum. Chris upp-
lifði mikla ástarorg í gagn-
fræðaskóla en þegar hann
snýr aftur í heimabæinn
mörgum árum og tugum
kílóa seinna fær hann ann-
að tækifæri til að næla í
draumastúlkuna.
21.35 Shameless
22.30 The Tudors Fjórða
þáttaröðin sem segir
áhrifamikla sögu
23.20 Grimm
24.00 Strike Back
00.45 1600 Penn
01.05 Bunheads
01.50 Just Friends
03.20 Shameless
04.10 The Tudors
Stöð 3