Morgunblaðið - 11.02.2014, Side 29

Morgunblaðið - 11.02.2014, Side 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2014 Innihurðir í öllum stærðum og gerðum! Trésmiðja GKS ehf, Funahöfða 19, sími 577 1600, gks@gks.is, gks.is Gæði - Kunnátta - Sveigjanleiki Lei tið tilb oða hjá fag mö nnu m o kka r • Hvítar innihurðir • Spónlagðar innihurðir • Eldvarnarhurðir • Hljóðvistarhurðir • Hótelhurðir • Rennihurðir • Með og án gerefta Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 8 4 5 6 4 3 5 8 5 6 8 6 3 2 1 6 6 2 4 3 8 7 3 1 4 9 3 4 8 6 4 5 6 5 3 9 1 3 2 1 6 9 8 4 2 5 3 1 4 5 9 6 4 4 9 6 7 1 5 5 9 7 2 1 3 5 6 3 9 3 7 1 2 7 1 5 6 9 8 3 4 2 1 7 2 4 7 1 5 9 8 6 3 8 1 3 7 6 2 5 9 4 1 9 6 4 8 3 7 5 2 7 8 4 2 1 5 9 3 6 3 2 5 6 9 7 1 4 8 9 5 2 3 4 8 6 7 1 4 7 1 9 2 6 3 8 5 6 3 8 5 7 1 4 2 9 8 7 1 6 4 2 5 3 9 5 3 2 8 1 9 7 6 4 6 4 9 3 5 7 2 8 1 4 5 7 1 3 6 9 2 8 9 8 6 7 2 5 1 4 3 2 1 3 9 8 4 6 7 5 1 9 4 2 7 8 3 5 6 7 6 5 4 9 3 8 1 2 3 2 8 5 6 1 4 9 7 2 8 4 9 7 3 5 6 1 9 5 3 6 8 1 2 4 7 7 6 1 2 4 5 8 3 9 3 2 6 1 5 8 7 9 4 5 9 7 3 2 4 1 8 6 1 4 8 7 9 6 3 5 2 6 7 5 8 1 9 4 2 3 8 3 2 4 6 7 9 1 5 4 1 9 5 3 2 6 7 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kafaldið, 8 gata, 9 guðum, 10 uxa, 11 bik, 13 líffærum, 15 hreinsa, 18 moð, 21 kvendýr, 22 blessa, 23 svardagi, 24 endis. Lóðrétt | 2 svertingja, 3 svikula, 4 hljóðfæri, 5 tómar, 6 brýni, 7 tunnum, 12 bein, 14 fiskur, 15 sæti, 16 hryggi, 17 óhreinkaðu, 18 áfall, 19 fim, 20 sjá eftir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kúgar, 4 sekur, 7 tíðum, 8 álk- an, 9 tel, 11 ræna, 13 espi, 14 numið, 15 forn, 17 alfa, 20 ára, 22 sálir, 23 nifls, 24 skaði, 25 auman. Lóðrétt: 1 kútur, 2 gæðin, 3 rúmt, 4 skál, 5 kokks, 6 rengi, 10 eimur, 12 ann, 13 eða, 15 fisks, 16 rulla, 18 lofum, 19 assan, 20 Árni, 21 anga. Staðan kom upp í hraðskákhluta of- urskákmóts sem er nýlokið í Zürich í Sviss. Eins og kom fram í skákkríli gærdagsins hafði fyrrverandi heims- meistarinn í skák, Indverjinn Visw- anathan Anand (2.773), svart í stöð- unni gegn Armenanum Levon Aronjan (2.812). 29. … Rd3! með þessum snotra leik hrifsar svartur frumkvæðið til sín. Framhaldið varð eftirfarandi: 30. Dxd3 Dxe1+ 31. Kg2 Hb4 32. Re2 Da1 33. Dc2 a5 34. Rc4 a4 35. Bd2 axb3 36. axb3 Hb8 svartur stendur nú töluvert betur að vígi en gerir sig sekan í framhaldinu um röð mistaka. 37. Rf4 Ha8?! 38. Rh5 Da2? eftir 38. … Ha2 hefði svartur tryggt sér hartnær unnið tafl. 39. De4 hvítur hefur nú jafnað taflið en í stað þess að halda taflinu í jafnvægi með því að leika 39. … Bd4 lék heims- meistarinn fyrrverandi af sér hrók: 39. … Dxb3?? 40. Dxa8+ og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Sigurði Skerjafjörð Fótfesta Gollnis Hrekkjusvínið Hvellhettunum Kannan Kostamenn Leggurinn Siðferðilegar Skuldar Smogin Stjórnlögin Séranum Tortímingar Þjóðgarði C S O X E I Ð R U G I S E N N M M S R T U L E G G U R I N N Z M X K U X A J A A Ð G E U Z F U O F O T V N F G Ó M T E I Y O P Q J B T C Z R U N E R M O S J N I B F X U G H C L T I L N S I E E M Í R A D L U K S B T G I L D K P S F S V V X N C W N H E O Ð Ö C K E I É T C S N F F K G Q H M R G M M A R Ð U Ó E U M G C P F L S E I Y Z A N J R M F J J A Q T B L F F N S N R E N A A B P L K S V E E S Ð F U U L G T A F G N R H K V M V G I M G A D S T S N J Ð B I Y E A H D S Q V Z O K M T Q G Ö Ó K S Z R Y J I R H K N L U X R A A R J F P C H N J S F K P Q A S E X Z H Ð Þ W N S L V C N Y R A G N I M Í T R O T U K F J E G A G F H L L S G O L L N I S V Eftirlegukind. N-AV Norður ♠KG86 ♥432 ♦ÁG74 ♣96 Vestur Austur ♠Á3 ♠102 ♥KG75 ♥Á1086 ♦K1085 ♦92 ♣KD8 ♣G7543 Suður ♠D9754 ♥D9 ♦D63 ♣Á102 Suður spilar 3♠. Spil dagsins er eftirlegukind frá sveitakeppni Bridshátíðar. Bjarni Hólm- ar Einarsson vakti létt á 1♠ í þriðju hendi. Í andstöðunni voru „tveir dreng- ir úr yngri spilara landsliði Svía, nokk- uð góðir spilarar“, segir Bjarni. Vestur doblaði, Aðalsteinn Jörgensen stökk í 2G til að sýna góða spaðahækkun og Bjarni sagði 3♠. Allir pass og ♣K út. Bjarni dúkkaði ♣K og austur setti millispil, sennilega til að sýna lengd. Vestur hugsaði sig um í nokkra stund, skipti svo yfir í ♠Á og spaða. Eftir opnunardobl vesturs voru litlar líkur á ♦Kx réttum og Bjarni ákvað að spila frekar upp á kóng þriðja og varn- armistök. Hann spilaði lágum tígli úr blindum og lét sexuna duga heima! Vestur áttaði sig ekki á þessum blekk- ingarleik og spilaði tígli til baka að bragði. Bjarni hleypti á drottninguna, svínaði aftur og henti niður hjarta í ♦Á. Níu slagir og tröllahlátur. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Eðlilegt er að fiskveiðiþjóð geri sér mörg orðtök úr roði. Að hafa ekki roð við ein- hverjum er eitt þeirra, þýðir að fara mjög halloka fyrir e-m og dregið af því er tveir hundar togast á um roðpjötlu. Að hafa ekki roð „í einhvern“ er misheppnuð útgáfa. Málið 11. febrúar 1973 Vélbáturinn Sjöstjarnan frá Keflavík fórst milli Færeyja og Íslands og með honum tíu manns, fimm Íslendingar og fimm Færeyingar. 11. febrúar 1973 Kvikmyndin Brekkukotsann- áll, eftir skáldsögu Halldórs Laxness, var frumsýnd í Sjónvarpinu. Myndin var gerð í samvinnu sjónvarps- stöðva á Norðurlöndum og í Þýskalandi. „Heillandi end- urfundir við mikið og marg- slungið skáldverk,“ sagði í Vísi. 11. febrúar 1979 Dizzy Gillespie, einn fremsti djasstrompetleikari heims, hélt tónleika í Háskólabíói. „Í stuttu máli sagt þá voru þess- ir tónleikar frábærir,“ sagði í umsögn Morgunblaðsins. 11. febrúar 2000 Um eitt hundrað bílar sátu fastir á Reykjanesbraut vegna ófærðar. Björgunar- sveitir voru langt fram á nótt að hjálpa fólki sem var í bíl- unum. 11. febrúar 2002 Lög um áhugamannahnefa- leika voru samþykkt á Al- þingi með 34 atkvæðum gegn 22. Hnefaleikar höfðu verið bannaðir hér á landi síðan 1956. 11. febrúar 2004 Kafari fann fyrir tilviljun lík af manni á sjö metra dýpi við bryggju í Neskaupstað. Það reyndist vera af Litháa. Þrír menn voru síðar dæmdir í tveggja og hálfs árs fangelsi hver. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … Stagl Um daginn ætlaði ég að hlusta á viðtalsþátt í RÚV, en gafst upp eftir dálitla stund, vegna hvimleiðs og sífellds stagls við- mælandans, að því er virtist nánast ómeðvitað, á óviðkom- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is andi innskotsorðum, svo sem t.d. „hérna“ og „nátt(úr)lega“. Eftir á datt mér þó í hug að skoða málið betur og lét mig hafa það að spila þáttinn og hlusta á hann. Í um 37 mín- útna löngu viðtali notaði við- mælandi stjórnandans aðeins orðið „hérna“ samtals 201 sinni, eða meira en fimm sinn- um á mínútu að jafnaði. Vond málnotkun spillir ánægju hlustenda sem annars nytu frásagnar eða umfjöllunar um athyglisvert og fræðandi efni. Útvarpshlustandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.