Morgunblaðið - 11.02.2014, Side 31

Morgunblaðið - 11.02.2014, Side 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2014 Finnsk og íslensk ljóðskáld sam- einast um ljóðadagskrá í Norræna húsinu í kvöld, þriðjudagskvöld, og hefst hún klukkan 20. Skáldin munu lesa eigin verk á íslensku og finnsku en finnsku ljóðin verða einnig lesin í íslenskum þýðingum. Skáldin sem koma fram eru þau Katariina Vuorinen, Halldóra K. Thoroddsen, Kristín Svava Tóm- asdóttir, Marko Niemi, Þórdís Gísladóttir og Erla Elíasdóttir. Í hléi býður finnska sendiráðið á Ís- landi upp á léttar veitingar. „Þetta hófst með samstarfi okk- ar Kristínar Svövu og Ingunnar Snædal, að frumkvæði Finnanna Katariinu og Markos,“ segir Þór- dís. „Hann hafði komið hingað á ljóðakvöld hjá Nýhil og hún er formaður finnska rithöfunda- sambandsins í Mið-Finnlandi og hefur sent frá sér þrjár ljóðabæk- ur. Þau höfðu samband við okkur og við Kristín Svava og Ingunn fórum í kjölfarið til Finnlands í haust og fengum tvo þýðendur til liðs við okkur, þau Tapio Koivuk- ari, sem þýðir úr íslensku á finnsku, og Erlu Elíasdóttur, sem þýðir úr finnsku á íslensku. Og nú var komið að þeim að koma hing- að.“ Gera víðreist Þórdís segir að finnsku skáldin hyggist gera víðreist meðan þau eru hér. Fyrir utan lesturinn í Norræna húsinu í kvöld komi þau fram ásamt fleiri íslenskum skáld- um á Loft-hosteli á fimmtudags- kvöld og lesi einnig upp á Hólma- vík og á Egilsstöðum. Ímynd ljóðskálda er oftar en ekki sú að þau séu frekar einræn og vinni hvert í sínu horni. „Það er að vissu leyti raunin en þess vegna er líka skemmtilegt að hitta önnur skáld sem eru eitthvað að pukrast,“ segir Þórdís og brosir. „Meðal rithöfunda virðist oft vera nokkur semkeppni en meðal ljóð- skálda er hins vegar innileg og góð samvinna. Það er mikill vilji til að kynna ljóðið og koma verk- um hvert annars áfram. Andinn er alltaf góður þegar skáld hittast og lesa upp,“ segir hún. Þórdís bætir við að þau séu að skoða hvort grundvöllur sé fyrir útgáfu safnrits með ljóðum finnskra og íslenskra skálda, þá helst tvímála útgáfu, og bæta megi fleiri skáldum við í það verk. Þegar spurt er hvort sjá megi mun á ljóðum Finna og Íslendinga segir hún að fljótt á litið virðist sem Finnar kunni að vera til- raunaglaðari og „pönkaðri“. „Það er einhver annar tónn en við erum vön hérna,“ segir hún. efi@mbl.is „Einhver annar tónn en við erum vön“  Finnsk og íslensk skáld lesa upp í Norræna húsinu Morgunblaðið/Ómar Samstaða Þórdís Gísladóttir segir að meðal ljóðskálda sé góð samvinna. The Lego Movie, eða Lego-myndin, var gríðarvel sótt liðna helgi í Bandaríkjunum en hún var frum- sýnd þar 7. febrúar. Miðasölutekjur yfir helgina námu 69 milljónum dollara, jafnvirði um átta milljarða króna, og hafa gagnrýnendur flest- ir gefið henni afar jákvæða dóma, eins og sjá má á vefsíðunni Meta- critic en þar er myndin með meðal- einkunnina 82 af 100. Aðeins ein kvikmynd hefur skilað meiri tekjum í febrúarmánuði yfir frum- sýningarhelgi í Bandaríkjunum, The Passion of the Christ fyrir tíu árum. Gerð The Lego Movie kostaði framleiðendur, fyrirtækið Warner Bros., 60 milljónir og hefur hún því þegar skilað níu milljóna dollara hagnaði. Myndin er tölvugerð teiknimynd, unnin út frá heimi og umfangsmikilli hönnun stórfyr- irtækisins Lego. Myndin var um fimm ár í vinnslu og gríðarflókin í framkvæmd. Þekktir Hollywood- leikarar ljá Lego-körlum og -kon- um raddir sínar, m.a. Morgan Freeman, Will Ferrell, Elizabeth Banks og Liam Neeson. Myndin verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn, 14. febrúar. Lego-mynd slær í gegn Lego-karlar Liam Neeson með legó- karl á forsýningu The Lego Movie. AFP Ljóðaslamm Borgarbókasafns fór fram í sjö- unda sinn á Safnanótt. Ljóða- slamm er keppni í ljóðgjörningum og orðlist þar sem jöfn áhersla er lögð á flutning og ljóð. Þemað var „Af öllu hjarta“ og voru tíu atriði í keppni. „Engjahlauparinn“ eftir Brynjar Jóhannesson þótti best og segir í tilkynningu að Brynjar hafi brotist um í afmörkuðum ramma stóls sem hann settist á í byrjun at- riðisins, en að mati dómara hafi textinn verið skýr og spennandi og öryggi í flutningnum. Braust um í stól Brynjar Jóhannesson Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Óskasteinar – „Verulega góð kvöldskemmtun” – SA, tmm.is Hamlet (Stóra sviðið) Fös 14/2 kl. 20:00 Fös 21/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýjir tímar, nýr Hamlet. Óskasteinar (Nýja sviðið) Þri 11/2 kl. 20:00 6.k Sun 23/2 kl. 20:00 14.k Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Þri 25/2 kl. 20:00 15.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Fim 13/2 kl. 20:00 7.k Mið 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 13/3 kl. 20:00 Fös 14/2 kl. 20:00 aukas Fim 27/2 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/2 kl. 20:00 8.k Fös 28/2 kl. 20:00 16.k Lau 15/3 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 9.k Lau 1/3 kl. 20:00 aukas Sun 16/3 kl. 20:00 Þri 18/2 kl. 20:00 10.k Sun 2/3 kl. 20:00 17.k Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/2 kl. 20:00 11.k Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Fim 20/3 kl. 20:00 Fim 20/2 kl. 20:00 aukas Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Fös 21/3 kl. 20:00 Fös 21/2 kl. 20:00 12.k Fim 6/3 kl. 20:00 aukas Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 13.k Fös 7/3 kl. 20:00 aukas Sun 23/3 kl. 20:00 Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Bláskjár (Litla sviðið) Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 16/2 kl. 20:00 3.k Sun 23/2 kl. 20:00 5.k Fim 13/2 kl. 20:00 2.k Fim 20/2 kl. 20:00 4.k Lau 1/3 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Mið 12/2 kl. 10:00 Mán 17/2 kl. 10:00 Mið 19/2 kl. 10:00 Mið 12/2 kl. 11:30 Mán 17/2 kl. 11:30 Mið 19/2 kl. 13:00 Fim 13/2 kl. 10:00 Mán 17/2 kl. 13:00 Sun 23/2 kl. 20:00 Fim 13/2 kl. 13:00 Þri 18/2 kl. 10:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið) Sun 23/2 kl. 20:00 4.k Sun 2/3 kl. 20:00 5.k Sun 9/3 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 13/2 kl. 19:30 72.sýn. Lau 1/3 kl. 19:30 75.sýn Sun 23/3 kl. 19:30 Fös 14/2 kl. 19:30 73.sýn Sun 2/3 kl. 19:30 76.sýn Sun 30/3 kl. 19:30 Lau 15/2 kl. 19:30 Aukas. Sun 9/3 kl. 19:30 78.sýn Sun 23/2 kl. 19:30 74.sýn Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 21/2 kl. 19:30 Frums. Fim 6/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 22/2 kl. 19:30 2.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Mið 26/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 27/2 kl. 19:30 3.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 28/2 kl. 19:30 4.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 28/2 kl. 19:30 Frums. Fös 14/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 12.sýn Mið 5/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 13.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 3.sýn Mið 19/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 13/2 kl. 20:00 17.sýn Lau 22/2 kl. 22:30 24.sýn Fös 7/3 kl. 20:00 31.sýn Fös 14/2 kl. 20:00 18.sýn Mið 26/2 kl. 20:00 25.sýn Fös 7/3 kl. 22:30 32.sýn Fös 14/2 kl. 22:30 19.sýn Fim 27/2 kl. 20:00 26.sýn Fim 13/3 kl. 20:00 33.sýn Lau 15/2 kl. 20:00 20.sýn Fös 28/2 kl. 20:00 27.sýn Fös 14/3 kl. 20:00 34.sýn Lau 15/2 kl. 22:30 21.sýn Fös 28/2 kl. 22:30 28.sýn Fös 14/3 kl. 22:30 35.sýn Fim 20/2 kl. 20:00 22.sýn Mið 5/3 kl. 20:00 29.sýn Lau 22/2 kl. 20:00 23.sýn Fim 6/3 kl. 20:00 30.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Pollock? (Kassinn) Lau 15/2 kl. 19:30 lokas. Allra síðasta sýning! ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 16/2 kl. 13:00 30.sýn Sun 2/3 kl. 13:00 Sun 23/2 kl. 13:00 Sun 9/3 kl. 13:00 Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Karíus og Baktus (Kúlan) Sun 16/2 kl. 16:00 Lau 1/3 kl. 13:30 Lau 1/3 kl. 15:00 Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 16/2 kl. 14:00 Sun 23/2 kl. 13:00 Sun 23/2 kl. 15:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Lau 15/2 kl. 20:00 Ástarsaga úr fjöllunum (Aðalsalur) Lau 22/2 kl. 14:00 Lau 1/3 kl. 14:00 Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 14/2 kl. 20:00 Frumsýning Fös 21/2 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 Sun 16/2 kl. 20:00 Lau 22/2 kl. 20:00 Dansaðu fyrir mig (Aðalsalur) Fim 20/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Sun 23/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Vikulegir tónleikar meðmörgum af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar undir listrænni stjórn Gerrit Schuil. Miðvikudaginn 12. febrúar: Sesselja Kristjánsdóttir Hádegistónleikar í Fríkirkjunni allamiðvikudaga í vetur frá kl. 12.15 til 12.45 Ath: Aðgangseyrir er 1000 kr. Ekki er tekið við greiðslukortum Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.