Morgunblaðið - 07.05.2014, Side 15

Morgunblaðið - 07.05.2014, Side 15
Fylgi flokka eftir því hvað var kosið síðast (2010) Fra ms ókn arfl . Kýs nú: Kaus þá: Sjá lfst æð isfl. Ann an flok k eða fram b. ? Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Listi fólksins Flokkur ef kosið yrði á morgun til Alþingis Myndi kjósa í sveitar- stjórn: Samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 28. apríl - 4. maí 2014. Fra ms ókn arfl . Myndi kjósa á Alþingi: Sjá lfst æð isfl. Bjö rt f ram tíð Sam fylk ing Vin stri -græ n Fja rða list inn 80% 4% 16% 15% 10% 1% 4% 95% 75% 15% 76% 9% 3% 6% 4% 17% 17% 66% 8% 88%94% 13% 84% 16% 27% 58% Fjarðabyggð Vinalegt umhverfi er í Neskaupstað sem er einn þeirra þéttbýlisstaða á Austfjörðum sem tilheyra sveitarfélaginu Fjarðabyggð, þar sem íbúar eru samtals um 4.700. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 2014 Ármúli 32 | 108 Reykjavík | Sími 568 1888 | www.parketoggolf.is Brooklyn Pine Stærð: 8x243x2200mm Ný könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið á fylgi flokka í Fjarðabyggð sýnir að Fjarðalistinn hefur aukið fylgi sitt verulega frá kosningunum 2010. Fylgi hans mælist nú 39,7% sem gefur fjóra bæjarfulltrúa. Meirihlutinn í bæjarstjórn heldur velli, en Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi. Hann fengi 30,7% atkvæða og þrjá bæjarfulltrúa en hefur núna fjóra. Fylgi Framsóknarflokksins er óbreytt frá kosningunum fyrir fjórum árum. Flokkurinn mælist með 28% fylgi og fengi tvo menn í bæjarstjórn. SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR framkvæmd og byggingu leikskól- ans. Ef til vill hefði þetta mál áhrif. Mismunandi niðurstöður „Það hafa verið gerðar þrjár kannanir á fylgi flokka í Fjarða- byggð og þær hafa sýnt mismunandi niðurstöður. Það bendir til þess að mikil ferð sé á kjósendum og fylgið að sveiflast til,“ sagði Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokks- ins. „Mánuður í pólitík er langur tími,“ bætti hann við og sagði að margt gæti gerst sem breytti þeim tölum sem nýja könnunin sýnir. Enn ættu til dæmis öll framboðin eftir að birta stefnuskrá sína og kynna verk sín á kjörtímabilinu. „Við sjálfstæðismenn erum að fara að kynna okkar stefnu. Ég trúi því að þegar fólk sér stefnumál okk- ar og það sem við höfum aðhafst á kjörtímabilinu muni þessar tölur breytast,“ sagði Jens Garðar. Jens Garðar Helgason Jón Björn Hákonarson Elvar Jónsson Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Fjarðabyggð Bæjarstjóri og oddvitar flokkanna á bæjarstjórnarfundi.  Sveitarfélagið Fjarðabyggð varð til sumarið 1998 við sameiningu Neskaupstaðar, Eskifjarðarkaup- staðar og Reyðarfjarðarhrepps. Sumarið 2006 sameinuðust Mjóafjarðarhreppur, Austurbyggð og Fáskrúðsfjarðarhreppur einnig sveitarfélaginu. Íbúar í Fjarðabyggð voru 4.650 í október 2013. Sveitarfélagið er um það bil ellefu hundruð ferkílómetrar að flatarmáli; nær frá Dalatanga (Mjóifjörður) í norðri að Kambanesi (Stöðvarfjörður) í suðri. Það er fjöl- mennasta sveitarfélagið á Austur- landi og það 10. í röðinni af 75 sveitarfélögum landsins hvað íbúa- fjölda snertir. Fimm bæjarkjarnar eru í Fjarða- byggð; Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður og Stöðvarfjörður. Hver kjarni býr yfir eigin sögu og sérstöðu. Allir eiga þeir þó sameiginlegt nábýli við náttúru landsins, fjölbreytta mögu- leika til gefandi útivistar og af- þreyingar og fjölskylduvænt um- hverfi að því er segir á vef bæjarfélagsins. Einn framhaldsskóli er í Fjarða- byggð, Verkmenntaskóli Austur- lands í Neskaupstað. Þar eru einn- ig fimm grunnskólar og nokkrir leikskólar. Þá eru þrír tónlistar- skólar í sveitarfélaginu. Ferðaþjónusta er í miklum blóma í sveitarfélaginu. Á sumrin er þang- að stöðugur straumur innlendra og erlendra ferðamanna. Bæjarhátíðir setja svip á mannlífið, rokkhátíðin Eistnaflug og fjölskylduhátíðin Neistaflug í Neskaupstað, Franskir dagar á Fáskrúðsfirði, Hernáms- dagurinn á Reyðarfirði og Maður er manns gaman á Stöðvarfirði. Í nóv- ember er ennfremur haldin menn- ingarhátíðin Dagar myrkurs. Fjarðabyggð er fjölmennasta sveitarfélagið á Austfjörðum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.