Morgunblaðið - 01.07.2014, Side 32

Morgunblaðið - 01.07.2014, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 2014 Bíólistinn 20.-22. júní 2014 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Transformers : Age of Extinction How to Train your Dragon 2 22 Jump Street Vonarstræti Maleficent Fault in our Stars Edge Of Tomorrow Blended X-Men Days of Future Past Legends of Oz; Dorothy´s return Ný 1 2 3 4 5 6 7 9 12 Ný 2 3 7 4 4 5 3 6 5 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Transformers: Age of Extinction, fjórða kvikmyndin í syrpunni um furðuverurnar Transformers sem geta breytt sér með hraði í hin ýmsu farartæki, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina af þeim kvikmyndum sem sýndar voru í bíóhúsum landsins. Um 3.800 manns sáu myndina um helgina. Næstmestu skilaði í afgreiðslu- kassa bíóhúsanna teiknimyndin Að temja drekann sinn 2 en hana sáu um 2.200 manns. Vonarstræti er enn vel sótt og nema tekjur af henni frá frumsýningu nú um 57,4 milljónum króna. Tæplega 40 þúsund manns hafa séð Vonarstræti og hefur engin kvikmynd önnur notið viðlíka að- sóknar það sem af er ári. Bíóaðsókn helgarinnar Transformers á toppnum Vígbúinn Mark Wahlberg í Trans- formers: Age of Extinction. Age of Extinction hefst fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í siðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg fer með hlutverk einstæðs föðurs sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Sambíóin Álfabakka 17:00, 17:00 3D, 18:30 3D, 20:30 3D, 20:30, 22:10 3D, 22:20 Smárabíó 16:00, 17:05 3D (LÚX), 20:00 3D, 21:00 3D (LÚX), 22:30 3D Laugarásbíó 16:00 3D, 19:00 3D, 22:10 3D (POW) Sambíóin Kringlunni 17:50 3D, 21:10 3D, 22:10 3D Samb. Egilshöll 16:40, 18:30 3D, 20:00 3D, 21:00, 22:00 3D Sambíóin Keflavík 18:00 3D, 21:15 3D, 22:10 Sambíóin Akureyri 17:00 3D, 20:30 3D, 22:20 Transformers: Age of Extinction Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landamærum konungsríkis manna. Metacritic 56/100 IMDB 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 15:40, 17:50, 20:00, ,22:20 Sambíóin Kringlunni 17:50, 20:00 Sambíóin Egilshöll 18:50, 20:00 Sambíóin Akureyri 17:50 Maleficent Hermaður ferðast um tíma og rúm í stríði við geimverur. Mbl. bbbbn Metacritic 71/100 IMDB 8,2/10 Sambíóin Egilshöll 22:10 Sambíóin Álfabakka 20:00 Sambíóin Akureyri 20:00 Edge of Tomorrow 12 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is The Fault in Our Stars 12 Myndin segir frá tveimur unglingum sem eiga ým- islegt sameiginlegt. Mbl. bbbnn Metacritic 69/100 IMDB 8,5/10 Háskólabíó 17:20 Smárabíó 20:00 22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar sinnum í gegnum mennta- skóla bregða lögregluþjón- arnir Schmidt og Jenko sér í dulargervi í háskóla. Mbl. bbbmn Metacritic 71/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Keflavík 20:00 Smárabíó 17:30, 20:00, 22:40 Háskólabíó 20:00, 22:30 Laugarásbíó 20:00 Borgarbíó Akureyri 20:00. 22:15 Að temja dreka sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus uppgötva íshelli sem hýsir hundruð villtra dreka ásamt dularfullri persónu finna þeir sig í miðri baráttu um að vernda friðinn. Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Sambíóin Álfabakka 15:40, 16:30 3D, 17:50 Sambíóin Egilshöll 16:40 Sambíón Keflavík 17:50 Laugarásbíó 14:00, 14:00 3D, 16:30 Smárabíó 15:30, 15:30 3D, 17:45, 17:45 3D Háskólabíó 17:45 Borgarbíó Akureyri 17:40 3D Vonarstræti 12 Mbl. bbbbm IMDB 8,5/10 Laugarásbíó 17:00, 20:00 Smárabíó 20:00 Háskólabíó 17:20, 20:00, 22:40 Welcome to New York Kvikmynd um hneykslismál Dominique Strauss-Kahn, fyrrum framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Metacritic 68/100 IMDB 5.1/10 Háskólabíó 20:00, 22:40 Borgarbíó Akureyri 17:40, 20:00 Brick Mansions 16 Lögreglumaður í dulargervi í Detroit-borg ferðast með hjálp fyrrverandi fanga um hættulegt hverfi sem er um- lukið vegg. Metacritic 40/100 IMDB 6,0/100 Laugarásbíó 22:40 Borgarbíó Akureyri 22:15 Make Your Move Tveir dansarar í New York finna sig í miðri hringiðu deilna á milli aðila í neð- anjarðardansklúbbi. Metacritic 40/100 IMDB5,6/10 Sambíóin Kringlunni 17:40, 20:00 Jónsi og Riddarareglan Mbl. bbnnn IMDB 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 15:30 Godzilla 12 Frægasta skrímsli jarð- arinnar lendir í átökum við áður óþekktar verur sem ógna tilvist manna á jörð- inni. Mbl. bbbmn Metacritic 62/100 IMDB 7,2/10 Sambíóin Kringlunni 22:20 Blended Eftir að hafa farið á slæmt stefnumót lenda Jim og Lauren í því að vera föst saman á hóteli með fjöl- skyldum sínum. Metacritic 31/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Egilshöll 17:30 Sambíóin Álfabakka 17:30, 20:00, 22:30 A Million Ways to Die in the West 16 Mbl. bbmnn Metacritic 45/100 IMDB 6,3/10 Laugarásbíó 22:20 Harry&Heimir Þokkadísin Díana Klein leitar ásjár hjá einkaspæjurunum Harrý og Heimi þar sem fað- ir hennar virðist hafa horfið sporlaust. Mbl. bbbmn IMDB 7,6/10 Bíó Paradís 22:10 Short Term 12 12 Mbl. bbbnn Metacritic 82/100 IMDB 8,1/10 Bíó Paradís 18:00, 23:00 Töfralandið Oz Metacritic 25/100 IMDB 6.7/10 Smárabíó 15:30 X-Men: Days of Future Past Metacritic 12 Metacritic 74/100 IMDB 8.4/10 Smárabíó 22:40 3D Monica Z Monica Z fjallar um ævi djass-söngkonunnar Monicu Zetterlund sem lést í elds- voða á heimili sínu í Stokk- hólmi fyrir átta árum. Mbl. bbbbn IMDB 7,1/10 Bíó Paradís 20:00 Grace of Monaco 16 Metacritic 21/100 IMDB 5.7/10 Háskólabíó 17:40 Kvikmyndir bíóhúsanna Áttu fullt af græjum sem liggja ótengdar? Leyfðu okkur að aðstoða! S: 444 9911 – hjalp@taeknisveitin.is – www.taeknisveitin.is Tengjum heimabíóið Setjum upp þráðlaust net Standsetjum nýju tölvuna Tengjum saman ólíkar græjur Sjónvarpsmerki í öll sjónvörpin Lagnavinna á heimilinu ...og margt, margt fleira! Hvað gerum við? TÆKNISVEITIN til þjónustu reiðubúin! Við komum til þín, veitum ráðgjöf, setjum tækin upp, gerum við, leggjum lagnir, tengjum tækin saman við önnur og fáum allt til að virka. Svo færðu kennslu líka ef þörf er á því.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.