Morgunblaðið - 07.07.2014, Qupperneq 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 2014
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
7
9
5 8 7
3 6 1
5 4
1 3 9
4 3 9
5 8 1 6
1 7 3 5
7 6 8
4 1
2 3 4 7
2 8 7 5
5 6
4 3 7
6 5 4
8 6
1 4
6 1 7
2 5 8
4 6 7
2 8 4 3
8 5
4 6 2
3 1
3 5 6
2 6 9 7 5 8 4 1 3
3 1 4 2 9 6 7 5 8
8 5 7 3 4 1 6 9 2
6 3 1 4 8 2 5 7 9
5 9 2 6 3 7 8 4 1
7 4 8 9 1 5 3 2 6
1 2 3 8 7 4 9 6 5
9 7 6 5 2 3 1 8 4
4 8 5 1 6 9 2 3 7
5 7 4 2 3 8 1 9 6
9 8 6 1 5 4 2 3 7
2 3 1 9 7 6 5 4 8
6 4 8 3 1 2 7 5 9
7 9 2 4 8 5 6 1 3
3 1 5 6 9 7 4 8 2
8 2 3 7 4 1 9 6 5
4 6 9 5 2 3 8 7 1
1 5 7 8 6 9 3 2 4
7 3 2 5 4 6 9 1 8
6 9 4 7 8 1 2 5 3
5 1 8 2 3 9 6 4 7
3 5 6 1 2 8 7 9 4
9 4 7 6 5 3 1 8 2
8 2 1 4 9 7 5 3 6
4 7 5 8 1 2 3 6 9
2 8 3 9 6 5 4 7 1
1 6 9 3 7 4 8 2 5
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 íþróttagreinar, 4 aga, 7 skófl-
ar, 8 sáum, 9 kvendýr, 11 sterk, 13 lítill,
14 logið, 15 skeiðahníf, 17 huguð, 20
brodd, 22 rýr, 23 mannlaus, 24 dans, 25
stó.
Lóðrétt | 1 gervitanngarður, 2 náum, 3
svertingja, 4 þýðanda, 5 þrætum, 6 sár,
10 afturhald, 12 dá, 13 eldstæði, 15 úr-
skurður, 16 förgum, 18 kaðall, 19 varkár,
20 grenja, 21 rudda.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rytjulegt, 8 lýkur, 9 tafla, 10
nær, 11 skans, 13 augun, 15 hossa,
18 ágætt, 21 not, 22 stöng, 23 teigs, 24
rummungur.
Lóðrétt: 2 yrkja, 3 járns, 4 lötra, 5 göfug,
6 glás, 7 garn, 12 nes, 14 ugg, 15 hýsi, 16
skötu, 17 angum, 18 áttan, 19 æðinu, 20
Tass.
1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. Dc2 d6
5. e4 e5 6. d5 Be7 7. Rf3 0-0 8. Be2 c6
9. 0-0 Rbd7 10. Be3 Hc8 11. Rd2 Rc5
12. Hfd1 a6 13. Db1 a5 14. a3 a4 15.
Bxc5 bxc5 16. Rxa4 cxd5 17. cxd5 Hb8
18. Dc2 Re8 19. Rc3 Bc8 20. Rc4 g6 21.
a4 f5 22. a5 fxe4 23. Rxe4 Rg7 24. a6
Rf5 25. a7 Ha8 26. Da4 Rd4 27. Bd3
Bb7 28. Da5 Bxd5 29. Rb6 Bc6 30.
Rxa8 Dxa8 31. Dc7 Bh4 32. Dxd6 Bxe4
33. Bxe4 Bxf2+ 34. Kh1 Dxe4
Staðan kom upp á heimsmeistara-
mótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu
í Dubai í Sameinuðu arabísku fursta-
dæmunum. Viswanathan Anand
(2.770) hafði hvítt gegn landa sínum
Pentala Harikrishna (2.726). 35.
Dxf8+! Kxf8 36. a8=D+ Dxa8 37.
Hxa8+ Kg7 38. He8 Rc6 39. Hd7+
Kh6 40. Hd6 Ra5 41. Hxe5 Rc4 42.
He2 Rxd6 43. Hxf2 og hvítur vann
nokkru síðar.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Orðarugl
Afturtækur
Blóðstrauminn
Endans
Galaði
Greiparnar
Handrit
Hollastur
Hávarðsson
Matreiðið
Portvíninu
Reykur
Sleðum
Sumsstaðar
Vitnist
Óaðfinnanlegu
Óskiljanlegu
A J S U M S S T A Ð A R S B A K B W
I S K H B L Ó Ð S T R A U M I N N A
K Ð V M F Z U C B I V W R N B G C F
Y M A M G H T F J U A T Z B S Y Ó T
U U C L H O L L A S T U R Ð G G A U
G Ð D E A Z G A F Y D V I K E G Ð R
E E T Z V G M O D A I Ð V U B G F T
L L O R E Y K U R T I K L N N R I Æ
N S M N M J K P N E G U N F O E N K
A L D J X P J I R T G N S R S I N U
J Y X O N A S T N I B I U D S P A R
L O S M Z T A A Q R Y N L L Ð A N Y
I A L N G M H W Z D U Í H V R R L J
K S W B A Q D R O N P V I S A N E N
S P F M I D W Z M A K T U M V A G R
Ó O R H O N N W H H H R E H Á R U L
G A Y Q P W A E Y Z R O A R H C G D
B R L J F R A W X Z A P L Y C G G P
Norsk tilþrif. V-Enginn
Norður
♠KG6
♥DG105
♦ÁD873
♣Á
Vestur Austur
♠543 ♠D95
♥K9 ♥7
♦KG1062 ♦954
♣D107 ♣KG6543
Suður
♠Á1087
♥Á86432
♦–
♣982
Suður spilar 6♥.
Það er kannski að bera í bakkafullan
lækinn að birta þetta spil, enn einu
sinni, en á hitt ber að líta að tvennt er
nú með nýju sniði – áttum hefur verið
umturnað og samningurinn er ekki
lengur 6♠ heldur 6♥. Sú eðlilega
slemma er alls ekki borðleggjandi og
varð víða tilefni tilþrifa.
Útspil í spaða og tígli gefa fría svín-
ingu og úrslitaslaginn í hvelli, en með
laufi út þarf sagnhafi að vinna fyrir
kaupinu sínu. Flestir sem fengu út lauf
svínuðu fyrst í trompi, reyndu svo að
fella ♦K og urðu á endanum að hitta í
spaðann.
Norðmaðurinn Epsen Lindqvist gerði
betur í leiknum við Ísrael, reyndar eftir
upplýsandi sagnir (2♣ inná í austur og
2G í vestur). Lindqvist trompaði laufin í
borði og tvisvar tígul heim, spilaði svo
♥Á og hjarta og neyddi vestur til að
hreyfa spaðann eða spila tígli frá
kóngnum.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
„Aðgerðir í kviðarholum“ valda árekstri við málkenndina. Segðu margir „aðgerðir í
mögum“? „Allir gengust undir aðgerðir á höfðum“? Í nýrna- og lungnaaðgerðum er
tvennt af hvoru. Annars eintala: aðgerð(ir) í kviðarholi; við gengumst undir aðgerð á
lifur.
Málið
7. júlí 1915
Konur héldu hátíðarfund á
Austurvelli, við setningu Al-
þingis, til að fagna kosninga-
rétti sem þær fengu 19. júní.
„Hefur hér sjaldan eða aldrei
sést svo mikill mannfjöldi í
einu saman kominn og aldrei
nokkru sinni svo margar og
jafnprúðbúnar konur,“ sagði
Kvennablaðið. Þennan sama
dag stofnuðu konur Landspít-
alasjóð Íslands.
7. júlí 1941
Bandaríkjaher kom til lands-
ins og annaðist vernd þess til
stríðsloka, ásamt Bretum. Al-
þingi samþykkti herverndina
tveimur dögum síðar. Erlendir
hermenn á Íslandi munu flest-
ir hafa orðið um 60 þúsund en
landsmenn voru þá rúmlega
120 þúsund. Síðustu banda-
rísku hermennirnir fóru í
apríl 1947.
7. júlí 1983
Ray Charles, konungur sól-
tónlistarinnar, skemmti á
veitingahúsinu Broadway
ásamt 25 manna hljómsveit.
„Firna fín stemning,“ sagði
Morgunblaðið.
7. júlí 1996
Vesturfarasetur var opnað á
Hofsósi, að viðstöddu fjöl-
menni, og jafnframt sýningin
„Annað land – annað líf,“ þar
sem fjallað var um Vest-
urheimsferðir Íslendinga frá
1870 til 1914.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
Hlakka til
Mikið verð ég fegin þegar HM í Brasilíu lýkur.
Mér finnst þetta orðið ansi lýjandi að hafa all-
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
an þennan fótbolta í sjónvarpinu öll kvöld, að
ég tali nú ekki um HM-stofu fyrir og eftir leik.
Ein sem nennir ekki að
horfa á fótbolta.
• Konica Minolta fjölnotatækin (MFP)
eru margverðlaunuð fyrir hönnun,
myndgæði, notagildi, umhverfisvernd
og áreiðanleika.
• Bjóðum þjónustusamninga,
rekstrarleigusamninga og alhliða
prentumsjón.
• Viðskiptavinir Kjaran eru lítil og stór
fyrirtæki, stofnanir og prentsmiðjur
sem eiga það sameiginlegt að gera
kröfur um gæði og góða þjónustu.
• Kjaran er viðurkenndur söluaðili á
prentlausnum af Ríkiskaupum.
Síðumúla 12 - 510 5520 - kjaran.is
• BLI A3 MFP Line of the Year 2013
• BLI A3 MFP Line of the Year 2012
• BLI A3 MFP Line of the Year 2011
bizhub margverðlaunuð fjölnotatæki