Morgunblaðið - 16.07.2014, Síða 25

Morgunblaðið - 16.07.2014, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 2014 AUGLÝSINGASÍMI 569 1100 Atvinnuauglýsingar Yfirumsjón með viðhaldi HB Grandi óskar eftir að ráða vanan mann til að hafa yfirumsjón með viðhaldi á Baader- vélum fyrirtækisins í Norðurgarði. Viðgerðarmaður HB Grandi óskar eftir að ráða mann til viðgerða á fiskvinnslubúnaði í Norðurgarði Upplýsingar gefur Sigurður Gunnarsson í síma 858 1054 og sigurður@hbgrandi.is Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Hagaland, 33,3333 % fnr. 210-6634, Skorradal, þingl. eig. Berglind Arnþórsdóttir, gerðarbeiðandi Skorradalshreppur, þriðjudaginn 22. júlí 2014 kl. 10:00. Kiðhóll 1, fnr. 232-0332, Borgarbyggð, þingl. eig. Fashion ehf., gerðarbeiðendur Borgarbyggð og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 22. júlí 2014 kl. 09:15. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 15. júlí 2014, Stefán Skarphéðinsson sýslumaður. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Heiðarbraut 45, mhl. 01-0101, fnr. 210-1526, Akranesi, þingl. eig. Brynja Hilmarsdóttir og Hjalti S. Kristinsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 22. júlí 2014 kl. 10:00. Skarðsbraut 3, mhl. 02-0301, fnr. 210-0711, ehl. 35%, Akranesi, þingl. eig. Luz Maria Casanova Suarez, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., þriðjudaginn 22. júlí 2014 kl. 10:10. Þjóðvegur 17/Einhamar, byggingaréttur, 01-0101, fnr. 210-0058, Akranesi, þingl. eig. Hjörleifur Jónsson, gerðarbeiðandi Lands- bankinn hf., þriðjudaginn 22. júlí 2014 kl. 10:30. Sýslumaðurinn á Akranesi, 15. júlí 2014, Halla Bergþóra Björnsdóttir, settur sýslumaður. Þingeyjarsveit Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur samþykkt framkvæmdaleyfi til Landsvirkjunar fyrir 100 MWe virkjunaráfanga Þeistareykjavirkjunar í Þingeyjarsveit dags. 15. júlí 2014. Leyfið er gefið út á grundvelli sameiginlegs mats á umhverfisáhrifum álvers á Bakka við Húsavík, Þeistareykja- virkjunar, Kröfluvirkjunar II og háspennulínu frá Kröflu og Þeistaeykjum að Bakka, umhverfis- mats allt að 200 MWe jarðhitavirkjunar á Þeistareykjum, Svæðisskipulags háhitasvæða í Þingeyjarsýslum 2007–2025, Aðalskipulags Þingeyjarsveitar 2010–2022 og deiliskipulags Þeistareykjavirkjunar. Samkvæmt áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum frá 24. nóvember 2010 telur hún að við leyfisveitingar þurfi að setja eftirfarandi skilyrði: 1. Landsvirkjun þarf að leggja safnæðalagnir, er kunna að verða lagðar niður úr Bóndhólsskarði og lagnir vestan bæjarstæðisins á Þeistareykjum, í jörðu. 2. Landsvirkjun þarf, í samráði við Orkustofnun og Umhverfisstofnun, að gera áætlun um vöktun breytinga á yfirborðsvirkni og þurfa athuganir samkvæmt henni að hefjast sem fyrst. Niðurstöður verði kynntar leyfisveitendum árlega. 3. Landsvirkjun þarf á framkvæmdatíma að afmarka búsvæði tegunda á válista og votlendi undir Ketilfjalli. Í greinargerð með umsókn með framkvæmaleyfi kemur fram hvernig Landsvirkjun muni bregðast við þessum skilyrðum Skipulagsstofnunar. Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum frá 24. nóvember 2010 má finna á eftir- farandi vefslóðum: Vegna umhverfismats virkjunarinnar: http://www.skipulagsstofnun.is/media/attachments/Umhverfismat/816/2010010099.pdf Vegna sameiginlega umhverfismatsins: http://www.skipulagsstofnun.is/media/attachments/Umhverfismat/821/2010020001.pdf Nánari upplýsingar um útgáfu framkvæmdaleyfisins og forsendur þess er að finna á heimasíðu Þingeyjarsveitar http://www.thingeyjarsveit.is/ undir skipulagsmál. Vakin er athygli á því að niðurstaða sveitarstjórnar er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sbr. 4. gr. laga nr. 130/2011. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar. Skipulags- og byggingarfulltrúi Þingeyjarsveitar. Félagsstarf eldri borgara                       !" #" !"  $   %$&        '   %      (                    )  * !"    %$& (   +,   + *+       -"    .       ! !   /)   + * 0 "   1  2 * "   - *    + 3"( + * 0  "   0      *   4 "#  $%$&  5 + )+   4$& ()+  2                 %.     +     ) +   +    +     (+$ 62"  " + +       '  !  '     4 '       %. '  $     . 5    -" (*   Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58–60 Samkoma í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður er Skúli Svavars- son. Allir velkomnir. Smáauglýsingar Gisting GISTING AKUREYRI orlofshus.is Leó, sími: 897 5300. Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Til sölu Rafmagns-miniskutlur Verð 88.800 – 25% afsláttur af síðustu hjólunum. Bindir & stál ehf, Hvaleyrar- braut 39, 220 Hafnarfirði. Uppl. í síma 864 9265 eða á www.el-bike.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Bókhald N.P. þjónusta auglýsir Tek að mér bókhald, endurútreikn- inga, uppgjör o.þ.h. Hafið samb. í GSM 861 6164. Bílar Iveco 50 C 13, árg. 2004, til sölu Ekinn aðeins 47 þús. km. Með lyftu. Uppl. í s. 5444 333 og 820 1071. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. NICOLAI BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Húsviðhald         Hreinsa ryð af þökum, hreinsa þakrennur, laga veggjakrot og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Byssur GÆSASKOT frá EXPRESS 42 gr á kr. 18.000, / 250 skot. 50gr á kr. 20,000, / 250 skot. Sportvörugerðin, sími 660 8383. www.sportveidi.is Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.