Morgunblaðið - 16.07.2014, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 16.07.2014, Qupperneq 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 2014 Kvikmyndin Dawn of the Planet of the Apes verður frumsýnd í kvöld. Myndarinnar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, enda á hún rætur sínar að rekja alla leið aftur til frönsku vísindaskáldsögunnar La Planète des singes (e. Planet of the Apes) eftir Pierre Boulle, sem gefin var út árið 1963. Í bókinni segir af ævintýrum þriggja manna er kanna lífið á hnetti sem snýst í kringum stjörnuna Betelgás. Á um- ræddum hnetti er siðmenningin í „höndum“ risastórra apa en mann- kynið er villt og ótamið. Söguþráð- ur kvikmyndarinnar er ekki ólíkur en í henni leiðir apinn Caesar hóp erfðafræðilega þróaðra apa sem stafar ógn af mönnunum. Friðar- samkomulag milli tegundanna hangir á bláþræði og stríð blasir við, sem skera mun úr um hvor teg- undanna hefur yfirráð á plánet- unni. Tækni myndarinnar þykir góð en hún blandar saman raun- verulegum leikurum og tölvugerð- um öpum. Leikarar myndarinnar eru vel kunnir, apann Caesar leikur Andy Serkis en andstæðingur hans úr röðum manna, Dreyfus, er leik- inn af Gary Oldman. Kvikmyndin hefur þegar hlotið lof gagnrýnenda en hún er áttunda myndin sem gerð er eftir bókinni. gith@mbl.is Vinsælt Í kvöld verður frumsýnd áttunda kvikmyndin sem fjallar um apana. Dawn of the Planet of the Apes frumsýnd í kvöld Apinn stórgreindi, Caesarm leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8.6/10 Smárabíó 17:00 3D, 17:00 3D (LÚX), 20:00 3D, 20:00 3D (LÚX), 22:45 3D, 22:45 3D (LÚX) Háskólabíó 18:00 3D, 21:00 3D Sambíóin Egilshöll 17:20 3D, 20:00 3D, 22:40 3D Borgarbíó Akureyri 17:40 3D, 20:00 3D, 22:20 3D Dawn of the planet of the apes 12 Hrollvekja um ungt par sem reynir að lifa af á götunni. Bíllinn þeirra bil- ar í þann mund sem ár- leg hreinsun hefst og þau eiga ekki von á góðu. Smárabíó 20:00, 22:20 Háskólabíó 22:10 Borgarbíó Akureyri 22:20 The Purge: Anarchy 16 Metacritic 39/100 IMDB 4.6/10 Sambíóin Álfabakka 15:40, 15:40 (VIP), 17:50, 17:50 (VIP), 20:00, 20:00 (VIP), 22:20, 22:20 (VIP) Sambíóin Kringlunni 17:50, 20:00, 22:10 Sambíóin Akureyri 20:15 Sambíóin Keflavík 20:00 Tammy 12 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Deliver Us from Evil16 Hrollvekja sem segir frá lög- reglumanninum Ralph Sarc- hie sem hefur fengið sinn skerf af óhugnaði á myrkum strætum Bronx í New York. Metacritic 41/100 IMDB 6.6/10 Sambíóin Keflavík 22:15 Smárabíó 20:00, 22:35 Borgarbíó Akureyri 22:20 Háskólabíó 22:40 Earth to Echo Kvikmynd í anda hinnar sígildu E.T. eftir Steven Spielberg. Myndin segir frá þremur drengjum sem fá dularfull skilaboð. Metacritic 52/100 IMDB 5.9/10 Smárabíó 15:40, 17:45 Transformers: Age of Extinction Age of Extinction hefst fjór- um árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wa- hlberg fer með hlutverk ein- stæðs föður sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Metacritic 32/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Álfabakka 17:00 3D, 20:30 3D, 22:20 Sambíóin Kringlunni 17:50 3D, 21:30 3D Sambíóin Akureyri 17:00 3D, 22:20 3D Sabotage 16 Sabotage er nýjasta mynd leikstjórans og handrits- höfundarins David Ayer sem sendi frá sér hina mögnuðu mynd End of Watch. Mbl. bbnnn Metacritic 42/100 IMDB 6.2/10 Sambíóin Álfabakka 20:00, 22:20 Sambíóin Akureyri 22:20 Cuban Fury Þeir Nick Frost og Chris O’Dowd fara á kostum sem ólíklegustu salsakóngar í heimi. Mbl. bbnnn Metacritic 52/100 IMDB 6.3/10 Sambíóin Álfabakka 20:00, 22:10 Sambíóin Kringlunni 17:50, 20:00 Sambíóin Akureyri 20:00 The Salvation 16 The Salvation er vestri með Mads Mikkelsen, sem sló síðast rækilega í gegn hér- lendis í kvikmyndinni Jagten, og Evu Green í aðal- hlutverkum. Myndin þykir sverja sig í ætt við hefð- bundna vestrahefð með svolítið skandinavískum snúningi. Mbl.bbbnn Metacritic 60/100 IMDB 7.5/10 Háskólabíó 20:00 Vonarstræti 12 Mbl. bbbbm IMDB 8,5/10 Laugarásbíó 17:00 Smárabíó 17:00 Háskólabíó 17:20, 20:00 Tarzan IMDB 4.7/10 Sambíóin Álfabakka 15:40, 17:50 Sambíóin Akureyri 17:50 Edge of Tomorrow 12 Hermaður ferðast um tíma og rúm í stríði við geimverur. Mbl. bbbbn Metacritic 71/100 IMDB 8,2/10 Sambíóin Kringlunni 22:10 Monica Z Mbl.bbbbn IMDB 7.1/10 Bíó Paradís 20:00 22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar sinnum í gegnum mennta- skóla bregða lögregluþjón- arnir Schmidt og Jenko sér í dulargervi í háskóla. Mbl. bbbmn Metacritic 71/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 20:00 Smárabíó 20:00, 22:30 Háskólabíó 22:40 Borgarbíó Akureyri 17:40 Að temja dreka sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus uppgötva íshelli sem hýsir hundruð villtra dreka ásamt dularfullri persónu finna þeir sig í miðri baráttu um að vernda friðinn. Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 17:00 Smárabíó 15:30, 17:45 Háskólabíó 17:45, 17:45 3D The Fault in Our Stars Mbl. bbbnn Metacritic 69/100 IMDB 8.4/10 Háskólabíó 20:00 Welcome to New York 16 Mbl. bbbnn Metacritic 68/100 IMDB 5.1/10 Bíó Paradís 17:30 A Million Ways to Die in the West 16 Mbl.bbmnn Metacritic 45/100 IMDB 6,3/10 Laugarásbíó 22:20 Maleficent Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landa- mærum konungsríkis manna. Metacritic 56/100 IMDB 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 15:40, 17:50, 20:00 Blended Eftir að hafa farið á slæmt stefnumót lenda Jim og Lauren í því að vera föst saman á hóteli með fjöl- skyldum sínum. Metacritic 31/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 17:40 Short Term 12 12 Metacritic 82/100 IMDB 8.1/10 Bíó Paradís 22:10 Clip Metacritic 54/100 IMDB 5.9/10 Bíó Paradís 17:50 The Gambler IMDB 7.9/10 Bíó Paradís 20:00 Hross í Oss Mbl.bbbbn IMDB 7.2/10 Bíó Paradís 22:10 Eldfjall Mbl.bbbbm IMDB 7.2/10 Bíó Paradís 20:00 Heima IMDB 8.6/10 Bíó Paradís 18:00 Only in New York Bíó Paradís 22:10 Jónsi og riddarareglan IMDB 6.0/10 Sambíóin Álfabakka 15:40 Kvikmyndir bíóhúsanna 565 6000 / somi.is Skelltu þér út að borða. Við bjóðum spennandi matseðil.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.