Morgunblaðið - 29.10.2014, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2014
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Strandgata 7, fastanr. 212-4058, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Einar Ásgeir Á. Ryggstein, gerðarbeiðandi Vesturbyggð, mánudaginn
3. nóvember 2014 kl. 12.30.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
28. október 2014.
Úlfar Lúðvíksson.
Tilkynningar
Auglýsing um skipulags-
mál í Rangárþingi eystra
Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
er auglýst eftirfarandi tillaga að breytingu á
aðalskipulagi Rangárþings eystra 2003-2015.
Hvolsvöllur – Stækkun miðsvæðis
Sveitarstjórn Rangárþings eystra leggur til að
aðalskipulagi Rangárþings eystra 2003-2015
verði breytt á þann veg að miðsvæði (M2)
verði stækkað til norðvesturs um 4,5 ha.
Svæðið sem stækkunin nær til var áður skil-
greint sem opið svæði til sérstakra nota/
íþróttasvæði og landbúnaðarsvæði, sem
minnka að sama skapi. Svæðið er innan
þéttbýlismarka Hvolsvallar. Umrætt svæði
austan þjóðvegar, sem breytingin nær til, er
stækkun á miðsvæði M2 úr 5,7 ha í 10,2 ha.
Þar er aðeins gert ráð fyrir upplifunar- og
fræðslumiðstöð, ásamt hóteli og tengdri
starfsemi.
Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi
í Rangárþingi eystra.
Hvolsvöllur – Deiliskipulag vegna
eldfjallaseturs
Tilefni deiliskipulagsins er uppbygging
alhliða upplifunar- og fræðslumiðstöðvar fyrir
ferðamenn, helgaðrar eldstöðvum á
Suðurlandi, eldgosum, jarðskjálftum, ham-
farahlaupum, jarðfræði og jarðsögunni með
sérstaka áherslu á gosið í Eyjafjallajökli og
Kötlu jarðvang. Stærð skipulagssvæðisins er
um 4,5 ha. og er aðkoma frá Þjóðvegi 1 og
Hvolsvegi. Gert er ráð fyrir tveimur lóðum,
annars vegar 27.005 m² lóð fyrir upplifunar-
og fræðslumiðstöð með leyfilegu byggingar-
magni allt að 5.000 m² og hins vegar 18.291
m² lóð fyrir fyrirhugaða hótelbyggingu með
leyfilegu byggingarmagni allt að 5.000 m².
Ofangreindar skipulagstillögur er hægt að
skoða á heimasíðu Rangárþings eystra
www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags-
og byggingarfulltrúa að Ormsvelli 1, 860
Hvolsvelli, frá 29. október 2014.Tillaga að
aðalskipulagsbreytingu liggur einnig frammi
hjá Skipulagsstofnun. Hverjum þeim sem
telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn
kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar
og er frestur til að skila inn athugasemdum til
og með 10. desember 2014.
Athugasemdum skal skila skriflega á skrif-
stofu skipulags- og byggingarfulltrúa.
F.h. Rangárþings eystra,
Anton Kári Halldórsson
skipulags- og byggingar-
fulltrúi.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa og postulínshópur II kl. 9.
Postulínshópur III kl. 13 og söngstund við píanóið með Helgu
Gunnarsdóttur kl. 13.45. Bókaspjall GuðnaTh. Jóhannes-
sonar kl. 15.10. Alltaf gómsætt með kaffinu.
Árskógar 4 Opin smíðastofa útskurður 9-16. Opin handa-
vinnustofa með leiðbeinanda 9-16. Heilsugæsla 10-11.30.
Opið hús, m.a. spilað vist og bridge. 13-16.
Boðinn Vatnsleikfimi kl. 9.30. Handverk kl. 9-15.
Bólstaðarhlíð 43 Spiladagur, handavinna, leikfimi 10.40,
glerlist kl. 13.00.
Bústaðakirkja Félagsstarf eldri borgara er á miðvikudögum
kl. 13.00. Spil, föndur, kaffi og góðir gestir koma í heimsókn.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir, djákni og framkvæmdastjóri
Biblíufélagsins, kemur til okkar. Hádegistónleikar kl. 12.10 og
þar verða Jóhann Friðgeir tenór og Jónas Þórir kantor sem
sjá um tónlistarflutning. Frítt inn á tónleikana og svo er súpa
og brauð í safnaðarsal á eftir. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Dalbraut 18-20 Verslunarferð í Bónus kl. 14.40.
Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8.
Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 Dagblöð og kaffi kl.
8.30. Hádegisverður kl. 11.30. Handavinna (án leiðbeinenda)
kl. 13.00. Kaffiveitingar kl. 14.30.
Garðabær Stólaleikfimi fyrir konur og karla kl. 9.10, kvenna-
leikfimi kl. 10 og 11, bútasaumur og brids kl. 13.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 8.30-16. Útskurður með
leiðbeinanda kl. 9-12. Söngur, dans, leikfimi kl. 10-11.30.
Pappamódel með leiðbeinanda kl. 13-16. Félagsvist kl. 13.
Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.15, glerlist kl.
9.30, gler- og postulínsmálun og félagsvist kl. 13, söngur kl.
15; Kátir félagar, þeir Gunnar Friðriksson á bassa og Ingvar
Hólmgeirsson og Pétur Bjarnason á harmonikur leika undir
sönginn. Ljóðahópur Gjábakka flytur Ljóðavöku kl. 20.
Ljóðskáldin lesa frumsamin ljóð.
Grensáskirkja Haustferð eldri borgara í Grensáskirkju.
Ferðinni er heitið upp á Kjalarnes. Dr. Gunnar Kristjánsson
prófastur tekur á móti hópnum í Saurbæjarkirkju á Kjalar-
nesi, en sá kirkjustaður á sér langa sögu. Í Esjustofu fáum við
kaffi og vöfflur. Lagt verður af stað frá Grensáskirkju kl. 13.30
og komið til baka fyrir kl. 16.30. Þátttaka kostar kr. 2.000 og
vöfflukaffið er innifalið í því verði.
Hátúni 12 Félagsvist verður í vetur kl. hálfsjö, byrjar 10.
september.
Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Frjálst spil kl.13.15. Kaffi
kl. 14.30.
Hraunsel Pútt Hraunkoti kl. 10-11.30. Bókmenntir annan
hvern miðvikudag kl. 10. Línudans kl. 11. Bingó kl. 13.
Saumar kl. 13. Gler kl. 13. Bútasaumur Hjallabraut kl. 13.
Boltaleikfimi Haukahúsi kl. 13. Gaflarakórinn kl. 16.
Hvassaleiti 56 - 58 Molasopi í boði til kl. 10.30 og blöðin
liggja frammi, jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30. Opin vinnustofa
hjá Sigrúnu frá kl. 9, morgunleikfimi útvarpsins kl. 9.45,
Samverustund kl. 10.30 lestur og spjall, hádegisverður kl.
11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Línudans kl. 13.30, eftir-
miðdagskaffi kl. 14.30, fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Qi gong kl. 6.45, við hringborðið kl. 8.50,
Silfursmíði í Réttó kl. 9, leikfimi á RÚV kl. 9.45, framsagnar-
hópur kl. 10, leirmótun kl. 10, ganga kl. 10, pútt kl. 10.30.
Að liðka málbeinið kl. 13, málað á steina kl. 13, hláturjóga kl.
13.30, tálgun í ferskan við 14.30, Afi og amma með Sólbúum
kl. 15-15.45.
Íþróttafélagið Glóð Kínversk leikfimi í Gullsmára kl. 9.15.
Línudans kl. 17.30, kl. 18.30 byrjendur. Uppl. í síma 554- 3774
og á www.glod.is Keðjudansar falla niður í dag.
Korpúlfar Tölvunámskeið Baldurs og Ragnars kl. 11.00
uppbókað. Félagsfundur Korpúlfa kl. 13.30 í Borgum,
Bergvin Oddsson ætlar að heiðra okkur með nærveru sinni
með fræðslu um sjónskerðingu og svara fyrirspurnum. Upp-
lestur, atriði frá skemmtinefnd Korpúlfa, Korpusystkin munu
syngja og fleira gaman. Kaffi á könnunni. Vonumst til að sjá
sem flesta félagsmenn.
Neskirkja Krossgötur kl. 13.30. Kirkja og borg. Droplaug
Guðnadóttir, formaður sóknarnefndar, segir frá þjónustu
Reykjavíkurborgar við eldra fólk og kirkjuþátttöku sinni allt
frá barnsaldri til samtímans. Kaffiveitingar.
Norðurbrún Kl. 8.30 morgunkaffi. Kl. 9 útskurður. Kl. 9.45
morgunleikfimi. Kl. 10 morgunganga. Kl. 10-12 viðtalstími
hjúkrunarfræðings. Kl. 11 bókmenntahópur. Kl. 11.30-12.30
hádegisverður. Kl. 14 félagsvist. Kl. 14.40 bónusbíll.
Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9.00 og 13.00. Lista-
smiðja Skólabraut kl. 9.00. Botsía íþróttahúsi kl. 10.00. Kaffi-
spjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00.
Handavinna Skólabraut kl. 13.00. Vatnsleikfimi kl. 18.30.
Gaman saman/eldri og yngri í Selinu í kvöld kl. 20.00.
Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu Félagsvist verður í
kvöld í félagsheimli okkar Hátúni 12 kl. 18.30. Allir velkomnir.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Göngu-hrólfar fara í létta
göngu frá Ásgarði Stangarhyl kl. 10.00. Söngfélag FEB
kóræfing kl. 16.30 .
Vesturgata 7 Miðvikudagur: Setustofa/kaffi kl. 9. Almenn
handavinna (án leiðbeinanda). Spænska kl. 9.15 (framhald).
Spænska kl. 10.45 (byrjendur). Hádegisverður kl. 11.30.
Verslunarferð í Bónus kl. 12.10.Tréútskurður kl. 13. Mynd-
mennt kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30.
Vitatorg Bókband kl. 9 til 17, handavinna með leiðsögn kl.
9.30 til 16.30, ferð í Bónus frá Skúlagötu kl. 12.20, framhalds-
saga kl. 12.30, dansað með Vitatorgsbandinu, 7 manna
hljómsveit, kl. 14, allir velkomnir í dansinn. Uppl. í síma
411-9450.
Félagslíf
I.O.O.F. 7. 1941029 71/2 FL
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58–60
Samkoma í kvöld kl. 20
í Kristniboðssalnum.
Símonetta Håland segir frá starfi
sínu í Kongó. Ræðumaður er
Kjartan Jónsson. Allir velkomnir.
TILBOÐ Fallegir dömuskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Stakar stærðir.
TILBOÐSVERÐ: 2.500.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
GLERFILMUR
Teg: Sedan Vandaðir herra inniskór,
hlýir og góðir. Stærðir: 40-48 Verð:
4.475
Teg: Moscou Vandaðir herra inni-
skór, hlýir og góðir. Stærðir: 40-46
Verð: 3.975
Teg: Raflon Vandaðir herra inniskór,
hlýir og góðir. Stærðir: 40-48 Verð:
5.475
Teg: 316202 12 565 - Fínir í skólann!
- Mjúkir og þægilegir herraskór úr
leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli.
Stærðir: 41-47 Litir: rautt og brúnt.
Verð: 15.485
Teg: 316304 12 343 - Fínir í skólann!
- Mjúkir og þægilegir herraskór úr
leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli.
Stærðir: 41-47 Litir: Brúnt og blátt.
Verð: 17.685
Teg: 316203 12 840 Fínir í skólann! -
Mjúkir og þægilegir herraskór úr
leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli.
Stærðir: 41-47 Litir: Brúnt og blátt.
Verð: 15.485
Teg: 315301 249 Þessir sívinsælu
herraskór komnir aftur, léttir og
þægilegir úr leðri, skinnfóðraðir.
Stærðir: 41-47 Verð: 14.985
Teg: 315205 26 Mjúkir og þægilegir
herraskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Góður sóli. Stærðir: 4 -48 Verð:
15.885
Teg: 455201 240 Mjúkir og þægilegir
herraskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Góður sóli. Stærðir: 42-46 Verð:
17.975
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.- fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Til sölu Toyota Prius, Plug in
Rrafmagns og hybrid bíll, árg. 2012.
Mjög vel með farið eintak.
Verð tilboð.
Upplýsingar í síma 863-7656.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Verslun til sölu
Kvenfataverslun á Akureyri til
sölu ódýrt, lager og innréttingar,
hægt að flytja hvert á land sem er.
Upplýsingar í síma 897 7147.
Til sölu
Ýmislegt
Ódýr blekhylki og tónerar
Verslun í Hagkaup, Smáralind og
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði
Blekhylki.is, sími 517 0150
Smáauglýsingar
Nú geta allir fengið iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/