Morgunblaðið - 29.10.2014, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 29.10.2014, Qupperneq 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2014 Gengi merkir m.a. velgengni, velfarnaður. Að eiga (góðu) gengi að fagna merkir að manni farnast vel. En að eiga „afleitu gengi að fagna með liðinu“ er að njóta afleitrar velgengni. Leikmaðurinn hefur ekki átt gengi að fagna, honum hefur gengið illa. Málið 29. október 1919 Alþýðublaðið kom út í fyrsta sinn, undir ritstjórn Ólafs Friðrikssonar. Lengst af gaf Alþýðuflokkurinn blaðið út en útgáfunni var hætt 1997. 29. október 1922 Elliheimili tók til starfa í húsinu Grund við Kapla- skjólsveg í Reykjavík. Morgunblaðið sagði að þetta hefði verið fyrsta „gamal- mennahæli“ hér á landi, en vistmenn gátu verið rúmlega tuttugu. Hús elliheimilisins við Hringbraut var vígt átta árum síðar. 29. október 1925 Íslenskir einnar og tveggja krónu peningar voru settir í umferð. „Þessir nýju pen- ingar eru víst úr nikkel og kopar,“ sagði Morgunblaðið. Tíeyringar og tuttuguog- fimmeyringar voru komnir þremur árum áður. 29. október 1934 Breski togarinn MacLeay strandaði í Mjóafirði eystri. Skipbrotsmönnum var bjarg- að í land, en þeir höfðu beðið björgunar á hvalbak skipsins í sextán klukkustundir. 29. október 1968 Tilkynnt var að „kaþólskur biskupsdómur“ hefði verið endurreistur á Íslandi og að Páll páfi sjötti hafi skipað Hinrik Frehen biskup í Reykjavíkurbiskupsdæmi, sem nær yfir land allt. Jafn- framt var ákveðið að Landa- kotskirkja yrði dómkirkja. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/ÞÖK Þetta gerðist… 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hráslagi, 4 heimskingja, 7 kvabb, 8 kostnaður, 9 hás, 11 hermir eftir, 13 grein, 14 slettótt, 15 þarfnast, 17 nytjaland, 20 herbergi, 22 unna, 23 hlussa, 24 mannsnafns, 25 synji. Lóðrétt | 1 híma, 2 drengja, 3 vætlar, 4 ryk, 5 snaginn, 6 lét, 10 svipað, 12 slít, 13 óhreinka, 15 þjarka, 16 blómið, 18 askja, 19 sef- aði, 20 at, 21 rándýr. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bitvargur, 8 fælir, 9 munna, 10 kýs, 11 senna, 13 arrar, 15 fálms, 18 hissa, 21 kýr, 22 ræsti, 23 yndis, 24 varnaglar. Lóðrétt: 2 illan, 3 verka, 4 romsa, 5 unnur, 6 ofns, 7 gaur, 12 næm, 14 rói, 15 forn, 16 lesta, 17 skinn, 18 hrygg, 19 sadda, 20 ausa. Brynjólfur Þorkelsson Framkvæmdastjóri binni@remax.is Sylvía Walthers Löggiltur fasteignasali sylvia@remax.is Vilt þú vita hvers virði eignin þín er í dag? Pantaðu frítt söluverðmat án skuldbindinga! „...veittu mér framúrskarandi þjónustu í alla staði, mæli hiklaust með þeim!“ Katrín Skeifunni 17 HRINGDU NÚNA 820 8080 4 7 9 1 5 2 6 8 3 2 8 6 7 4 3 5 9 1 3 5 1 8 6 9 2 4 7 9 4 5 2 3 7 1 6 8 6 1 3 5 8 4 7 2 9 7 2 8 6 9 1 4 3 5 5 9 4 3 1 6 8 7 2 8 6 2 9 7 5 3 1 4 1 3 7 4 2 8 9 5 6 8 5 4 9 2 7 6 1 3 1 7 9 3 6 4 8 2 5 3 6 2 5 1 8 9 4 7 6 9 5 1 8 3 4 7 2 7 1 8 2 4 9 3 5 6 2 4 3 7 5 6 1 9 8 4 2 7 8 3 1 5 6 9 9 3 1 6 7 5 2 8 4 5 8 6 4 9 2 7 3 1 8 2 5 9 6 1 3 4 7 7 9 3 5 4 2 8 1 6 1 4 6 8 3 7 5 9 2 2 5 1 4 9 6 7 8 3 6 8 9 7 5 3 1 2 4 3 7 4 2 1 8 9 6 5 9 6 7 3 8 4 2 5 1 4 3 8 1 2 5 6 7 9 5 1 2 6 7 9 4 3 8 Lausn sudoku Flugbeitt vörn. N-Enginn Norður ♠D865 ♥2 ♦652 ♣K10764 Vestur Austur ♠Á942 ♠KG73 ♥108 ♥Á9 ♦ÁD1083 ♦KG4 ♣93 ♣ÁD85 Suður ♠10 ♥KDG76543 ♦97 ♣G2 Suður spilar 4♥ dobluð. Hefjum leikinn í suður. Makker pass- ar og Fulvio nokkur Fantoni opnar í austur á sterku laufi. Hvað á nú að segja mörg hjörtu? Pólverjinn Stanislaw Golebiowski sagði 4♥. Þetta var í úrslitaleik opnu sveitakeppninnar í Sanya. Claudio Nu- nes doblaði í vestur og þar lauk sögn- um. Vörnin var flugbeitt. Nunes kom út með lauf og Fantoni átti fyrsta slaginn á ♣D. Næst tíndu þeir upp slagina til hlið- ar – tvo á tígul og einn á spaða – svo kom ♣Á og meira lauf til að búa í hag- inn fyrir tromptíu vesturs. Sagnhafi stakk frá með hátrompi en sú lausn hélt ekki til lengdar, því Fantoni spilaði enn laufi þegar hann komst inn á ♥Á og þá varð ♥10 góð. Fjórir niður og 800. Tor Helness fékk ekki á sig jafn hvassa vörn á hinu borðinu og slapp með einn gjafaslag á tromp. Eigi að síð- ur féll spilið – Helness stökk nefnilega í FIMM hjörtu við laufopnun austurs. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Rbd7 4. Rf3 e5 5. Bc4 Be7 6. 0-0 0-0 7. a4 exd4 8. Dxd4 Rc5 9. h3 Be6 10. Hd1 a5 11. Bxe6 Rxe6 12. Dc4 c6 13. Rd4 Rxd4 14. Dxd4 Dc7 15. Bf4 Hfd8 16. Ha3 Re8 17. Hb3 Bf6 18. Dc4 De7 19. Be3 Hd7 20. Re2 g6 21. Hbd3 Bg7 22. Rc3 De6 23. Dxe6 fxe6 24. f4 d5 25. e5 Hf7 26. h4 Bf8 27. Re2 Rg7 28. Bb6 Be7 29. g3 Ha6 30. Hb3 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Köge í Danmörku. Íslenski stórmeistarinn Henrik Danielsen (2.490) hafði svart gegn heimamanninum David Bekker- Jensen (2.269). 30. … Hxb6! og hvítur gafst upp. Lokastaða efstu manna varð þessi: 1.-2. Peter Prohaszka (2.588) og Alexandr Fier (2.589) 7 vinninga af 9 mögulegum. 3.-4. Eduardas Rozentalis (2.600) og Carsten Høi (2.395) 6½ v. Henrik fékk 5½ v. og lenti í 9.-16. sæti á mótinu. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik 8 1 4 7 4 2 1 6 3 5 4 7 8 1 3 5 3 7 2 6 7 3 1 8 5 8 2 7 6 5 6 9 4 6 1 8 7 7 8 2 9 2 5 1 4 2 7 9 2 8 1 5 6 1 4 4 1 6 8 2 5 9 6 7 8 2 4 1 6 7 8 4 1 7 5 1 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl U Z A I S A L L T Í Ð I R I R W U Ú L J V N N J X K U Z O L U U R S Y T R L H A N D B Æ R U M R G U N N S L V S Q L Í K J Ö R A R N K L F K F E F G J F I B T V R V I Æ U R Ó F I G M U Ð U J R Y B Z D B P A L A E E G W D Q Q W E K U N A M M A Q Y Y T I T L Z X D P G E G U H S D O C W X N Q W F Q I I L N N J T W A F D S K G M L X T G S I U Á A W M H T L R K A B I I A S L N H R S H Y B W M X G R L J L I G U L F M M K Q Y X Z P L P P F V N T A S D Y R A S T Ö F U M P N S U N U L F I O I N F E R U T I E R R Ö P G V E I G N A T J Ó N I B S K P I Q V K H B R A F A J G G Ö L R M E T A N G E R L A P T S M L G H I S T N S N U R Ö V Ð I V G A J S C G Alltíðir Byrjuðum Dyrastöfum Eignatjóni Eiturefni Framhjáhlaupi Handbærum Líkjörar Löggjafar Metangerla Pöntununum Skólastarfs Svisslendingur Unglingabækur Viðvörun Útleggingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.