Morgunblaðið - 29.10.2014, Page 40

Morgunblaðið - 29.10.2014, Page 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2014 Hvernig bregst móðir viðþegar lík unglingsdótturhennar finnst illa leikið ígjótu? Þegar kerfið bregst? Þegar þeir sem taldir eru bera ábyrgð á dauða stúlkunnar spóka sig glaðbeittir í fjölmiðlum? Hvenær, ef einhvern tímann, er hefnd réttlætanleg? Þessum spurningum og mörgum öðrum veltir Steinar Bragi upp í Kötu. Rauði þráðurinn er kynferð- islegt ofbeldi gagnvart konum og það sem virð- ist vera þögult (og stundum ekki svo þögult) sam- þykki samfélags- ins við því. Daglegt líf þriggja manna fjölskyldu á Sel- tjarnarnesi virðist áferðarfallegt í byrjun bókar. Heimilið hannað af innanhúsarkitekt, prýtt húsgögnum úr Epal, þar er hlustað á óperur og fagurbókmennta notið. Pabbinn Tómas farsæll skurðlæknir, mamm- an Kata hjúkrunarfræðingur í stjórnunarstöðu og dóttirin, menntaskólastúlkan Vala, virðist á ágætis róli í lífinu, reyndar litin hornauga af jafnöldrum vegna trú- ariðkunar og kölluð Jesústelpan. Þessi mynd raknar upp, bak við hana leynist allt annar veruleiki þegar martröð hvers foreldris verð- ur að veruleika. Vala fer á skólaball og kemur ekki heim. Kata er sann- færð um að dóttirin sé enn á lífi, en hefur ekkert því til staðfestingar annað en eigið hugboð. Þegar lík Völu finnst síðar finnst Kötu kerfið bregðast við að draga þá til ábyrgð- ar sem báru ábyrgð á láti dóttur hennar og grípur til eigin ráða. Völu var misþyrmt til bana af hrottum sem komast upp með verknaðinn og eru vinsælt umfjöll- unarefni fjölmiðla sem eftirsóttir piparsveinar og líkamsræktarfröm- uðir. Myndu ekki margir a.m.k. íhuga að hefna sín í slíkum að- stæðum? Höfundur veltur upp ýms- um hugmyndum varðandi hefnd- arhugtakið og að það hafi að mestu verið í verkahring karla að hefna. Konur hafi lítið látið til sín taka á því sviði og frá upphafi er ljóst að faðir Völu, læknirinn Tómas, er ekki í hefndarhug og tekst á við sorgina með vinnu. „Samkvæmt töl- um Sameinuðu þjóðanna unnu kon- ur 70 prósent af vinnu heimsins, í klukkustundum talið, og fengu fyrir 1 prósent auðsins. Engin kona hefndi sín fyrir það. Engar konur skvettu sýru. (…) Engar konur hefndu fyrir vansæmd. Höfðu þær kannski enga sæmd fyrir?“ (289- 290) Undurfagurt dúkkuhús leikur nokkuð stórt hlutverk. Það veldur Kötu hugarangri að Tómas hafi lagt mikla áherslu á að Vala eignaðist slíkt hús og hversu mikið stálpaður unglingurinn leikur sér að því. Auð- velt er að sjá dúkkuhúsið sem ein- hverskonar tákn fyrir feðraveldið og kúgun kvenna eða tákn fyrir það fjölskyldulíf sem dreymt var um, en aldrei varð að veruleika, en það Skáldsaga Kata  Eftir Steinar Braga. Mál og menning 2014. 515 blaðsíður. ANNA LILJA ÞÓRISDÓTTIR BÆKUR Kraftmikil ferð þar Rithöfundurinn „… kraft- mikil bók sem æðir áfram með vænum skammti af þjóðfélagsrýni og tekur lesandann með sér í ferð þar sem engum er hlíft og engu eirt,“ segir rýnir um skáldsögu Steinars Braga. Sögur úr Vesturbænum nefnist ný bók eftir Matthías Johannessen sem væntanleg er frá Bókakaffinu á Selfossi, en bókin er ein fimmtán titla sem útgáfan sendir frá sér á komandi jólavertíð. Þar af eru fimm íslenskar skáldsögur, þrjár barnabækur og þrjár ljóðabækur. „Á mörkum skáldskapar og rit- stýrðrar sagnfræði breytist veru- leikinn í nýja listræna reynslu,“ segir í tilkynningu frá útgáfunni sem gefur ýmist út undir merkjum bæði Sæmundar og Bókasmiðj- unnar. Teikningar Kristínar frá Keldum nefnist bók sem væntanleg er. „Kristín Skúladóttir (1905- 1995) frá Keldum á Rangárvöllum var alþýðulistakona sem lét eftir sig dýrmætt safn teikninga. Mynd- ir hennar eru fágætur fulltrúi í listasögu þjóðarinnar. Þær eru einnig mikilsverð heimild um þjóð- hætti og veröld sem var.“ Jólasaga úr Ingólfsfjalli nefnist barnabók eftir Maríu Siggadóttur með myndskreytingum eftir Ellisif Malmo Bjarnadóttur. „Í Ingólfs- fjalli búa Grýla og Leppalúði með sonum sínum jólasveinunum og jólakettinum. Hér segir frá ferð þeirra til byggða með traktornum Matthías með sögur úr Vesturbænum  Bókakaffið á Selfossi gefur út 15 bækur fyrir komandi jólavertíð „Þvers & kruss“ nefnist erindi Guðrúnar Lilju Gunn- laugsdóttur sem hún flytur í fyrirlestraröð Hönnunar- og arkitektúrdeildar LHÍ í dag kl. 12.10. „Í fyrirlestrinum mun Guðrún Lilja fjalla um hvernig menntun hennar og reynsla hefur leitt í ljós að ákveðinn hreyfanleika er að finna milli faggreina. Þegar þær vinna saman verða til áður óþekktar lausnir. Leikvöll- urinn er skýr og aðferðafræðin sem notuð er brúar bil á milli tækni, viðskipta og sköpunar,“ segir í tilkynningu. Erindið verður flutt í sal A í húsnæði Hönnunar- og arkitektúrdeildar í Þverholti 11. Hreyfanleiki milli faggreina Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir Kvikmyndir bíóhúsanna Sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Borgríki eftir Ólaf de Fleur Jóhannesson. Lögreglumaðurinn Hannes ræðst gegn glæpasamtökum og spilltum yfirmanni fíkniefnadeildar. Mbl. bbbbn Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 20.00, 22.10, 23.10 Háskólabíó 20.00, 22.10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Borgríki 2 16 Metacritic 64/100 IMDB 8,3/10 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 17.00 LÚX, 17.00, 20.00, 20.00 LÚX, 22.45, 22.45 LÚX Háskólabíó 21.00 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Fury 16 Staurblankur kvikmyndahandritshöfundur, sem hefur vart komið orði á blað eftir að hafa unnið til Óskarsverðlauna, fer að kenna handritaskrif í háskóla. Þar kynnist hann lífsglaðri konu sem heillar hann upp úr skónum. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 21.00 Sambíóin Kringlunni 20.20, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 The Rewrite Gone Girl 16 Mbl. bbbbn Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 16.45, 20.00, 22.30 Háskólabíó 17.45, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 The Judge Eftirsóttur lögfræðingur, þekktur fyrir að verja hvítflibbaglæpamenn, snýr aftur til heimabæjarins til að vera viðstaddur útför móður sinnar. Dvölin verður lengri en til stóð því að faðir hans er ákærður fyrir manndráp. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 7,8/10 Metacritic 48/100 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 21.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 Dracula Untold 16 Þegar Vlad Tepes kemst að því að kraftur hans og hug- rekki nægir ekki til að vernda fjölskyldu hans fyrir grimm- um óvinum ákveður hann að leita á forboðnar slóðir eftir styrk sem dugar. IMDB 7,1/10 Sambíóin Egilshöll 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Annabelle 16 John Form hefur fundið full- komna gjöf handa ófrískri eiginkonu sinni, Miu – fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Miu vegna Annabelle endist ekki lengi. IMDB 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 21.00 Sambíóin Kringlunni 22.40 Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day IMDB 4,7/10 Rotten Tomatoes 59/100 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Hemma Háskólabíó 18.00, 20.00 The Equalizer 12 Fyrrverandi leynilögreglu- maður sviðsetur andlát sitt til að lifa rólegu lífi í Boston. Þegar hann hittir stúlku sem er undir hælnum á ill- skeyttum rússneskum glæpamönnum verður hann að koma henni til bjargar. IMDB 7,9/10 Metacritic 48/100 Háskólabíó 22.10 A Walk Among the Tombstones 16 Matthew Scudder er fyrrver- andi lögga og einkaspæjari. Tilveran er býsna róleg þar til eiturlyfjasali ræður hann til að komast að því hverjir myrtu eiginkonu hans. Mbl. bbbnn Metacritic 51/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.40 Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjóna- bandinu og við undirbúning brúðkaups dóttur hans. Mbl. bbbmn Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 The Hundred-Foot Journey Indversk fjölskylda opnar veitingastað í Suður- Frakklandi. Keppinautarnir eru lítt hrifnir og hefst at- burðarás og barátta sem þróast í óvænta átt. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 Boyhood Metacritic 100/100 IMDB 8,7/10 Háskólabíó 17.30 The Maze Runner 12 Metacritic 58/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 17.30, 20.00 If I Stay 12 Metacritic 47/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 París norðursins Mbl. bbbnn IMDB 7,4/10 Háskólabíó 17.45 Kassatröllin Mbl. bbbnn IMDB 7,2/10 Metacritic 63/100 Sambíóin Álfabakka 17.50 ísl., 22.20 Smárabíó 15.30 ísl., 17.45 ísl. Laugarásbíó 17.00 ísl. Smáheimar: Dalur týndu mauranna Smárabíó 15.30 ísl. Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 17.45, 20.00, 22.30 20.000 Days on Earth Bíó Paradís 18.00, 22.00 Leviathan Bíó Paradís 17.00, 22.15 The Tribe 16 Bíó Paradís 20.00 Ísabella Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.