Fréttir - Eyjafréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1996, Qupperneq 17

Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1996, Qupperneq 17
Fimmtudagur 24. október 1996 Fréttir 17 Ævar Þórisson er sögumaður vikunnar: w'1' 1 Múrbrot á fullan rétt á sér en við mælum með veggsögun og kjarnaborun ( A) 481 3131 892 9053 undttiitúc/íó 'UAÓáMVW Halla Einarsdóttir Ijósmyndari Skólavegi 6, Sími 481 1521 Símboði: 845 4755 Alhliða Ijósmyndun Passamyndir í öll skírteini Ekki verður neinu logið á liann Birgi Guðjónsson (VÆNA). Það er hreinlega ekki hœgt. En hér koma nokkrar söguraf Bigga Eins og allir Eyjamenn vita hefur Biggi oft fengist við að semja skemmtikrafta fyrir þjóðhátíðir og er helst minnast hann samdi Geirmund vin sinn. Geirmundur mikill hesta- maður og vildi endilega að Birgir kæmi með sér hestbak. Næst þegar Birgir talaði . Geirmund heilsaði hann honum með þessum orðum: „Komdu blessaður, væni minn, hvernig hafa beljumar það“. „Eg á engar beljur, bara hesta“, svaraði Geirmundur. Birgir ræskti sig eins og honum einum er lagið og sagði: “Það skiptir ekki máli hvað þetta heitir, þetta er allt með ijóra fætur, haus og hala. Hvað er annars að frétta úr sveitinni, væni. Einu sinni varBirgirGuðjónsson beðinn um að taka á móti krökkum í starfskynningu. Krakkarnir vildu fá að vita nánast allt um net og netavinnslu. Einn peyinn var með óþrjótandi spurningar og fannst Bigga orðið nóg. „Heyrðu Birgir, hvernig eru þessi net búin til“? Biggi, orðinn þreyttur á sífelldu spurningaflóði svaraði: „Fyrst taka netagerðarmennimir heilmikið af götum og sauma þau því næst saman“. Eftir eitt festivalið í Veiðar- færagerðinni var Pétur lögga á eftirlitsferð og sá þá Birgi Guðjóns baksa við að stinga lykli í skrá á húsi nokkm. Pétur fylgdist með þessu nokkra stund en sá að Birgir gat ekki með nokkru móti komið lyklinum í skrána og spurði hvort hann ætti ekki að hjálpa honum. „Jú, þakka þér fyrir, væni“ ,sagði Birgir, „kannski þú styðjir við húsið á meðan ég kem lyklinum í skrána. Birgir þarf eins og aðrirað fara til læknis. þegar hann rakst á lækninh á förnum var sá óhress sagði: „Ávísunin þú greiddir með var send til baka af þar sem engin inni- stæða var fyrir „En skemmtileg til- viljun,, svaraði Birgir. „Verk- urinn sem þú „læknaðir“ kom líka aftur í morgun. Ung og falleg stúlka bauð Bigga Gauja upp að dansa og spurði svo að loknum dansi. „Hvar lærðir þú að dansa“? „Eftir fræðsluvarpinu í sjón- varpinu“, svaraði Birgir stoltur. „Af hverju slepptirðu ekki truflununum.“? Þegar líkfylgd fór framhjá golfvellinum, sleppti Jónas kylf- unni, tók ofan húfuna og sagði við félaga sinn. „Maður verður nú að vera hátíðlegur við svona tækifæri. Eg er nú búinn að vera giftur dóttur hennar í 25 ár. Hér eru svo nokkrar um félaga mína í Svarta genginu. Eitt sinn var Rabbi Páls að keyra um með erlenda ferðamenn þegar einn þeirra spurði hann hvað þessar þrjár myndastyttur væru að gera fyrir framan eitt húsið og hvað þær hétu. „Þær heita Ásgeir, Kristmann og Siggi, og þetta eru ekki styttur heldur eru þetta múrarar í tímavinnu". Þegar Sigrún hans Sigursteins fór að taka til í geymslunni, fann hún fullt af tómum vínflöskum. Þegar Sigursteinn kom heim, leiddi hún hann inn í geymslu og spurði: „Og hvaðan koma allar þessar tómu flöskur, með leyfi að spyrja"? „Hvernig ætti ég að vita það, ég kaupi aldrei tómar flöskur“? Gummi prentari kom eitt sinn í heimsókn til Sigga svarta og spurði: ,£r Elínborg ekki heima“. „Nei, hún fór á uppboð". „Hvað segirðu, og fékkstu eitthvað fyrir hana“. Allir sem þekkja Kristmann múrara vita að hann er söngelskur mjög. Alltaf þegar Kristmann tekur lagið fer Bína konan hans út á svalir og veifar nærstöddum. Kristmanni þykir þetta hátterni hennar skrítið og spurði eitt sinn hvers vegna hún gerði þetta. „Það er nú bara svo nágrannamir haldi ekki að ég sé að misþyrma þér. Ásgeir múrari fór eitt sinn í bíó með henni Finnu sinni. AUt í einu fór Ásgeir að skríða milli sætaraðanna í bíóinu og Finna spurði hvem fjandann hann væri að gera. Hann kvaðst vera að leita að karamellunni sinni. „Ég skal bara gefa þér aðra karamellu svo þú hættir að leita góði minn.“ „Það gagnar nú lítið. Tennurnar mínar eru nefnilega fastar við hina. Það er nú ekki erfitt að finna næsta sögumann, ef eftirfarandi saga sem undirritaður heyrði um hann er sönn. Þetta er auðvitað Eðvald Sigurðsson (Deddi hálfvitavörður). Deddi: „Þórunn mín, af hverju hefurðu ekki sagt stakt orð við mig í heilan mánuð“? Þórunn: „Ég kann svo illa við að gnpa fram í fyrir þér, Deddi minn“. Með kveðju Ævar Þórisson alltafformaður. Ársæll Árnason HÚSASMÍÐAMEISTARI Bessahrauni 2, sími 481 -2169 Boðsími 845-2885 ALHLIÐATRÉSMÍÐI A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heimagötu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Sporafundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvem fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru í 2 klst. í senn. íi, Innilegar þakkir til allra þeirra sem, sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall og útför sambýlismanns míns, föður, tengdaföður og afa, Gunnsteins Arsælssonar frá Reykhólum, Vík í Mýrdal Brekastíg 7b Helga Björgvinsdóttir Guðjón Gunnsteinsson Ágústa Kjartansdóttir Svanur Gunnsteinsson Ingunn Amórsdóttir Kjartan Guðjónsson Laufey Rós Valdemarsdóttir og aðrir aðstandendur Gjafavömverslanir Okkur vantar verslun eða verslanir í viðskipti til að selja steinvörurnar okkar í Vestmannaeyjum. Vönduð framleiðsla úr íslenskum steinum. Nánari upplýsingar gefur Helgi í síma 854-1012 eða 472 9977 steiniðja 720 Borgarfirði eystri sími 472 9977 - fax 472 9877 Oll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 © 481-3070 & h® 481-2470 Far® 893-4506. ÞJÓNUSTU OG SÖLUUMBOÐ FYRIR CE2P Q ISUZU BILVERK VESTMAIVNAEVJllM ALHLIQA BIFREIÐAVIQGERQIR BÍLAMÁLUN & RÉTTINGAR FLÖTUM V ■ SÍMI 481-2762 • FAX 4B1-3210

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.