Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1996, Síða 19

Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1996, Síða 19
Fimmtudagur 24. október 1996 FréTTIR Kjallannn opnar: Tilbúinn að laka þatt í fornvarna- starii Leiktækjasalurinn Kjallarinn opn- aði í síðustu viku. Eigandi er Indriði Einarsson og segir hann gamlan draum vera að rætas. „Ég er með kúluspil sem höfðar til eldra fólksins og svo alls konar leik- tæki þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þettafer ágætlega af stað en ég vonast til þess að sjá fleira fólk héma hjá mér. Ég leigi tækin úr Reykjavík og er með samning upp á að fá reglulega ný leiktæki,” segir Indriði. Allir þeir sem eru 14 ára og eldri mega spila í leiktækjasalnum en reykingar inni eru stranglega bann- aðar. Indriði segir að lítið framboð sé á afþreyingu fyrir unglinga og leik- tækjasalurinn sé því himnasending fyrir þennan aldurshóp. Hann vonast líka eftir því að sjá breiðari hóp og þegar hefur nokkuð af „eldra fólki” Indriði fylgist með ungum pilti í körfuboltaspili. sótt í kúluspilin. „Ég man sjálfur hvemig þetta var sem unglingur, það var lítið við að vera og þetta hefur lítið breyst. Ég veit að viðhoifið í bænum gagnvart leik- tækjasalnum er ekkert rosalega já- kvætt. En ég mun halda vel utan um þetta og fara eftir þeint reglum sem gilda. Einnig legg ég mikið upp úr því að vinna nteð unglingunum. Ég veit að þá á viðhorfið eftir að breytast og verða jákvæðara. Ég lýsti því yfir í umsókn minni til bæjaryfirvalda að ég væri tilbúinn til þess að taka þátt í ýmsu forvamastarfi en ég hef enn ekki fengið viðbrögð við því,” segir Indriði. 50 kr. kostar í hvert spil í Kjallaranum sem er sama verð og í Reykjavík. Éigandur íbúðanna á efri hæðunum kvörtuðu til skipulagsnefndar vegna leyfisveitingu Kjallarans eins og komið hefur frant í Fréttum. Hins vegar var leyfið veitt að fengnu lögfræðilegu áliti. Indriði sagði að sér hefðu engar kvartanir borist vegna hávaða enda sæi liann til þess að tón- list og annað væri leikið innan skynsamlegra marka. Enginn býr eins og er í íbúðinni fyrir ofan Ieiktækja- salinn því leigjandinn sem þar var er fluttur út. Skrúfað fyrir bunnna Á þriðjudaginn máttá sjá brunahana viða vun bæinn taka upp á þvi að sprauta kröftugum bunum út á götur við mikinn fögnuð yngri kynslóðarinnar. Um var að ræða brunahana sem gleymst hafði að undirbúa fyrir veturinn og þvi fóru þeir af stað. Slökkviliðsmenn voru kallaðir á vettvang til að skrúfa fyrir vatnsbunima og hér má sjá Ólaf og ívar að loka á Fax astígnum. Sáátaveyi 4 úZmi 4%?-2790 ttámú&eiáú entencUá, veti&cci útoýztt to&cci ýuz 24.-30. o&CSÁett SrMfci ‘TCaniúdöttifi, tiánúMfitOi Hurðarhúnar í frábæru úrvali HUSEY BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Stóra skriðdýrasýningin í Vestmannaey|um 29., 30. og 31. október i gamla Samkomuhúsinu. Opið trá kl. 14.00-21.00 YfirlOOdýr • Mömbur • Skröltormar 1 Mokkasínormar • Risasnákar • Bóaormar • Pythonslöngur • Snákar • Eðlur Skjaldbökur •Tarantullur Sporðdrekar • Suáræn fiðrildi Aðgangseyrir: 600 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn aö 12 ára aldri. Húsaleigu- styrkur Lokafrestur til að skila umsóknum vegna haustannar 1996 rennur út 31. október nk. Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Eyjum og stunda starfsmenntunarnám utan Eyja, sem ekki er hægt að stunda heima í héraði. Framvísa ber Ijósrit af húsa- leigusamningi. Frá manntali og íbúaskrá Senn líður að 1. desember og eru þeir sem eiga eftir að tilkynna um lögheimilisflutninga vinsamlegast beðnir að ganga frá skráningu hið fyrsta. Þeir sem hafa í hyggju að flytja fram til 1. desember nk. eru jafnframt beðnir að hafa samband í síma 481 1088 eða lía við í Ráðhúsinu. Minn skal á 1. grein laga um lögheimili: „Lögheimili manns er sá staður þar sem hann hefur fasta búsetu."

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.