Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1996, Blaðsíða 21

Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1996, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 24. október 1996 Vestmannaeyjum Jón G.Valgeírsson hdl Ólafur Björnsson hdl Sigurður Jónsson hdl Sigurður Sigurjónsson hdl FASTEIGNASALA SIMDVEM VESimmjUMSlMHim Brattagata 25 - Stórglæsilegt 178,1 m2 einbýlishús ásamt 34,4m2 bílskúr. 6 herb. Sólstofa, nýtt þak og þakkassi, nýmálað. Verð: 11.400.000. Skipti á minni mögul. Faxastígur 7 - Stórsniðugt 152m2 einbýlishús. Húsinu er skipt niður i tvær íbúðir. Góð eign fyrir fólk sem vill gera upp gömul hús. Verð: 3.800.000. Heiðarvegur 25, eh- Mjög góð 3ja herb. 71,7m2 íbúð auk stórs og ónotaðs riss. Mikið endurnýjuð. Lækkað verð: 4.300.000. Skipti á minni mögul. Heimagata 30 eh-Mjög góð 7 herb. 143,5m2 íbúð ásamt nýjum tvöföldum 47,6m2 bilskúr. Laus strax. Verð: 7.200.000. Strembugata 16 eh- Mjög góð 4ra herb. 100m2 íbúð auk 35m2 bílskúrs. Háaloft og geymsla. Verð: 5.700.000. Skipti á stærri mögul. Vestmannabraut 30,3h-Stórgóð 4ra herb. 90,3m2 íbúð. Búið að taka eignina alla í gegn að utan sem innan. Laus strax. Verð: 4.200.000. Vesturvegur 10E-Glæsileg 4ra herb. 104,5m2 viðhaldsfrí íbúð ásamt sameign. Nýtt hús, flísar og parket á öllum gólfum. Verð: 9.300.000. Tippnumer Tys/Þors: Fréttir Bílar til sölu Skoda Favorit I36L árgerð ‘91, ekinn 44.000 km., dráttarkrókur, nýtt lakk o.fl. Verð kr. 280.000. Góð kjör, til allt að 24 mán, t.d. Visa/Euro raðgreiðslur. Lada Station 1500, 5 gíra, árgerð '91, ekinn 44.000 km., dráttar- krókur, nýlegt lakk o.fl. Tilbosverð: Kr. 200.000. Góð kjör, til allt að 24 mánaða, t.d. Visa/Euro raðgreiðslur. Biíarnir eru til sýnis og sölu hjá BÍLVERK SF Flötum 27, sími 481 2782 3ja herbergja íbúð að Áshamri 57, l.hæðtil vinstri, ertil leigu eða sölu. Upplýsingar í síma 551 -2510 (heima) og 552- 5881 (vinna), Hrönn Egilsdóttir. GÓÐUR GANGUR í SÍLDINNI: Síldveiðar hafa gengið vel undanfarna daga. Stöðug vinna hefur verið við vinnslu hennar í Vinnslustöðinni frá því í síðustu viku. í Vinnslustöðinni er búið að taka á móti tæplega 3000 tonnum af síld sem öll hefurfariðtil manneldisvinnslu. Er búiðað framleiða um 1300 tonn af frystum flökum og heilfrystri síld. Góð síldveiði er fyrir austan og er síldin stór og góð þannig að vel lítur út með veiði. Markaður er góður fyrir síld og er þegar búið að skipa út fyrsta farminum, um 500 tonnum. Annar farmur átti að fara í dag sem sýnir að eftirspurn er mikil. Nýju vinnslusalirnir og flokkunarstöðin eru heljarstökk fram á við að mati Sighvats Bjarnasonar framkvæmdastjóra. „Með nýju vinnslulínunni stöndumst við samkeppni við það besta sem þekkist í dag sem á eftir að koma bæði Vinnslustöðinni og starfsfólkinu til góða þegar fram í sækir,“ sagði Sighvatur. Á myndinni eru Leifur, Bjarki, Eysteinn og Jón Atli, skipverjar á Isleifi VE. Peir viðskiptavinir Fjölsýnar sem búa við slæm móttökuskilyrði eru beðnir um að hringja i síma 893-8001 • •• f * jolsyn Vestmannaeyjura )ers á útopnu og lau| föstudag [ardag 20% af: barnum til 300 kr. inn Opið iláttur á miðnættis i;ir miðnætti Fimmtudag kl. 21.00-01 Föstudagkl. 21.00-03.0 Laugardag kl. 21.00-03.0f Sunnudag kl. 21.00-01.0 Þvottapottar óskast Mig bráðvantar gamla suðupotta (gömlu góðu þvottapottana) Upplýsingar í síma 481-2014. Félag kaupsýslumanna Almennurfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. október að Veitingastaðnum Hertoganum við Vestmannabraut kl. 20:30, ath. breyttan fundartíma. Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri mætir. Mætum öll, nýir félagar velkomnir. Félag kaupsýslumanna. + Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför ástkærs föður okkar, tengdaföður og af Þórarins Torfasonar frá Ashól Unnur K. Þórarinsdóttir Konráð Einarsson Olafur Þórarinsson Kristín Jónsdóttir Torfhildur Þórarinsdóttir Rannveig, Silja. Þórarinn og Auður. + Astkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Logi Snædal Jónsson skipstjóri Boðaslóð 16 Vestmannaeyjum, er lést þriðjudaginn 15. október sl., verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum föstudaginn 25. októberkl. 14.00 Halla Gunnarsdóttir Jón Snædal Logason Berglind Kristjánsdóttir Sigrún Snædal Logadóttir Þorsteinn Waagtjörð Sæbjörg Snædal Logadóttir Halla Björg Jónsdóttir

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.