Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 26.02.1998, Page 2

Fréttir - Eyjafréttir - 26.02.1998, Page 2
2 Fréttir Fimmtudagur 26. febrúar 1998 Eitt af uerkefnum í Uemauiku Barnaskólans uar að yngstu nemendur skólans tóku að sér að hlaða uörðu í suðausturhorni skólalóðarinnar, réttuið safnaðarheimilið, í tilefni bess að 25 ár eru frá gosí. Huer nemandi lagði einn stein í uörðuna. Norski fískimálastjórinn ánægður með framlag séra Bjarna Karlssonar Svipaðástand í dagbók lögreglu síðustu viku. þ.e. frá þriðjudegi til þriðjudags í þessari viku, voru 167 færslur sem er rnjög svipað og vikurnar á undan. Af helstu færslum, sem máli skipta, má nefna tvo þjófnaði, eitt skemmdarvcrk, 19 umferðar- lagabrot, tvö umferðaróhöpp, tvö slys og svo voru tveir sem fengu gistingu í fangageymslu. Myndauél stolíð Á fimmtudag í síðustu viku var tilkynnt að stolið het'ði verið tnyndavél af gerðinni Nikon FM2, ásamt linsu. Vélin var í herbergi að Kirkjubæjarbraut 16 en bvarf meðan eigandinn var á sjó. Þeir sem eitthvað vita um þetta myndavélarhvarf eru beðnir að hafa samband við lögreglu. Búðahnupl Alltaf er eitthvað um að böm og unglingar séu staðin að verki við að hnupla úr verslunum. Eitt slíkt mál kom upp á dögunum þegar tvær unglingsstúlkur vom staðnar að því að ætla að stela tímariti í verslun. Þær voru færðar á lögreglustöðina þar sem rætt var við þær og þeim greð grein fyrir alvarleika þessa verknaðar. Ruðubrotí Foto Á miðvikudag í síðustu viku var tilkynnt að níða hefði verið brotin í versluninnj Foto og var talið að það hefði gerst nóttina áður. Ekki er vitað hver þarna var að verki cn upplýsingar eru vel þegnar. Stúturnr.2 Aðfaranótt sunnudags var ökumað- ur einn stöðvaður, grunaður um ölvun við akstur. Er þetta annar ökumaðurinn á þessu ári sem tekinn er fyrir slíkt athæfi. Stakkaffrávettvangi Á sunnudag var lögreglu tilkynnt um að ekið hefði verið á bifreið og taldi kærandinn að það hefði gerst kvöldið áður fyrir utan KÁ í Goðahrauni. Sá sem ekið hafði utan í bifreiðina hvarf af vettvangi án þess að tilkynna um óhappið. Lögreglan óskar eftir hugsanlegum vitnum aðþessum árekstri. Úk í veg fyrír bífhjól Á miðvikudag í síðustu viku var lilkynnt um umferðarslys á Fleiðarvegi við Náttúmgripasafnið. Þar hafði orðið árekstur milli bifreiðar, sem ekið var norður Heiðarveg, og bifhjóls sem ekið var suður sömu götu. Mun bifreiðinni hafa verið ekið í veg fyrir hjólið. Einhvr meiðsli urðu á báðum ökumönnum en þó ekki alvarleg. Lenti á Ijósastaur Lögreglumaður, sem var í eftirlitsferð á laugardag, kom að þar sem umferðaróhapp hafði orðið á gatnamótum Hlíðarvegar og Faxastígs. Þar hafði ökumaður misst stjóm á bifreið sinni í mikilli hálku og lenti bifreiðin á ljósastaur. Engin meiðsl urðu á fólki en bifreiðin var ekki jafngóð eftir. Tveir í gistingu í síðustu viku gistu tveir fanga- geymslu lögreglu. Annar vegna öl- vunar en liinn vegna afplánunar skuldar og sat inni í tvo daga. Séra Bjarni Karlsson er snúinn aftur frá Noregi þar sem hann sat ráðstefnu sem haldin var í Lofoten og fjallaði um siðfræði í sjávar- útvegi og aðstæður fólks í norð- lægum sjávarsamféiögum. Bjarni kynnt norskum áhuga- og hags- munaaðilum niðurstöðu hinna þriggja funda um siðfræði sjávar- útvegs sem haldnir voru að til- hlutan Landakirkju, Hafrann- sóknastofnunar og Þróunarfélags Vestmannaeyja með svo eftir- minnilegum hætti fyrr í vetur. Vinnslustöðin: Vem'ðar- fálkaftur áferð íEyjum „Það hafa ekki verið opnar verbúðir hér í þr jú ár“, segir Viðar Elíasson framleiðslustjóri í Vinnslustöðin. „En við erum ekki að upplifa upp á nýtt það ævintýri sem var hér í Eyjuni þegar ver- tíðarfólk flykkist hingað í hundraða tali.“ Vinnslustöðin auglýsti eftir fólki til vinnu vegna komandi loðnuvertíðar, en nú er loðnan einhverjum dögum seinna á ferðinni miðað við sama tíma í fyrra. Viðar segir að nú þegar séu á verbúðinni um tuttugu manns, en geti verið allt að níutíu manns ef alll plássið væri nýtt. „Við erum bara búnir að taka hluta af því fólki sem við gerum ráð fyrir að þurfa við loðnuvinnsluna, en við bætum við fólki með tilliti til þess hvemig málin þróast í veiðunum." Viðar segir þó að flestir sem vinni í loðnuvinnslunni séu heimamenn, eða um áttatíu prósent. „Þetta er ágætis fólk sem er á verbúðinni og er gott innlegg í mannlífið. Svo er aldrei að vita nema einhverjir ílendist héma.“ segir Viðar. Bjarni segir að margt fyrirfólk og áhrifamenn í norsku samfélagi hafi sótt ráðstefnuna. „Meðal þeirra sem sátu ráðstefnuna voru fiskimálastjóri Noregs, Peter Gullestad, aðstoðar- maður sjávarútvegsráðherra Noregs, Johannes Nakken, biskupinn í Lofoten, 0ysten Larsen, ásamt fjölda kirkjunnar manna, sjómanna, fisk- vinnslufólks, útgerðannanna og kenn- ara.“ Bjarni segir að alls hafi rúmlega áttatíu manns verið saman komnir á hótelinu í útgerðarbænum Samsund, í bæjarráði í gær koni fram ánægja með stofnun almenningshlutafélags í sjávarútvegi, Útgerðarfélags Vest- mannaeyja, sem formlega var stofnað 19. febrúar sl. Jafnframt voru öllum sem komu að málinu þökkuð vel unnin störf. Þar kom einnig fram að stefnt er að stofnun Fjárfestingafélags í Vestmanna- eyjum. Ragnar Óskarsson (V) áréttaði óafgreidda tillögu sína frá síðasta fundi um að bæjarsjóður komi inn með hlutafé í félagið. Einnig að at- hugað verði með hvaða hætti bæjarsjóður geti lagt sitt af mörkum til þar sem ráðstefnan fór fram. „Umræðuefnið var afar víðfeðmt. Allt frá sjálfsmynd unga fólksins við sjávarsíðuna að milliríkjasamningum vegna veiða á „smugusvæðurrí1. Bjami flutti erindi sitt í lok ráðstefnunnar á laugardeginum 21. mars og átti síðan stutt spjall við Peter Gullestad fiskimálstjóra Noregs. „Hann lýsti ánægju sinni með efnis- tökin og þau skilaboð sem komu ffam í erindi Bjama.“ að treysta stoðir atvinnulífsins í Vestmannaeyjum. Telur Ragnar brýna þörf á að afgreiða tillögu sína án frekari tafar. Fulltrúar sjálfstæðismanna í bæjar- ráði létu bóka að á síðasta fundi hefði legið fyrir með hvaða hætti meiri- hlutinn ætlaði bæjarsjóði eða stofn- unum hans að koma að stofnun félagsins. „I samráði við Þróunarfélag Vestmannaeyja er nú unnið að stofnun Fjáifestingafélags í Vest- mannaeyjum og fjárfesting í slíku almenningshlutafélagi gæti orðið eitt af fyrstu verkefnum þess,“ segir í bókuninni. Viðbeinsbrotnaði I sleðaferð Snjórinn, sem setti niður í síðustu viku, var óspart notaður af ungu fólki sem notaði sér gott færi og renndi sér niður brekkur hvarvetna á eynni. Á föstudag var lögreglu tilkynnt að 11 ára drengur hefði meiðst er hann var að renna sér niður brekku við Gerðisbraut og lenti á einhveni fyrirstöðu í brekkunni. Hann var fluttur á sjúkraltús og kom í ljós að hann hafði viðbeinsbrotnað. Ekkert spilakuöld Spila- og bingókvöld Félags eldri borgara sem vera átti í kvöld fellur niður af óviðráðanlegum ástæðum. Fréttatilkynning. EndurreisumJC Vestmannaeyjar Kynningaifundur verður haldinn mánudaginn 2. rnars nk. kl. 20:30 í sal Sveinafélags jámiðnaðarmanna Heiðarvegi 7 2.h. Allir hressir Vest- mannaaeyingar á aldrinum 18-40 ára em velkorrmir. Sjáumst Undirbúningsnefndin Aðal- fundur Faxa Aðalfundur Skáta- félagsins Faxa verður haldinn í Skátaheimilinu laugardaginn 7. mars nk. og hefst kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Faxa Bíll til sölu Til sölu Suzuki Swift, árgerð 1987, fimm dyr, sjálfskiptur, smáklesstur. Tilboð óskast. Upplýsingar í s. 481-1872 I óskilum í óskilum á Fréttum er yfir- breiðsla af barnavagni, græn. Einnig er í óskilum lyklakippa. Verslunarhúsnæði til sölu Til sölu er verslunarhúsnæði að Brekastíg 1. Hentugt fyrir ýmis smáfyrirtæki. Upplýsingar í síma 481-2395, 481-2396 eða á staðnum. Aðalfundur Aðalfundur Smábátafélagsins Farsæls verður haldinn laugardaginn kl. 17.00 28. febrúar 1998 í húsnæði SJÓVE við Heiðarveg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin FRETTIR 8 Útgefandi: Eyjaprent ehf. Vestmannaeyjum. Ritstjóri: Ómar Garðarsson. Blaðamenn: Benedikt Gestsson & Sigurgeir Jónsson. íþróttir: Rútur Snorrason. Ábyrgðarmenn: Ómar Garðarsson & Gísli Valtýsson. Prentvinnæ Eyjaprent ehf. Vestmannaeyjum. Aðsetur ritstjóman Strandvegi 47II. hæð. Sími: 481 -3310. Myndriti: 481 -1293. Netfang/rafpóstur frettir@eyjar.is. Veffang: http//www.eyjar.is/~frenir. FRÉTTIR koma út alla fimmtudaga. Blaðið er selt í áskrift og einnig í lausasölu í Turninum, Kletti, Novu, Skýlinu, Tvistinum, Amigo, Kránni, Vöruval, Herjólfi, Flugvallarversluninni, Tanganum, Söluskálanum Friðarhöfn. I Reykjavík: hjá Esso Stóragerði og í Flugteríunni á Reykjavíkurflugvelli. FRÉTTIR eru prentaðar í 2000 eintökum. FRETTIR eru aðilar að Samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða. Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimilt nema heimilda sé getið. Fulltrúi V-listans vill að bæjarsjóður leggi fé í ÚV: Unnið að stofnun Fjár- festingafélags í Eyjum Fulltrúar meirihlutans telja að fjármögnun íalmennings- hlutafélagi gæti orðið fyrsta verkefni félagsins

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.