Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 04.06.1998, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 04.06.1998, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. júní 1998 Fréttir 5 Jón G. Valgeirsson hdl Ólafur Björnsson hdl Sigurður Jónsson hdl Sigurður Sigurjónss. hdl FASTEIGNASALA smmEGiw vEsmmEYMSiMim-m Ashamar 612h. fm,- Mjög flott 2 herbergja 63 m2 íbúð í 3 hæða fjölbýlishúsi. íbúðin er skemmtilega máluð og virkilega sæt. Sér geymsla í kjallara ásamt þvottahúsi og hjólageymslu í sameign. ATH. útsöluverð: 2.950.000 / _ 0 Brekastígur 37- Rúmgott 162,7m2 ásamt 20,1 m2 bílageymslu. 5 svefnherbergi. Eignin er miðsvæðis. Þetta er góð eign fyrir fram- kvæmdaglatt fólk. Ath. lækkað verð: 4.800.000 FRAMHALDSSKÓLINN í VESTMANNAEYJUM PÓSTHÓLF 160 ■ 902 VESTMANNAEYJAR ■ SlMAR 481 1079 OG 481 2499 Framhaldsskólinn - innritun Innritun nýnema í Framhaldsskólann stendur nú yfir. Innritað er í skólanum frá kl. 9 til 14 (opið í hádeginu). Námsráðgjafi er til viðtals fyrir þá sem þess óska. Nemendur sem koma úr 10. bekk þurfa að skila afriti af grunnskólaprófi en nemendur úr öðrum framhaldsskólum skila námsferli þaðan. Athugið að innritun lýkur töstudaginn 5. júní. Þeir nemendur sem skila umsókn eftir þann tíma geta lent á biðlista í einstaka áfanga, eða hreinlega misst af því námi sem þeir sækjast eftir. Sérstaklega mikilvægt er að þeir nemendur sem ætla sér í vélstjórnamám láti vita af sér fyrir lok innritunar. Skólameistari LxmJaveiáimemi og úteyjafélagar Munið eftir veiðiskýrslum og endurnýjun veiðikorta fyrir lundaveiðitímann 1998. Skólavegur 4. -Gott verslunarhúsnæði á mjög góðum stað í bænum. Möguleiki á góðri stækkun Ath. lækkað verð: 4.400.000 Vesturvegur 28,-Ágætt 91,2m2 einbýlishús í miðbænum. 4 herbergi. Risið býður upp á mikla möguleika. Húsið er nýstandsett að utan. Góð lóð með mjög skemmtilegum garði. Verð: 4.600.000 Herjólfsgata 7 n.h. Góð 2-3 herberrgja 65m2 íbúð í tvíbýli. Gott eldhús. Ágætis gólfefni. Húsið er nýmálað. Stutt í alla þjónustu. Verð kr. 4.100.000 Náttúrustofa Suáurlancls og veiðistjóri Nánari upplýsingar í síma 481 1111 Rekstur til sölu Til sölu rekstur Pizza 67 í Vestmannaeyjum. Gott tækifæri fyrir atorkusamt fólk sem vill fjárfesta í öflugu fyrirtæki í góðum rekstri. Upplýsingar veita Lögmenn Vestmannaeyjum Grunnnámskeið í Windows, Word og Exel verður haldið í Athafnaverinu að Skólavegi 1 dagana 9.10. og 11. júní kl. 20 - 22. Námskeiðsgjald er kr. 4.000 og skráning er í síma 481 1111 og 481 3007 Smáar Húsgögn Oskum eftir gefins húsgögnum. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 481 llll (kl.9-17) Fundið í Sparisjóðnum er í óskilum poki með nýjum fötum. Uppl. á staðnum. Hátalarar til sölu Til sölu eru 150w hátalarar. Mjög góður hljómur. Seljast á 9990 kr. Uppl. í síma 481 2578. Garðaúðun Tökum að okkur að úða garða fýrir lús, trjámaðki og öðrum skað- völdum. Eyjablóm. sími 481 2047 Bíll til sölu til sölu er Skoda ‘90. Selst ódýrt. Sími 481 2828 eftir kl 17. Tapað - Fundið Peysa fannst fýrir utan Áshamar 59. Hún er dökk og þykk, nýleg vetrarpeysa. Uppl. í síma 481 1721 íbúð til leigu Tveggja herbergja íbúð til leigu. Laus 15. júní. Uppl. í s. 481 1432, Hanna. íbúð til sölu eða leigu Tveggja herbergja íbúð til leigu eða sölu. Upplýsingar í síma 481 1413 Kettlingar Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 481-2122. Rakatæki Oska eftir að kaupa rakatæki. Upplýsingar í síma 481 2437 íbúð til leigu Tveggja herbergja íbúð í Breiðholti til leigu. Laus strax. Þvottavél og þurrkari á hæðinni. Frábært útsýni. Uppl. í síma 481 2963 og 557 4099. Húsbill til sölu Einn með öllu til sölu. Renault Winnebago 1984. Diesel. Yngri túrbóvél. Sérútbúnaður: 14“ sjónvarp, bílasímaloftnet, kælikerfi, loftlúga með viftu, ísskápur fýrir gas og rafmagn, gaseldavél. Heitt og kalt vatn. Klósett með vaski. Sturta með botni og margt fleira. Upplýsingar í síma 481 1779 Borðstofuhúsgögn Til sölu svört borðstofuhúsgögn, borð + fimm stólar, motta undir, hár glerskápur með Ijósi, stór standlampi með fimm örmum, tveir vegglampar og halogen borðstofuljós með sandblásnu gleri. Upplýsingar í síma 481 3017 og vinnusíma48l 2747. íbúð óskast Óskum að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma48l 1432. Hvolpar til sölu Til sölu gullfallegir íslenskir hvolpar, hreinræktaðir. Uppl. í síma 483 3785. Aukovinna Okkur vantar dyraveröi á Höföann um heigar. Góð laun í boði Upplýsingarísíma481 1515

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.