Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 18.06.1998, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 18.06.1998, Blaðsíða 5
Fimmtudagur lB.júní 1998 Fréttir 5 Jón G. Valgeirsson hdl. Veslmannaeyjum Ólafur Björnsson hdl. Sigurður Jónsson hdl. Sigurður Sigurjónss. hdl, FASTEIGNASALA STRANDVEGI48 VESMNNAEYJUM SÍMI4S1Æ Ashamar 61 2h.fm. Mjög sæt 2 herbergja 63,0m2 íbúð. íbúðin eröll smekklega máluð og góð gólfefni. Sér geymsla í kjallara ásamt þvottahúsi og hjólageymslu í sameign. Útsöluverð: 2.950.000 Boðaslóð 23. Ris. Virkilega skemmtileg jbúð í risi 43,3m2, 3-4 herbergja í tvíbýli. íbúð sem kemur verulega á óvart. Allt undir súð. Góð gólfefni. Skipti á stærri eign koma til greina. Verð: 4.300.000 Heimagata 26.-Ágætis 136,6m2 einbýlishús á þremur hæðum ásamt 26,9m2 bilskúr. Eigninni er virkilega vel við haldið. Búið að einangra og klæða húið að utan með Ispó. Mjög litill hitakostnaður. Verð: 7.300.000 Höfðavegur 2,-Gott 155,3m2 einbýlishús ásamt 45,2m2 bílskúr. Eign sem kemur á óvart. Góð gólfefni á hæðinni. Nýlegt þak. Ath. lækkað verð: 8000.000 Heiðarvegur 41. -Gott 237,5m2 einbýlis- hús. Frábær staðsetning. Hægtaðgera ibúð í kjallara. Góður ræktaður garður. Sólhús. Skipti á minni eign koma til greina. Verð: 8.900.000. Smáar íslandspóstur hf STÖÐVARSTJÓRI í VESTMANNAEYJUM skrifstofa sölu- og þjónustustaða óskar að ráða stöðvarstjóra í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar gefur: Hörður Jónsson í síma: 580 1261 og GSM: 895 5261 Umsóknarfrestur er til 20. júní 1998 Umsóknum skal skilað til: Starfsmannaþjónustu (s. 580 1330) merkt: Islandspóstur hf. Stöðvarstjóri í Vestmannaeyjum Pósthússtræti 5 101 Reykjavík Hið árlega kvennahlaup Í.S.Í. verður haldið sunnudaginn 21. júní 1998. Upphitun hefst við íþróttamiðstöðina kl. 13.30. Lagt verður af stað kl. 14. Erna Jóhannesdóttir sér um upphitun. Þátttökugjald kr. 650,- innifalið bækur, drykkur og verðlaunapeningur. Fjölmennum. Ganga eða skokk, þú ræður hraðanum. Mætum tímanlega vegna skráningar og afhendingar bola áður en upphitun hefst. Umf.Ó. Garðaúðun Tökum að okkur að úða garða fyrir lús, trjámaðki og öðrum skaðvöldum. Eyjablóm s. 481 2047 Eldhúsborð Hringlaga eldhúsborð til sölu. Upplýsingar í síma 481 1780 Bíll til sölu Daihatsu Charade ‘88 til sölu. Upplýsingar í síma 481 3238 og 896 3448. Hjólinu stolið Hjólinu mínu, sem ergrænt og fplublátt TREK var stolið frá Týsheimilinu síðasta miðvikudag. Finnandi vinsamlega hringi I síma 481 2724 íbúð óskast Óska eftir þriggja herbergja íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 481 3266 Þjóðhátíðartjald Þjóðhátíðartjald til sölu. Upplýsingarí síma48l I345. íbúð til sölu Þriggja herbergja rúmlega 80m2 íbúð til sölu á fyrstu hæð í Áshamri 57. Afar hagstæð lán áhvílandi. Greiðslubyrði um 20.000 á mánuði. Rúmgóð og þægileg íbúð nálægt skóla og barnaheimili. Möguleiki að taka bíl upp í. Upplýsingar hjá Lögmönnum Vestmannaeyjum eða í síma 481 3434, Guðmundur. Ibúð óskast Par óskar eftir íbúð frá 15. ágúst, þriggja til fjögurra herbergja. Upplýsingar í síma 564 4033 og 891 7288 eftir kl. 12.00 Vantar þjóðhátíðartjald Eins til tveggja ára gamalt þjóðhátíðartjald óskast. Upplýsingar í síma 481 2094. Tapaði jakkanum Á sjómannadaginn var svartur kvenmannsjakki tekinn í misgripum í Týsheimilinu. I vasa hans var lyklakippa með einum lykli og á kippunni stendur Eyja. Upplýsingarí síma48l 3201 Sófi fyrir sófa Vill einhver skipta á venjulegum sófa fyrir hornsófa. Líka til sölu hjónarúm og eldhúsborð með 4 stólum. Upplýsingar í sima 481 2308 Bíll til sölu Chevrolet Corsica árgerð 1993 ekinn 55000 km., sjálfskiptur, ABS bremsukerfi, Cruise control, nýleg dekk og fleira. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 481 1741 íbúð til sölu eða leigu Tveggja herbergja íbúð til sölu eða leigu. Upplýsingar í síma 481 1413 íbúð óskast Óskum eftir fjögurra eða fimm herbergja íbúð eða einbýlishúsi á leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 456 7107 Reiðhjól í óskilum Blátt Wild track Bronco í óskilum. Upplýsingar i síma 481 2485 Barnavagn o.fl. Tl sölu Emmaljunga barnakerra ásamt kerrupoka, burðarrúm sem passar í kerruna og systkinastóll. Upplýsingar í síma 481 3014 íbúð til leigu Til leigu er 4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Upplýsingar í síma 481 2979.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.