Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 15.10.1998, Page 7

Fréttir - Eyjafréttir - 15.10.1998, Page 7
Fimmtudagur 15. október 1998 Fréttir 7 Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Björnsson hdl. Sigurður Jónsson hdl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA smmEGiw vEsmmEYJUMSÍMiwm Boðaslóð 12 n.h,- Glæsileg 100,9m2 sérhæð ásamt helming í 49m2 bílskúr. Flott gólfefni. Nýtt þak. Nýir glugggar. Búið að taka íbúðina nánast alla ígegn. Verð: 6.100.000. Hólagata 28 e.h,- Falleg 168,8m2 sérhæð. Nýlegt eikarparket er á hæðinni. Björt og skemmtileg íbúð á ágætum stað í bænum. Verð: 6.100.000. Kirkjubæjarbraut 11 n.h.- Góð 69,9m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Stórt og gott baðherbergi. Eignin er mikið endurnýjuð. ATH. lækkað verð: 2.800.000. Öll tilboð skoðuð. Goðahraun 9,- Mjög fínt 178,3m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 42,5m2 bílskúr. Flott flísalögð gólf á neðri hæðinni. Mjög fínt eldhús. Skipti koma til greina á minni eign. Verð: 10.900.000 HÚSEY jCT HÚSEV BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA UMBOÐIEYJUM: Friðliimur Fúinbogason 481- 1166 og 481-1450 4 4 t/fr URVAL- UTSVN Gönguferð fjölskyldurinnar Hin árlega gönguferð á vegum Menningarmálanefndar verðurfarin laugardaginn 17. október nk. kl. 15.00. í tilefni af ári hafsins verður að þessu sinni gengið um hafnarsvæðið og hefst gangan á Skansinum og verður gengið inn í Botn undir leiðsögn Jóhanns Friðfinnssonar, safnstjóra Byggðasafnsins. Undir lok göngunnar verður Fiska- og Náttúrugripasafnið heimsótt, þar sem notið verður ieiðsagnar Kristjáns Egilssonar, safnstjóra. Göngunni lýkur í Listaskólanum við Vesturveg, þar sem rifjaðar verða upp minngar frá Palla- Króartímanum og kaffisopi og kleinur verða á boðstólum. Sjáumst á laugardaginn. Menningarmálanefnd. Vetraropnun safnanna í Vestmannaeyjum Frá og með 15. október verða söfnin í Vestmannaeyjum opin sem hér segir: Bókasafn Vestmannaeyja Mánudaga til fimmtudaga kl. 11.00 -19.00 Föstudaga kl. 11.00 -17.00 Laugardaga kl. 13.00 -16.00 Upplýsingar: sími 481 1184, fax 481 1174 og rafpóstur nannask@eyjar.is Dagblöð liggja frammi í anddyri, sem opið er frá kl. 8.00 að morgni þá daga sem söfnin eru opin. Skjalasafn Vestmannaeyja Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 11.00 - 17.00 Upplýsingar: sími 481 1184, fax 481 1174 og rafpóstur jonab@eyjar.is Byggða- og listasafn Vestmannaeyja Föstudaga og laugardaga kl. 15.00 -17.00 Upplýsingar: sími 481 1184, fax 481 1174og heimasími safnvarðar er 481 1962 Fiska- og Náttúrugripasafn Vestmannaeyja Laugardaga og sunnudaga kl. 15.00 -17.00 Heimsóknir hópa eftir samkomulagi. Upplýsingar: sími 481 1997, og heimasími safnvarðar er481 2426 Menningarmálanefnd Örnefni og saga Eins og síðast liðinn vetur gengst Listaskóli Vestmannaeyja fyrir námskeiði um örnefni og sögu Vestmannaeyja, ef næg þátttaka fæst. Stjórnandi námskeiðsins og aðalkennari verður Ólafur Týr Guðjónsson framhaldsskólakennari. Þá er enn fremur fyrirhugað að bjóða upp á framhaldsnámskeið um sama efni, þar sem reynt verður að kafa betur ofan í hvert mál en á byrjendanámskeiðinu. Námskeiðin standa í 6 vikur, frá því í lok október og fram í byrjun desember og verður kennt í Barnaskólanum, eitt kvöld í viku á hvoru námskeiði fyrirsig, 2 klst. í senn. Takmarkaðurfjöldi þátttakenda. Innritun fer fram til og með 23. október á Skólaskrifstofu Vestmannaeyja í síma 481 1092, eða hjá umsjónarmanni námskeiðsins. Þátttökugjald fyrir hvort námskeið er kr. 3000. Skólamálafulltrúi Diskó og skemmtun í Féló Næsta laugardag, 17. október, kl.15 -17 verður skemmtun í Féló fyrir 1.2. og 3. bekkinga. Aðgangseyrir er 100 kr. NóttíFéló Það verður nótt í Féló fyrir 8. 9. og 10. bekkinga, annað kvöld, föstudag 16. október og verður húsið opnað kl. 21 og lokað kl. 23. Fjölbreytt dagskrá verður alla nóttina. Hver verður valin: Mesta svefnpurkan, Mesta gelgjan, Mesta dúllan og allt það. Klukkan 03.30 verður Unglingaráðið með sérstaka skemmtun í sal. Aðgangseyrir er 300 kr. Sjáumst hress í Féló Við íFéló Flúsaleigustyrkir námsfólks. Umsóknir um húsaleigustyrk á haustönn 1998 skulu berast á bæjarskrifstofur eigi síðar en 31. október nk. Framvísa skal Ijósriti af húsaleigusamningi. Umsækjendurskulu eiga lögheimili í Eyjum og stunda starfsmenntunarnám utan Eyja, sem ekki er unnt að stunda heima í héraði. n»Ar fganw Utvarp Suðurlands FM96,3 helur í samslarfi við Styrktarfélag vangetinna og Þroskahjálp á Suðurfandi og í Vestmannaeyjum sett af stað líflegt sötnunarátak með þátttöku allra sunnlendinga, föstudaginn 16. október, kl. 13:00 til 16:00 og laugardaginn 17. október, kl. 11:006117:00. Hringdu inn og „skjóttu út lagi“ í útvarpinu og leggðu undir. Landskunnir útvarpsmenn frá ýmsum útvarpsstöðvum koma við sögu alla helgina, stjóma diskum og spilun og spjalla við hlustendur. ^A^seZþeSSUrn allirVimr- ganga \ «us uy VlnsamreoatakHI««' 5 móti so/ufofK'. I'/VBK fíoíoGSrABF! Styrktarfélag vangrftntia 40 ára * ÞmskaJjjáJp á Sndurlatuii og Vestmanttaeyjtmi

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.