Fréttir - Eyjafréttir - 15.10.1998, Side 18
18
Fréttir
Fimmtudagur 15. október 1998
Landa-
KIRKJA
Fimintudagur 15. október
Kl. 17.00 TTT-kirkjustarf tíu til
tólf ára bama. Blaðaútgáfa og
önnur spennandi verkefni á
döfinni.
Kl. 20.00 Kór Landakirkju. Söng-
æfingar öll fimmtudagskvöld.
Kl. 20.30 Opið hús í unglinga-
starfi KFUM&K húsinu. Undir-
búningur að æskulýðsmóti á
Laugarvatni.
Sunnudagur 18. oklóber
Kl. 11.00 Bamaguðsþjónusta
með miklum söng og hljóð-
færaleik.
Kl. 14.00 Messa. Beðið fyrir
forsetaljölskyldunni. Molasopi
eftir messu.
Æskulýðsfundur kvöldsins fellur
niður vegna mótsferðar að
Laugarvatni.
Mánudagur 19. október
Kl. 20.00 Saumafundur Kvenfé-
lagsins í safnaðaiheimilinu.
Kl. 20.30 Biblíulestur í KFUM-
&K húsinu. Jóhannesarguðspjall.
Þriðjutlagur 20. október
Kl. 16.00 Kirkjuprakkarar.
Krakkar úr 2,- 4. bekk.
Kl. 17.00 Litlir lærisveinar.
Söngæfing.
Miðvikudagur 21. október
Kl. 10.00 Mömmumorgunn.
Samvera ungra barna og foreldra
þeirra.
Finuntiidagur 22. október
Kl. 11.00 Bæna- og kyrrðarstund
á Hraubúðum. Öllum opin.
Kl. 17.00 TTT-kirkjustaif.
Kl. 20.30 Opið hús í ung-
lingastarfi í KFUM&K húsinu.
Nýir félagar velkomnir.
Hvíta-
SUNNU-
KIRKJAN
Fimmtudagur
Kl. 20:30 Biblíulestur.
Föstudagur
Kl. 17.30 Barnastarfið frá tíu til
tólf ára.
Kl. 20.30 Unglingamir.
Sunnudagur
Kl. 15:00 Vakningarsamkoma -
Samskot til Petrusjóðs.
Þriðjudagur
Kl. 17.30 Barnastarf fyrir 3-9 ára.
Allir hjartanlega velkomnir.
Aðventkirkjan
Laugardagur 17. október
Kl. 10.00 Biblíurannsókn.
Kl. 11.00 Guðsþjónusta. Gestur
helgarinnar er Eric Guðmundsson.
Allir vclkonmir.
BaháíSAM-
FÉLAGIÐ
Opið hús að Kirkjuvegi 72B
fyrsta föstud. hvers mánaðar kl.
20.30. Allir velkomnir.
Heitt á könnunni.
Biblían talar
Sími
481-1585
Knattspyrna: Glæsilegt lokahóf yngri flokkanna
Góðu sumrí í fotboltanum fagnað
Verðlaunahafar í 6. flokkí stúlkna, með Steingrlmi.
Efri röð f.u. Anna Ester Úttarsddttir (Prúðmennska,
eldrii, Þórhildur Úlaf sdóttir (Framfarir yngrii Þðra Sif
Þórarinsdóttir (Framfarir, eldri), Kolbrún
Steiánsdónir (Ástundun, yngrii, Tanja Túmasdóttir
(Ástundun, eldrii og Sara Dögg Guðjónsdóttir
(Prúðmennska, yngri). Neðri röð f.v., Bylgja Dögg
Sigmarsdóttir (Astundun, byrjenduri, Andrea Kára-
dóttir (Framfarír, byrjendurl og Fjola Ríkharðsdóttír
(Prúðmennska,yngri).
Verðlaunahafar í 3. flokki drengja, með Steingrími.
F.u. Sæuar Úmarsson (Prúðmennska) og Sæbór
Jðhannesson tAstundun, eldri), bróðir Steingríms. f
bessum flokkí uantaði nokkra pílta en flestir beirra
uoru á landsliðsæfingum um helgina. Verðlauna-
hafar sem uantaði voru: Gunnar Heiðar Þonialdsson
og Trausti Hermannsson (Prúðmennski, Bjami Rúnar
Einarsson og Hannes Kristinn Eiríksson (Framfariri
og Adi Jóhannsson og Sindri Viðarsson iAstundun).
Verðlaunahafar í 4. flokkí stúlkna, yngri og eldri, með
Steingrímí: F.u. Eyrún Haraldsdóttir (Astundun, eldri),
Halla Björk Hallgrímsdóttir (Framfarir, eldrii, Ásta
Björk Guðnadóttir (Framfarír, yngríl, Karítas
Þórarinsdóttir (Prúðmennskai. Á myndina vantar
Margréti láru Viðarsdóttur (Astundun, yngrii.
Verðlaunahafar í 8. flokki drengja. F.v. Víðir Þor-
valdsson (Prúðmennska) og Theódór Sigurbjörns-
son iFramfarir). Á myndina uantar Guðjón Orra
(Ástunduni.
Góðu sumri í fótboltanum fagnað
Yngri flokkar IBV í knattspyrnu héldu upp
á góðan árangur í sumar með veglegu
lokahófi sl. laugardag sem haldið var í stóra
salnum í Týsheimilinu. Yngri flokkar IBV
létu heldur betur að sér kveða í sumar. Þeir
náðu flestir frábærum árangri, reyndar
þeim langbesta í mörg herrans ár. Þetta er
virkilega jákvæð þróun og sýnir svo ekki
verður um villst að sameining flokkanna er
heldur betur að skila sér. Arangur
sumarsins eru tveir Islandsmeistaratitlar,
allir stúlknaflokkar IBV komust í
úrslitakeppni og allir drengjaflokkarnir
stóðu sig framar vonum.
Lokahófið var tvískipt. Annars vegar
voru 5., 6., 7. og 8 flokkar drengja og 5. og 6.
flokkar stúlkna. Hins vegar voru saman 3.
og 4. flokkar stúlkna og drengja. Veitt voru
þrenn verðlaun í hverjum flokki, þ.e. fyrir
framfarir, ástundun og prúðmennsku.
Steingrímur Jóhannesson, markakóngur
IBV, afhenti verðlaunin á lokahófinu.
Þorsteinn Gunnarsson, framkvæmda-
stjóri knattspyrnudeildar IBV, stjórnaði
lokahóflnu. I máli hans kom fram að yngri
flokkarnir hefðu staðið sig með mikilli prýði
í sumar og þá hefðu þjálfarar IBV skilað
mjög góðu starfi. Sagði hann mikinn
metnað ríkjandi í starfí yngri flokkanna og
unglingaráð IBV unnið gott starf. Hefði
verið ráðinn nýr yfirþjálfari, Júgóslavinn
Zeljko Sankovic, og væru miklar vonir
bundnar við störf hans. Var Zelkjo kynntur
fyrir krökkunum.
Yngri flokkarnir voru með skcmmtiatriði
og Jóhannes Olafsson, formaður
knattspyrnudeildar ÍBV, ávarpaði eldri
flokkana og hvatti þau til dáða.
A tveimur borðum hafðisvo verið komið
fyrir öllum bikurum sem IBV vann í sumar
í öllum flokkum. Þar mátti sjá glæsilegt safn
enda árangurinn góður í sumar
Að endingu var svo pizzuveisla sem
mæltist að sjálfsögðu vel fyrir hjá
ungviðinu.
/09izino
Verðlaunahafar í 4. flokki drengja, með Steingrími.
F.v. Sindri Haraldsson (Prúðmennska), Víðir Ró-
bertsson (Ástunduni og Andri Úlafsson (Framfarir).
Verðlaunahafar í 5. flokkí stúlkna, yngri og eldri, með
Steingrími. F.v. Lilja Dröfn Kristinsdóttir (Framfarir,
yngrii,, Guðbjörg Eria Ríkharðsdóttir (Ástundun,
eldrii, Inga Úsk Guðmunsdóttir (Framfarir eldril, Silja
Rós Guöjónsdóttir (Prúðmennska, eldrii, Ester
Úskarsdóttir (Astundun, yngril og Rirgitta Úsk
Rúnarsdóttir (Prúðmennska, yngrii.
Verðlaunahafar í 3. flokki stúlkna með Steingrími:
F.v. Manhildur Sveinsdónir (Framfarir), Bjartey
Gyltadónir (Astunduni og Eva úmarsdónir (Prúð-
mennska). Á myndina vantar Hildi Úlafsdónur
(Framfarir).
Verðlaunahafar í 6. flokki drengja, með Steingrími.
F.v. Arnúr Eyvar Úlatsson (Astundun og Framfarir,
yngrii, Friðrik Þór Sigmarsson (Prúðmennska, yngrii,
Davíð Þorleifsson (Astundun og Franifarir, yngri) og
systir Birkis Hlynssonar (Astundun, eldri). A myndina
vantar Hafhór Jónsson (Framfarir, eldríi og Svein
Ágúst Kristinsson (Prúðmennska, eldrii.
JfStilllllETi
Verúlaunahafar í 7. flokki drengja, með Steingrímí.
F.v. Björgvin Hallgrímsson (Prúðmennska eldri)
Brynjar Dskarsson (Framf. yngri) Sindri Georgsson
(Ástundun yngrii, Njáll Aron Hafsteínsson (Prúð-
mennska, yngrii, Vignir Stefánsson (Ástundum, eldri)
Fiður Sigurbjörnsson (Ástundun, eldrii, Hjörleifur
Davíðsson [Framfarir, eldri) og Bragi Magnússon
(Prúðmennska, eldrii.
Verðlaunahafar í 5. flokki drengja, með Steingrímí.
F.v. Jóhann Jóhannsson (Prúðmennska, eldrit.,
Ragnar Á. Einarson (Framf. eldrii, Þorgils Dtri iónsson
(Ástundun eldri), Birkir Ágústsson (Framfar. yngril
Viðar Guðmundsson iÁstundun, yngril, (Framfarir,
eldríi og Birgir Ágústsson [Framfarir, yngril. Á
myndina vantar Val Má Valmundarson tPrúð-
mennska, yngrii.