Fréttir - Eyjafréttir - 03.12.1998, Qupperneq 15
Fimmtudagur 3. desember 1998
Fréttir
15
Bikarkeppni HSÍ: 16 liða úrslit
IBV mastir HK
annað kvöld
Snörp sveit trommara hefur stutt IBV í heimaleikjunum í vetur og er
ekki að efa að þeir mæta til leiks á morgun.
I---------------------------1
Getraunir:
I Austur- I
I bæjar \
j gengið j
! náði níu !
Sjötta vika hópaleiks ÍBV og J
* Frétta var háð um helgina og sáust J
I fín skor og var það hópurinn I
I Austurbæjargengið, með þá I
| Jóhannes Ólafsson og Guðna |
[ Hjörleifsson innanborðs, sem náði |
| 9 réttum. Staðan er annars þessi:
■ A-riðill: Mandannugott 43, ■
■ Rauðu djöflarnir 40, Austur- .
J bæjargengið og Frosti feili 39, J
* Mamm'ans Drésa 37, Einar Jaxl *
I 36, Flug-eldur, Hænumar, Refimir I
I og VSV 35, H 50 34 og Munda 32 I
| B-riðill: Vinstri bræðingur 43, |
| Allra bestu vinir Ottós 39, Rauða- |
■ gengið og Rúblan 38, JóJó 37, ■
■ Hrossagaukamir 35, Heba 34, ■
J Bæjarins bestu og Doddamir 33, .
J E.R. og Gleraugnaglámar 32 og J
I Baukamir27
I C-riðill: Bláa-Ladan 42, I
I Kóngamir 40, Mariner og I
| Scrabblarar 37, Klaki og Reyni- |
| staður 35, Gaukshreiðrið og |
■ Klapparar 34, Bing-Brothers 32, ■
. StínaogTóta31.Staukamir30og ■
J Pörupiltar28
■ D-riðill: H.H.flokkur 40, Don [
I Revie 38, Húskross 37, Dumb and •
I Dumber og Skódinn 36, Hanamir I
I og Klúsó 34, Veltingurinn 33, I
| Sein-heppnir 32, Tottaramir31 og |
| Villta-vestrið 28
Um síðustu helgi varð bilun í ■
. sendingakerfi í Týsheimilinu en .
J það komst í samt lag, en Monrad- J
' leikurinn fellur því miður niður 1
I vegnaþessa.
I Nú væri gott að þeir hópar sem I
| eiga eftir að borga þátttökugjald í |
| hópaleiknum geri það á laug- |
■ ardaginn.Enn viljum við minna i
■ tippara að sala í Týs-heimilinu er ■
J opin milli 10:00 - 13:45 á .
J laugardögum og þar geta þeir J
I fengið nýlagað kaffi og gimilegt *
I bakkelsi frá Vilberg.
Á föstudaginn fer fram nijög mikil-
vægur Ieikur hjá meistaraflokki
karla í handknattleik. Leikið
verður gegn HK í 16-liða úrslitum
bikarkeppninnar. Það er því ljóst
að strákarnir þurfa á miklum
stuðningi að halda á morgun og eru
það áhorfendur, sem munu vega
þungt í þessum leik.
Nokkur meiðsli em í ÍBV-hópnum
og nú er ljóst að Júgóslavinn,
Rakanovic, mun ekki leika með í
þessum leik vegna handarbrots. Það
er einnig spurning með Svavar og
Daða en við vonum það besta og
maður kemur í manns stað. HK hefur
verið að sækja í sig veðrið með Sigurð
Sveinsson og Hlyn Jóhannesson í
broddi fylkingar. HK sló ÍBV liðið út
úr bikarkeppninni fýrir tveimur ámm,
svo að við eigum harma að hefna.
Upphitun fyrir leikinn fer fram í
Týsheimilinu á föstudaginn og hefst
hún klukkan 18:30. Fjölmennum
þangað og ræðum um þetta krefjandi
Eyjastúlkur léku gegn Haukum úr
Hafnarfírði á laugardaginn var.
IBV var án þeirra Marie Axelson,
þjálfara og Lúsí markmanns, en
þær léku ekki vegna meiðsla. Máttu
Eyjstúlkur þola tap 24 -18.
Eyjastúlkur komu grimmar til leiks
verkefni og náum upp góðri stemmn-
ingu fyrir leikinn. IBV hefur ekki enn
tapað á heimavelli í vetur og eiga
og börðust mun betur en í undan-
fömum leikjum. Haukastúlkur em
erfíðar á heimavelli og vom með
undirtökin allan leikinn. Heimamenn
sigruðu með 6 marka mun, 24 - 18.
IBV-liðið var heldur betra en í
undanförnum leikjum, og þær
áhorfendur þar stóran þátt. Fyllum
húsið á föstudaginn og hvetjum ÍBV
til sigurs.
Ingibjörg og Amela voru bestar hjá
ÍBV í leiknum.
Mörk ÍBV: Ingibjörg 6, Amela 6/5,
Jennie 2, Hind 2 og Elísa 1.
Meistaradeild kvenna: Haukar 24 - IBV 18
Haukarnir betri
Bikarkeppni HSÍ: ÍBV Old boys
A beinni leið í úrslitaleikinn?
Nú styttist í fyrsta formsatriði IBV
old boys liðsins, á leið þeirra í bikar-
úrslitaleikinn í febrúar. Á laugar-
daginn næstkomandi klukkan
13:00 mun lið Völsunga lenda í
ógöngum uppi í íþróttamiðstöð.
Verði er stillt í hóf eða kr. 500.-, sem
gengur upp í ferðakostnað Völs-
unga og leigu fyrir ÍBV, old boys, á
5. hæð Hótel Sögu vegna
bikarúrslitaleiksins í febrúar. Þó að
r
landsliðið klikki um stundarsakir,
þá munum við halda uppi merki
íslensks handknattleiks.
Nú er það helst að frétta að Þor-
steinn Viktorsson mun hafa tilkynnt
að hann hyggðist hlaupa úti á fimmtu-
dagskvöldið til að koma sér í form
fyrir leikinn. Eru vegfarendur beðnir
að hafa það í huga og vera ekki mikið
á ferðinni það kvöldið.
Þá hafa margir Eyjamenn ættaðir að
25. þ.m. átti að fara fram atskákmót,
en vegna dræmrar aðsóknar varð að
fresta því og var í staðinn tekin létt
hraðskák.
Tefldar voru 7 mínútna skákir og
voru keppendur fjórir, tvöföld um-
ferð. Eftir fyrri hlutann voru tveir
efstir og jafnir með 4 1/2 vinning. Þeir
Bjöm Ivar og Stefán Gísla.
Þá var ákveðið að fram færu 2 auka
skákir á 5 nu'n. og reyndust
keppendur enn vera jafnir eftir þær.
Unnu hvor sína. Fór þá fram bráða-
bani og hafði Bjöm ívar þá að leggja
Stefán eftir mikla og harðvítuga
keppni og vann því þetta aukamót.
Eg ætla í lokin að leggja fyrir ykkur
eina skákþraut þar sem hvítur á að
máta í 3. leik. Góða skemmtun.
Hvítt: Kb6-Db2-Bb7-Rc7-Rd6-Hel-
Hg3-d2-f3
Svart: Kd3-Bd5-Hf8-Bg5-Rh3-Rh4-
a6-c4-d4.
Hvítur mátar í 3. leik.
Með skákkveðju Stebbi Gilla.
norðan komið að máli við okkur og
viljað aðstoða sjálfskipaðan fyrirliða
okkar við tjáskipti við Völsunga og nú
eru Siglfirðingamir Agnar Angan-
týsson og Höskuldur Kárason, ásamt
Húnvetningnum, Ásgeiri Þorvalds-
syni, að rífast um hver hreppi hnossið.
Málin hafa lítið þokast áfram vegna
Þórs Valtýssonar. Honum finnst af
einhverjum orsökum eins og hann hafi
bmgðist væntingum áhorfenda í
síðasta leik, þannig að það skýrist ekki
fyrr en á laugardaginn hvort hann
verður með. En við vonum það besta.
Þá virðist Magnús Bragason ætla að
verða inni í liðinu. Skoðanakönnunin
vegna hans fór hægt af stað en síðan
kom alger skriða úr númerinu 481-
1794, ef einhver kannast við það. í
því númeri vom menn mjög á því að
Magnús ætti heima í liðinu, þannig að
eins og staðan er nú, þá er Magnús
inni. Hins vegar er ólíklegt að bróðir
hans, Helgi, verði f liðinu en hann
hefur með óheppilegri hegðan komist
upp á kant við forráðamenn liðsins.
En leikurinn verður sem sagt á
laugardaginn kl. 13:00. Áhorfendur
em hvattir til að koma tímanlega til að
forðast þrengsli.
Áfram ÍBVb!
ÍBV Old-Boys
Þeir Jóhann, Éyþ^flbg
Magnús mega muna sinn fífil
fegurri í handboltanum en^
þeir verða í lykilhlutverkum i
leiknum á laugardginn.
pT ~ í [r#/f 11
§§ v W /5 m
íslandsmótiö í inn-
anhússknattspyrnu
f síðustu viku var dregið í riðla fyrir
íslandsmótið í innanhússknatt-
spyrnu, sem fram fer nú í byrjun
janúar. Andstæðingar Eyjamanna í
karla og kvennaflokki, eru sem hér
segir:
A-riðill: IBV, Keflavík, Valur,
Selfoss.
C-riðill: Smástund, ÍA, Dalvfk,
Grindavík.
1 .deild kvenna
B-riðill: ÍBV, Breiðablik, Haukm,
Stjtmian, KVA.
Tap gegn Selfossi
um KA-bikarínn
Fyrri leikurinn í Suðurlandsniótinu,
milli IBV og Selfoss, þar sem keppt
er um KÁ-bikarinn, fór fram
síðastliðinn fimmtudag. Eyjapeyjar
lulu í lægra haldi fyrir gestunum,
24-26 og verða því að vinna seinni
leikinn með þremur mörkum til að
innheimta bikarinn. Seinni leiknum
var lfestað um síðustu helgi. en
hann mun fara fram um miðjan des-
ember.
Meiðsli hjá ÍBV
Þó nokkuð hefur verið um meiðsli í
herbúðum ÍBV að undanfömu.
Júgóslavinn, Rakanovic, handar-
brotnaði í síðustu viku og verður
ekki með á næstunni. Daði Pálsson
meiddist einnig í síðustu viku og nú
er orðið ljóst að hann er
tvíristarbrotinn og verður því einnig
ekki með á næstunni. Síðan hafa
menn eins og Valgarð, Svavar,
Hannes og Davíð, átt við smá-
vægileg meiðsli að stríða, en þeir
verða vonandi allir með í loka-
átökunum fyrir jólafríið.
Frestun
Leik ÍBV og ÍR í 1. deild kvenna,
sem fram átti að fara á mánudaginn,
var frestað til miðvikudags (í g_ær).
Þá átti einnig fara fram leikur ÍBV
og Fram í 1. deild karla, en úrslit úr
þessum leikjum voru ekki kunn
áður en blaðið fór í prentun.
Framundan
Föstudagur 4. desember
Kl.20:00 ÍBV - HK í 16-liða úr-
slitum bikarkeppni HSI.
Laugardagur 4. desember
Kl. 13:00 IBVb - Völsungur í
16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ.
Miðvikudagur 9. desember
K1.20:00 ÍBV - Haukar í Nissan-
deildinni í handknattleik.
Basar
til styrktar Lindinni,
kristilegu útvarpsstöðinni
föstudaginn 4. des. kl. 16-
18.30
Kaffi, kökur og hrauð fyrir
rnagann. „Kósý" umhverfi
fyrir sælkerann. Lifandi
tónlist fyrir andann. Hand-
verksmarkaður fyrir gef-
andann. Gcisladiskar fyrir
neytandann. Fleira nokkuð,
fyrir hlustandann? Sögu-
stund fyrir börn og ná-
ungann. Það sem þú lest um í
þessari syrpu býðst þér og
hinum uppi í Hvítasunnu-
kirkju.
Velkomin(n)