Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 5
Fimmtudagur24.júní 1999 Fréttir 5 Atvinna hjá Amórí bakara • Sumarafleysingar ípökkun og frágangi. Vinnutími er frá 7.30 til 15.30. Hálfsdagsstörf kæmu til greina. • Framtíðarstarf bílstjóra. Vinnutími frá 8-12. Ráðningartími frá 5. júlí nk. • Framtíðarstarf, þrifog frágangur. Vinnutími frá 13-17. Ráðningartími frá 16. ágúst nk. • Framtíðarstarf, aðstoðarmaður í bakaríi. Vinnutími frá 03.30-12.00 á hádegi. Ráðningartími frá 16. ágúst nk. Allar upplýsingar veita Helga og Amór milli kl. 10 og 12 í síma 481 2424 eða á staðnum. Hafnarstjórn fær vitamólið til afgreiðslu: Minnihlutinn vill efla tengsl for- tíðar og nútíðar í bæjarstjórn 10. júní síðastliðinn var lögð fram tillaga frá minni- hlutanum um varðveislu vitans á Hringskersgarði og hann yrði endurbyggður sem næst uppruna- legri mynd. Hugmyndir hafa verið uppi uam að verk eftir Grím Marinó Steindórs- sonar verði sett upp á garðinum í stað núverandi vita. Finnst minnihlutan- um. í ljósi þeirra hugmynda sem kynntar hafa verið um skipulag „Skanssvæðisins" og tengist sögu Vestmannaeyja, að vitinn fái að halda sér. Segir í tillögunni að í þessu umhverfi verði vitinn verðugt minn- ismerki um tengsl nútímans við for- tíðina og með endurgerð hans fengist heilstæð mynd af „Skanssvæðinu, nrynd sem vonandi minni á hið liðna og sýni, betur en ella, tengsl fortíðar og nútíðar. Segir í greinargerð með tillögunni að tillöguflytjendur telji eðlilegt að hafn- arstjórn annist framkvæmd málsins þar sem vitinn er innan hafnar- svæðisins. Guðrún Erlingsdóttir bæjarfulltrúi Vestmannaeyjalistans segir að ekki hafi verið tekin afstaða til verks Gríms Marinós í tillögunni. „Verk Gríms Marinós er hið mætasta verk og í tillögu okkar er ekki tekin afstaða til staðsetningar á því verki. Við erum aðeins að árétta það að ekki þurfí að rífa allt sem gamalt er og að rétt sé að halda heildinni yfir svæðinu.“ Olafur Magnús Kristinsson hafnar- stjóri vildi ekki taka afstöðu til þessarar tillögu minnihlutans. „Það verður hafnarstjómarfundur í dag og þar verða þessi mál trúlega rædd. Hins vegar get ég sagt að Grímur gaf höfninni þetta listaverk, en það var engin kvöð sem fylgdi þeirri gjöf um að það færi á syðri hafnargarðinn, heldur einungis tillaga. Hins vegar mun hitt verk Gríms Marinós, Harpan, verða sett upp austar, eða gegnt Klettsvíkinni. Siglingastofnun er að skoða fjöruna gegnt Klettsvíkinni núna og í framhaldi af því verður nánari staðsetning Hörp- unnar ákveðin." Fyrírspum til stjómar Bæjarveitna Hvar og hvenær er það samþykkt og bókað inn að ráða Kjartan Mogensen landslagsarkitekt til vinnu vegna vatnslistaverks á Stakkagerðistúni? Hversu mikla greiðslu hafa Bæjarveitur innt af hendi vegna umræddrar vinnu. Bestu kveðjur, Oddur. SMfifiR - SMfifiR íbúð óskast Óska eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu. Reglusemi heitið. Reyklaust heimili. Uppl. i s. 488 8018 milli kl. 8 og 16. Til leigu 2 herbergja íbúð til leigu. Er laus 1.7. Uppl. í s. 481 2134 Tapað- Fundið Úr fannst á spítalalóðinni. Uppl. í síma 481 1477. íbúð til leigu Tveggja herbergja íbúð við Áshamartil leigu. Uþpl. í síma 481 1819. VONANPI STYTTIR PRÁPOM OPP afslAttur af allri útimAlningo og INNIAAÁLNINGO AAES M GLJASTlGI. 0Pli> laogarpag FRÁ I0-I6 Mmálningehf. MI&STÖE»IM.m -þaðsegir sigsjdlft- Strandvegi 65 • Sími: 481 1475 HCTHflCK I garéslöngur slöngutengi garéúóarar úáakútar mnmmn U rrfboð í Eyjurrv Friöfinnuríjnnbogason 'ý?* tf31l0 ESH1481 1166 | 481 1450 FRÉTTIR i 1 | NYTT - NYTT - NYTT MIDSTÖEMN Sl'mi: 481 1475 Komdu heilsunni og þyngdinni í lag fyrir 300 kr. á dag. Ath. verð íEyjum um helgina. Sími 698 5706 fyrir 5 ára börn hefst mánudaginn 28. júní og lýkur föstudaginn 16. júlí. Innritun fer fram í afgreiðslu Sundlaugar á morgun föstudaginn 25. júní kl. 10.30-12.30. Námskeiðsgjald er kr. 3.000,- sem greiðist við innritun. Sundkennari verður Anna L. Sigurðardóttir, íþróttakennari. ✓ Iþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum SMfifiR - SMfifiR

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.