Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 10
10 Fréttir Fimmtudagur 24. júní 1999 A?essa mynd tók Lillý Jóhannesdóttir árið 1954 af nokkrum starfsfélögum sínum í Hrað- frystistöðinni. Myndin er tekin austur á Hringskersgarði, við innsiglingarvitann sem nú stendur styrr um hvort á að endurbyggja eða koma fyrir nýju verki í hans stað. A myndinni eru Ragnhildur Jóhannsdóttir (Hilla), tvíburamir frá Héðinshöfða, þær Sigga og Dúna, Lillagó og Jóna. t Astkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Benedikt Grétar Ragnarsson sparisjóðsstjóri sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 20. júní sl. verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 26. júní kl. 14.00 Sigrún Þorláksdóttir Iða Brá Benediktsdóttir Einar Þór Guðjónsson Ragnar Benediktsson Bjamey Sif Ólafsdóttir Ólafur B. Pétursson Óskar Öm Ólafsson Erla Gísladóttir og bamaböm. AA fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: Sunnud kl. 11:00 og kl. 20:00 (AA-bókin), mánud. kl. 20:30 (Sporafundur, reyklaus), þriðjud. kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikud. kl. 20:30 (reyklaus), fimmtud. kl. 20:30, föstud. kl. 19:00 (reyklaus) og 23:30, laugard. kl. 20.30 (fjöl- skyldufundur, opinn, reyklaus), laugard. kl. 23:30 (Ungt fólk), Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. sími 481-1140 .. prrrrii»"""^ 'Fréttic, cka<" A u<^/t^5i/40<2.5ikvf j/d/4 erW 33\0 FRÉTTIR OÁI OAfundireru haldnirí tumherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl, 20:00. FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið i10:00 • 18:00 alla virka daga. Sími 481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þríðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 • 19, Sími 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali 'X?essi mynd er einnig frá Lillý Jóhannesdóttur, tekin árið 1957 í kaffitíma í Hraðfrystistöðinni af fríðum hópi yngismeyja. Ekki kunnum við að nafngreina þær, nema hvað við þykjumst þekkja Addý Guðjóns lengst til hægri en tökum með ánægju við upplýsingum frá þeim sem til þekkja. Frestað! Fyrirhuguðum menningar- og útivistardegi Sparisjóðsins sem halda átti laugardaginn 3. júlí nk. verður frestað um óákveðinn tíma vegna fráfalls Benedikts Ragnarssonar sparisjóðsstjóra Sparisjóður Vestmannaeyja Er áfengi vandamál í þinni f jölskvldu Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista I þessuni samtökum getur þii: Hitt aðra seni glíma við sams konar vandamál Fræðst um alkóhólisma sem sjúkdóm Öðlast von í stað örvæntingar Hætt ástandið innan fjölskyldunnar Byjígt upp sjállstraust þitt Argangur1960 Þá er komið að því. Fundur á Lundanum 27. júní kl. 21.00. Mætiði nú! stjómin Kvennahlaupið fór fram, þær konur sem mættu samkvæmt venju, á laugar- skemmtu sér konunglega að daginn. Þátttakendur voru sögn kunnugra. heldurfærri en venjulega en

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.