Fréttir - Eyjafréttir - 24.06.1999, Blaðsíða 14
14
Fréttir
Fimmtudagur 24. júní 1999
Landa-
KIRKJA
Fimmtudagur 24. júní,
Jónsmcssa:
Kl. 14.30. Helgistund á Sjúkxa-
húsinu í dagstofunni á 2. hæð.
Allir velkomnir.
Laugardagur 26. júní:
Kl. 14. Útfararguðsþjónusta
Benedikts G. Ragnarssonar.
Sunnudagur 27. júní:
Messufall vegna sumarorlofs.
Kl. 16.00-17.00. Landakirkja
opin fyrir gesti og gangandi til
að skoða eða eiga stund til
íhugunar. Sr. Kristián Bjömsson.
Fimmtudagur 1. júlí:
Kl. 11. Helgistund í Hraun-
búðum. Allir velkomnir.
Kl. 20.30. Opið hús fyrir
unglinga í KFUM&K húsinu í
umsjón Óla Jóa.
Undirbúningur hefst fyrir
þátttöku á Norrænt æskulýðsmót
í Vatnaskógi síðar
í júlí. Nýir félagar velkomnir.
Hvíta-
SUNNU-
KIRKJAN
Fimmtudagur
Kl. 20.00 Biblíulestur (Lilja
Óskarsdóttir).
Laugardagur
Kl. 20.30 Brotning brauðsins
fyrir söfnuðinn.
Sunnudagur
Kl. 11.00 Vakningarsamkoma
með fjölbreyttri þátttöku unga
fólksins.
Allir hjartanlega velkomnir
Aðvent-
KIRKJAN
Laugardagur 26. júní
Kl. 10.00 Biblíurannsókn.
Aliir velkomnir.
Biblían
talar
Sími
481-
1585
Landssímadeild karla: ÍBV 2 - KR 1
Hlynur meiddur
Hlynur Stefánsson, fyrirliði ÍBV,
þarf að taka því rólega næstu daga,
eftir meiðslin sem hann hlaut gegn
KR um síðustu helgi. Hlynur hlaut
þá ljótan skurð á hné og þurfti að
sauma um 20 spor. Hann verður frá
æfingum í einhvem tíma og enn er
óljóst hvenær Hlynur getur byrjað
að spila að nýju.
Annar flokkur í
góóum málum
Annar flokkur kvenna er að gera
góða hluti í Islandsmótinu og fýrir
skömmu sigmðu þær sterkt lið Vals
á útivelli, 1-3. Kelly Schimmen
skoraði tvö marka ÍBV og Bryndís
Jóhannesdóttir eitt. Um síðustu
helgi fengu stelpumar Þór Akureyri
í heimsókn og léku við þær tvo leiki
og urðu úrslit þannig:
ÍBV - Þór Ak. 9 -1, Kellý 3, Lisa 2,
Hjördís J. 1, Jóna Heiða 1, Margrét
I og Hind I. ÍBV - Þór Ak. 3 - 2
Kellý 2 og eitt sjálfsmark.
Sisurínn hefði
Setað orðið stærri
í Landssímadeild kvenna áttust við
Fjölnir og IBV á þriðjudagskvöld.
Leikurinn var mjög ójafn frá
upphafi til enda og hefði sigur IBV
getað orðið mikiu stærri.
Kelly Schimmen skoraði tvö mörk
fyrir IBV strax í upphafi leiks og var
staðan, 0 - 2, í hálfleik. ÍBV-stelpur
sóttu án afláts í síðari hálfleik, en náðu
aðeins að bæta einu marki við og var
þar að verki Fanný Yngvadóttir.
Fjölnisstúlkur náðu aðeins að klóra
í bakkann í blálokin og urðu lokatölur
því, I - 3. „Það var aldrei spuming
hvar sigurinn mundi lenda í þessum
leik og við óðum í fæmm en upp-
skámm aðeins þtjú mörk. Við eigum
bikarleik gegn Fjölni á föstudaginn (á
morgun) og við vitum að það þarf að
hafa íyrir hlutunum, það kemur ekkert
af sjálfu sér,“ sagði Heimir Hall-
grímsson, þjálfari ÍBV.
Léku eins
os englar
á köflum
-en sigurinn var dýrkeyptur
Sannkallaður stórslagur í Lands-
símadeildinni og þarf ekki að taka
fram hvað leikurinn var mikii-
vægur fyrir bæði lið. Með sigri KR
hefðu þeir stungið af í deildinni og
skilið ÍBV eftir. Eyjamenn voru
ekki á þeim buxunum að láta KR-
ingum þetta eftir og höfðu sigur, 2 -
1, en staðan var jöfn í hálfleik, 1-1.
Eyjamenn komu virkilega vel
stemmdir til leiks og var ekki liðin
nema um mínúta af leiknum þegar
þeir fengu sitt fyrsta tækifæri. Vantaði
Inga Sigurðsson ekki nema eina
tommu upp á að pota boltanum í netið.
Boltinn kom þvert fyrir mark KR-inga
rétt utan marklínu en því miður náði
Ingi ekki til boltans sem kominn var
framhjá Kristjáni markmanni.
Á fyrstu mínútunum sýndu Eyja-
menn að þeir eru ekki í vandræðum
með að ná upp stemmningu í topp-
leikina. Það er eitthvað sem hefur
alltaf hentað Eyjamönnum vel.
KR-liðið er mjög léttleikandi enda
eru þeir með marga snalla leikmenn
innanborðs. Það var því strax ljóst að
framundan var spennandi leikur. Eftir
hrapalleg mistök í vöm Eyjamanna
náðu strákamir hans Atla að sýna
klæmar og skora mark. Þá vom aðeins
sex mínútur liðnar af leiknum.
Markið sló heimamenn út af laginu
en þeir náðu þó að berja frá sér og
fengu fljótlega tvö mjög góð færi.
Fyrst átti Færeyingurinn, Allan
Mörköre, sem kom sterkur inn í
leikinn, góða fyrirgjöf á Inga sem var
staddur á markteig en náði á ó-
skiljanlegan hátt að komast hjá því að
koma boltanum í netið. Þá átti ívar
Bjarklind langa sendingu á Steingrím,
sem stakk vamarmenn KR af. Náði
Steingrímur góðu skoti en Kristján í
marki KR-inga varði mjög vel.
Jöfnunarmark ÍBV kom eftir
homspymu frá Baldri Bragasyni sem
loksins er á ná sér á strik í nýju liði.
Hlynur fyrirliði náði boltanum og
stýrði honum í netið og jöfnunar-
markið var staðreynd. Staðan varl-1 í
leikhléi.
Seinni hálfleikur var í jámum, liðin
léku vel sín á milli út á_ vellinum en
færin létu standa á sér. Á það við um
bæði lið og er hægt að telja færin á
fíngmm annarrar handar.
Þegar leið á leikinn fór Atli
Eðvaldsson, þjálfari KR, að bæta í
vömina og var greinilega sáttur við að
fara með eitt stig úr Eyjum.
ÍB V var ekki á sama máli og þegar
níu mínútur vom eftir af leiknum,
skoraði ívar Ingimarsson, sigurmark
ÍBV með glæsilegum skalla eftir hom-
spymu frá Baldri Bragasyni.
Sigurinn á KR kostaði sitt, Ingi fékk
rautt í lokin fyrir klaufalegt og óþarft
brot og Hlynur fór meiddur af velli og
verður frá í einhvem tíma.
Fyrri hálfleikur var skemmtilegur
og á köflum frábærlega leikinn af
beggja hálfu. ÍBV og KR em tví-
mælalaust sterkustu lið deildarinnar
og bæði stefna að titlum. KR-ingar
sýndu að þeir em til í slaginn þó þeir
hafi ekki haft erindi sem erfiði að
þessu sinni.
Allt annað var að sjá til ÍBV-liðsins
nú en í síðustu leikjum. Eftir
ÞREYTTIR en ánægðir ganga liðsmenn ÍBV af velli eftir sigurinn á
KR á laugardaginn.
glæsibyrjun í fyrstu umferð hafa
Islands- og bikarmeistaramir hikstað
en á Hásteinsvelli á laugardaginn vom
menn mjög einbeittir og unnu vel hver
fyrir annan. Spiluðu eins og englar á
köflum. Það skilaði árangri og
vonandi sýna strákamir hvað í þeim
býr í næstu leikjum. Það ber þó að
hafa í huga að framundan er erfitt
prógram, ekki síst þegar Evrópu-
keppnin byrjar en hún verður 14. og
21. júlí. Dregið verður í forkeppnina
30. júlí.
Landssímadeild kvenna: Fjölnir 1 - ÍBV 3
nýrra og notaðra bíla
VOLVO
"5^
DAIHATSU
Tvisturinn
Faxastíg 36 • Vestmannaeyjum • Sími 481 3141,481 3337
rív
Bíldshöfða 6 • Rvk • Sími 515 7000
brimborg