Fréttir - Eyjafréttir - 03.02.2000, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. febníar 2000
Fréttir
7
Lögmenn
vestmannaeyium
Jón G. Valgeirsson hdl
Ólafur Björnsson hrl,
Sigurður Jónsson hrl,
Sigurður Sigurjónss. hdl,
FASTEIGNASALA
SMNDVEBI48 VESTMANNAEYM SÍMI481-2878
Hemífa: http://www.eyjir.is/logmn
Áshamar 67,2h,th.- Flott 79,5 m2
íbúð. 2 svefnherb. Parket á stofu og
flísar í eldhúsi og holi. Blokkin er
nýmáluð. Verð 4.500.000
iul
Brekastígur 15,C- Krúttlegt 90,4
m2 einbýlishús ásamt 31,2 m2 bíl-
skúr. Nýir gluggar, gler og sólbekkir,
nýtt rafmagn. Skipti á íbúð í
Áshamarsblokk. Verð: 6.900.000
Búastaðabraut 3, efri hæð og ris.-
Mjög góð 89,2 m2 íbúð ásamt 40,0
m2 Ijómandi flottum bílskúr. Nýtt
baðhebergi. Góður sólpallur. Flott
staðsetning. Verð: 6.900.000
Búhamar 82. - Mjög gott 212,2 m2
einbýlishús með bílskúr. 5 svefnher-
bergi. Arinn í stofu. Skipti á lítilli íbúð
koma til greina. Verð: 11.900.000
Foldahraun 39,F - Mjög góð 59,2
m2 íbúð. Nýtt eldhús. Nýjar flísar á
forstofu og holi. Nýtt gler að hluta.
Verð: 3.600.000
Nýjabæjarbraut 3, efri hæð.-Góð
140,2 m2 íbúð ásamt 56 m2
tvöföldum bílskúr. 4 svefnherbergi.
Skipti á litlu einbýli koma til greina.
Verð: 9.000.000
Skólavegur 8, efri hæð og ris,-
Sniðug 79,0 m2 íbúð ásamt 29,7 m2
bílskúr (útigeymsla). 3 svefnher-
bergi. Nýtt þak. Verð: 4.800.000
Þorrablót
Sjóve
Þorrablót Sjóve verður haldið laugar-
daginn 12 feb. í húsnæði félagsins. Þeir
i I sem ætla að vera með láti vita
í síma 481 2640, Finna, eða
^CPh 481 1118, Ella Bogga.
ÖSJÓVE
Smáar
www.creatine.is
Úrval fæðubótarefna á góðu verði.
Til sölu
Bíll til sölu, Lancer'92, blár, skoð-
aður 2000. Fæst á kostakjörum.
Uppl. gefur Stefán Páll í s. 481
2271 eða 861 1548.
íbúð óskast
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í
s. 852 0162 eða 864 2807.
íbúð til leigu eða sölu
íbúð í toppstandi á besta stað í
bænum. Úppl. í s. 481 3170
Bíll til sölu
VW Póló árg.'97. Ekinn 41 þús.
Uppl. (s. 897 9608
Til sölu
Nissan King Cab árg.'90,4x4 með
húsi. Góður vinnubíll, verð 350 þkr.
Uppl. ís.481 1897
Húsnæði óskast
Knattspyrnudeild ÍBV óskar að taka
á leigu íbúðir af öllum stærðum og
gerðum fyrir næsta sumar, bæði
með og án húsgagna. Leigutími frá
1. maí til 30. sept. og allt þar á milli.
Uppl. í s. 481 2608 eða 698 9645
íbúð til leigu
3ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi
áskilin. Uppl. í s. 894 0611 e.kl. 19.
Tapað fundið
Tveir óvenjulegir lyklar saman á
hring fundust á tröppum verslunar-
innar Axel Ó. Eigandi þeirra getur
vitjað þeirra til Frétta við Strandveg.
Húsnæði óskast
Óska eftir 3ja herb. eða stærra
húsnæði 3-4 mánuði. Uppl. í s. 481
2832
Verið velkomin í verslun
Tölvunar
http://www.tolvun.is Sími 481-1122
Opið mán-fös 8-18, lokað í hádeginu.
Betri tilboð
Vinnsluminni
64MBSIMMEDO............9.900
32MB SIMM EDO..........6.900
16MBSIMMEDO............4.300
128MB SDRAM...........18.900
64MBSDRAM .............9.900
32MBSDRAM .............6.900
16MBSDRAM .............4.900
HarðirDiskar .................
8.5GB MAXTOR..........13.900
10.2GB MAXTOR.........14.500
Margmiðlun
GEISLADRIF DVD 6X +
AFSPILUNARKORT........19.900
GEISLADRIF 48 ........ 5.500
GEISLASKRIFARI HP4x/4x/24x 19.900
HLJÓÐK. SB LIVE + 5 SURROUND
HÁTALARAR ............11.900
VOODOO 3 3000 16M PCI..16.900
VOODOO 3 300016M AGPTV . 16.900
VOODOO 3350016MBTVAGP 29.900
M&STð&m
Strandvegi 65
Sími 481 1475
HÚSEY
EJ
HÚS
BYGGINGAVÖRUVERSLUN
VESTMANNAEYINGA
Mótötd og ISDN
GOTT 56K MÓTALD ...........5.500
FRITZISDN MÓTALD ..........9.900
Playstation leikir
GRAND TURISMO 2
JAMES BOND TOMOROW NEVER DIES
NBA LIVE 2000
MISSION IMPOSSIBLE
SOUTHPARK
TARZAN
F1 WORLD GRAND PRIX
DRIVER
Pc leikir
KINGPIN
HALFLIFE
HALFLIFE OPPOSING FORCE
FIFA2000
Dvd bíómyndir í úrvali
Og margt margt fleira ...
Verð geta breyst án fyrirvara.
Páska- og
vorferðir
Grikkland - Krít, Portúgal,
Mallorca, Kanarí
Úrval - Útsýn / Plúsferðir
Umboð: Eyjabúð
Sími 481-1450
Aðalfundur
Aðalfundur fimleikafélagsins Ránar verður haldinn fimmtudaginn 10. febrúar 2000 í Þórsheimilinu kl. 20.00 Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin /tnA>T\ (/mj
Barnalæknir
Ari Víöir Axelsson barnalæknir verður til viötals
á Heilbrigðisstofnuninni dagana 7. og 8. febrúar.
Tímapantanir veröa föstudaginn 4. febrúar
kl. 9-14 ísíma481 1955
Heilbrigðisstofnunin fVestmannaeyjum
Verkstjórar
Aðalfundur Verkstjórafélags Vestmannaeyja verður
haldinn sunnudaginn 6. feb. nk. kl. 13.00 á Hertoganum
Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál
Kaffiveitingar. Mætum vel.
Stjórnin.
Bilun
Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitu verður
lokað fyrir vatn vestan Heiðarvegar og
sunnan Hásteinsvegar, 3 febrúar frá kl. 22.00
og fram eftir nóttu vegna viðgerðar.
BÆJARVEITUR VESTMANNAEYIA
HIIAVHIA ■ RM-VHIA * SORPIiRfSXSIA • VMNSVHU