Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 03.02.2000, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 03.02.2000, Blaðsíða 10
10 Fréttir Fimmtudagur 3. febrúar 2000 FÉLAGSÞJÓNUSTA Spennandi og ÁHUGAVERÐ STÖRF Liðveisla Við leitum eftir hæfu og áhugasömu fólki til starfa við liðveislu. Liðveisla veitir fötluðum einstaklingum persónulegan stuðning og aðstoð til að taka þátt í félags- og tómstundastarfi. Um er að ræða hlutastarf og er vinnutíminn 4-5 klst. á viku seinni part dags, kvöldin og/eða um helgar. Okkur vantar sérstaklega karlmenn til starfa til að stuðla að jafnri kynjaskiptingu innan starfsgreinarinnar. Tilsjón/persónulegur ráðgjafi Félagsmálastofnun óskar eftir persónulegum ráðgjafa. Hlutverk persónulegs ráðgjafa felst fyrst og fremst í því að veita barni eða ungmenni ráðgjöf og leiðbeiningar í þeim tilgangi að styrkja það félagslega, siðferðilega og tilfinningalega svo sem í sambandi við vinnu, menntun og tómstundir. Æskilegt er að umsækjendur séu eldri en 18 ára og hafi reynslu af vinnu með börnum og ungmennum. Umsóknareyðublöð fyrir ofangreind störf liggja frammi hjá Félagsþjónustunni, í kjaliara Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 17. febrúar. Umsóknir gilda í 6 mánuði. Frekari upplýsingar veita Hanna Björnsdóttir, deildarstjóri málefna fatlaðra og Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi í síma 481-1092. Bæjarstjórnarfundur Almennur fundur verður haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í dag kl. 18.00 í Listaskólanum við Vesturveg Tillaga að breytingu á aðalskipu- lagi Vestmannaeyja Bæjarstjóm Vestmannaeyja auglýsir hér með tillögu að breyt- ingu á aðalskipulagi Vestmannaeyja 1988-2008 skv. 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin felst í breyttri landnotkun á óbyggðu svæði og útivistarsvæði, G-8.3 og G-8.4. Þar er áætlað að verði skipulögð aukin byggð íbúðar- húsa og sumarhúsa. Breytingartillagan verður til sýnis á skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa að Tangagötu 1 og í Ráðhúsinu að Kirkjuvegi 50, frá og með miðvikudeginum 9. febrúar nk. til miðvikudagsins 8. mars 2000. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til miðviku- dagsins 22. mars 2000. Skila skal athugasemdum á skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa að Tangagötu 1. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum Módel 66 með heimasíðu Hinn ástsæli, frjósami, fjaðurmagnaði og glæsilegi árgangur '66 mun halda árgangsmót 1.-2. september árið 2000. Undirbúningur er þegar hafinn og verður mikið um dýrðir næsta sumar. Til þess að hafa upplýsinga- streymið sem öflugast hefur árgang- urinn komið sér upp heimasíðu. Þar er að finna allar upplýsingar um árgangsmótið, nafnalista með heimilisföngum allra '66 snillinganna, nefndaskipan, gömlum bekkjar- myndum, kveðjuborði o.fl. Umsjón með heimasíðunni og hönnun hefur Þorsteinn Gunnarsson. Slóðin er: www.eyjar.is/model66 Þeir sem ætla að senda tölvupóst þá er netfangið: model66@eyjar.is Fréttatilkynning Náttúran í fyrirrúmi Opið erindi um nýju náttúruverndarlögin Fimmtudaginn 3. febrúar í Rannsóknasetri Vestmannaeyja verður haldinn fyrirlestur um nýju náttúruverndarlögin sem tóku gildi á síðasta ári. Fyrirlesari verður Haukur Þ. Haraldsson sem kemurfrá Náttúruvernd ríkisins. Erindið hefst kl. 20.30 og eru allir áhugamenn um náttúru, náttúruvernd og umhverfismál hvattirtil að mæta. Ath. fyrilesturinn verður haldinn, óháð veðri Rannsóknarsetur Vestmannaeyja Garaga stál- og álbílskúrs- hurðir frá Kanada. Afhendingartími 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Gott tækifæri! Lítið útgáfufélag til sölu Gefur út sérhæft tímarit Upplagt tækifæri í byrjun árs Áhugasamir lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á ritstjórn Frétta fyrir 20. febrúar. _5^_Teikna og smíða: SÓLSTOFUR ÚTIHUROIR UTANHÚSS- ®^®®®^ ÞAKVIÐ6£W)\r KLÆÐNIN6AR MÓTAUPPSLÁTTVJR Agúst Hreggviðsson - Simi: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176-GSM: 897 7529 - Verkamenn Óskum að ráða 2-3 verkamenn til starfa í vetur við löndun, loðnuhrognatöku og önnur tilfallandi störf í fiskmjölsverksmiðju okkar. Upplýsingar gefur Guðjón Grétar Engilbertsson, vinnslustjóri. ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA HF. Sími 488 1100 • Pósthólf 380 • 902 Vestmannaeyjum STOFNAÐ 1901 Bingó í Þórsheimilinu Fimmtudaginn 3. feb. kl. 20.30 Vetraráætlun 30. ágúst 1999 - 4. júní 2000 Frá Rey. mán-fös 07.30 laugard. 08.00 alladaga 11.50 alladaga 17.00 Frá Vey. Sími 481 3050 • Fax 481 3051 vey @ islandsflug.is ISLANDSFLUG gerir fleirum fært aO fíjúga Seg sjónvarp frá Eyjaradíó Sólarlampakort frá Hressó * Klipping og hárvörur frá Hárhúsinu Dunlopillo heilsukoddi frá Reynistað * Tvöfaldur peningapottur Ekens sæng frá Reynistað • Borðlampi frá Reynistað Tími í heilnudd hjá Ólöfu nuddara • Minutugrill frá Reynistað Einingakort frá Herjólfi • Mætum öll á Bingó Unglingaráðs ÍBV. Nudd er heilsurækt! IMudd er lífsstíll! MÚRVAL-ÚTSÝN Urriboð í Eyiurrv Friðfinnur^Finnbogason Erla Gísladóttir n u d d a r i Vestmannabraut 47 Sími: 891 801 6 WSimnM 481 1166 1 i 481 14501 AA fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: Sunnud kl. 11:00 og kl. 20:00 (AA-bókin), mánud. kl. 20:30 (Sporafundur, reyklaus), þriðjud. kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikud. kl. 20:30 (reyklaus), fimmtud. kl. 20:30, föstud. kl. 19:00 (reyklaus) og 23:30, laugard. kl. 20.30 (fjöl- skyldufundur, opinn, reyklaus), laugard. kl. 23:30 (Ungt fólk), Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. sími 481-1140 OA OA fundireru haldnirí turnherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:00. FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið i10:00 -18:00 alla virka daga. Simi 481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 -19.00 þriijudaga til föstudaga. Skrifstofa i Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstimi mánudaga kl. 18 • 19, Simi 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali Kr áfvngi vandamál í þinni Ijiilskvldu Al-Anon fyrir ættinjjJu o<j vini nlkóhólistn í þessuni sumtökiim getur |ní: llitt aðra sem j^líma við sams konar vandamál Fræðst um alkóhólisma sein sjókdónr Öólast von í stað örvæntin^ar Hætt ástandið imian fjiilskvldunnar Byjlj>t upp sjálfstraust |)itt ÖII almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasími: 481 2470 Farsími: 893 4506 MtÐSTÖEUN Strandvegi 65 Sími 481 1475

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.